Sigríður Þorleifsdóttir (1909-2003) Bjargi Blönnduósi

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigríður Þorleifsdóttir (1909-2003) Bjargi Blönnduósi

Parallel form(s) of name

  • Sigríður Guðrún Þorleifsdóttir (1909-2003) Bjargi Blönnduósi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

8.5.1909 - 20.1.2003

History

Sigríður Guðrún Þorleifsdóttir fæddist á Blönduósi 8. maí 1909. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 20. janúar síðastliðinn. Útför Sigríðar var gerð frá Bústaðakirkju 29. janúar í kyrrþey að ósk hinnar látnu.

Places

Skúlahúsi 1910: Vilmundarhúsi (Bjarg) 1920. Vinnukona í Þórormstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Refsteinsstöðum, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Ingveldur Guðmundsdóttir f 4.6.1872 frá Geithömrum, vinnuhjú Skúlahúsi Blönduósi 1910 og Þorleifur Helgi Jónsson 7. nóvember 1878 - 1. október 1958 Vinnumaður í Sauðanesi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Húsbóndi á Blönduósi 1930. Var í Þorleifshúsi (bæ), Blönduóshr., A-Hún. 1957. Hagmæltur.
Bróðir hennar samfeðra var Þórarinn Þorleifsson 10. janúar 1918 - 16. september 2005 Var á Blönduósi 1930. Var í Árbæ, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Blönduósi.
Sigríður Guðrún átti eina dóttur, með unnusta sínum Birni Jónssyni.
1) Ásta f. 5. júní 1934,

General context

Relationships area

Related entity

Alma Ólafsdóttir (1898-1966) Þorleifsbæ 1920 (23.1.1898 -14.11.1966)

Identifier of related entity

HAH02286

Category of relationship

family

Dates of relationship

10.6.1917

Description of relationship

Sigríður var dóttir Þorleifs manns Ölmu

Related entity

Bjarg Blönduósi (1911-)

Identifier of related entity

HAH00119

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1911

Description of relationship

Dóttir Þiríðar

Related entity

Þórarinn Þorleifsson (1918-2005) Árbæ (10.1.1918 - 16.9.2005)

Identifier of related entity

HAH04955

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórarinn Þorleifsson (1918-2005) Árbæ

is the sibling of

Sigríður Þorleifsdóttir (1909-2003) Bjargi Blönnduósi

Dates of relationship

10.1.1918

Description of relationship

Related entity

Gestur Þórarinsson (1947-2005) pípulagningarmaður Blönduósi (11.7.1947 - 19.2.2005)

Identifier of related entity

HAH01241

Category of relationship

family

Type of relationship

Gestur Þórarinsson (1947-2005) pípulagningarmaður Blönduósi

is the cousin of

Sigríður Þorleifsdóttir (1909-2003) Bjargi Blönnduósi

Dates of relationship

11.7.1947

Description of relationship

Sigríður var föðursystir Gests samfeðra, móðir hennar var Ingveldur Guðmundsdóttir (1872-1937) Guðmundssonar frá Balaskarði

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01893

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 17.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places