Gylfi Pálmason (1946) Bergsstöðum Vatnsnesi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Gylfi Pálmason (1946) Bergsstöðum Vatnsnesi

Parallel form(s) of name

  • Gylfi Pálmason Bergsstöðum Vatnsnesi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

9.11.1946 -

History

Gylfi Pálmason 9. nóv. 1946. Var á Bergsstöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957.

Places

Bergsstaðir á Vatnsnesi;

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Pálmi Jónsson 10. feb. 1917 - 3. júní 2011. Var í Hlíð, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Bergsstöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Bóndi á Bergsstöðum á Vatnsnesi, síðar birgðavörður í Reykjavík. [Faðir hans Jón Lárusson (1873-1959) kvæðamaður Brautarholti Blönduósi og Hlíð á Vatnsnesi]. og kona hans 24.6.1944; Ingibjörg Daníelsdóttir 3. mars 1922 - 15. ágúst 2016. Var á Bergstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Bergsstöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Húsfreyja á Bergsstöðum á Vatnsnesi, síðar saumakona og starfsmaður Pósts og síma í Reykjavík. Systir Ingibjargar var; Fanney (1913-1968).

Systkini Gylfa;
1) Hjálmar Pálmason 31.7.1945, maki Guðlaug Sigurðardóttir, þau eiga tvær dætur og fimm barnabörn.
2) Hólmgeir Pálmason 14.1.1948, maki Ingibjörg Þorláksdóttir, þau eiga sjö börn og ellefu barnabörn.
3) Reynir Pálmason 20. des. 1949 - 23. apríl 1967. Var á Bergsstöðum, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Kirkjuhvammshreppi.
4) Bergþór Pálmason maki Sigrún Marinósdóttir, þau eiga fjögur börn og sex barnabörn.
5) Ásgerður Pálmadóttir 9.7.1955, maki Guðjón Gústafsson, þau eiga sex börn og sjö barnabörn.
6) Svanhildur Pálmadóttir 4.7.1956, maki Sigurður Ámundason, þau eiga sex börn og fjögur barnabörn.
7) Sigurbjörn Pálmason 19. okt. 1965 - 28. júní 2009.

Gylfi á 6 börn.

General context

Relationships area

Related entity

Þórir Magnússon (1923-2015) Brekku í Þingi (3.1.1923 - 28.10.2015)

Identifier of related entity

HAH08818

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

tengdasonur, þau skildu

Related entity

Bergsstaðir-Torfnes Vatnsnesi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00494

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jón Lárusson (1873-1959) kvæðamaður í Hlíð á Vatnsnesi (26.12.1873 -14.4.1959)

Identifier of related entity

HAH01580

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Lárusson (1873-1959) kvæðamaður í Hlíð á Vatnsnesi

is the grandparent of

Gylfi Pálmason (1946) Bergsstöðum Vatnsnesi

Dates of relationship

9.11.1946

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04587

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 11.6.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places