Gunnar Sigurðsson (1885-1956) Sauðárkróki

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Gunnar Sigurðsson (1885-1956) Sauðárkróki

Parallel form(s) of name

  • Gunnar Sigurðsson Sauðárkróki

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

2.2.1885 - 2.2.1956

History

Gunnar Sigurðsson 2. feb. 1885 - 2. feb. 1956. Trésmiður á Sauðárkróki, síðar kaupmaður í Von í Reykjavík. Var á Fossi á Skaga, Skag. 1901.

Places

Foss á Skaga; Sauðárkrókur; Reykjavík:-

Legal status

Trésmiður:

Functions, occupations and activities

Trésmiður; Kaupmaður:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Sigurður Gunnarsson 4. mars 1833 - 7. feb. 1909. Bóndi og hreppstjóri á Fossi á Skaga, m.a. 1901. Var á Skíðastöðum í Hvammssókn, Skag. 1835. Bjó á Hafragili 1863-65. Dó úr taugaveiki. Þau Sigríður áttu alls 12 börn, þrjú munu hafa dáið ung og kona hans; Sigríður Gísladóttir 3. ágúst 1853 - 24. okt. 1936. Húsfreyja á Fossi, Hvammssókn, Skag. 1901 og 1910.

Systkini Gunnars;
1) Björn Sigurðsson 15. júní 1874 - 1907. Var hjá foreldrum sínum á Fossi í Hvammssókn, Skag. 1880. Var þar 1901. Hrapaði til bana í Drangey. Ókvæntur og barnlaus.
2) Sigurlaug Sigurðardóttir 17. mars 1877 - 23. nóv. 1961. Húsfreyja á Fossi á Skaga, síðar í Reykjavík. Húsfreyja á Fossi, Hvammssókn, Skag. 1910 og 1930. Maður hennar 31.5.1903; Ásgeir Halldórsson 17. júní 1872 - 3. júlí 1967. Bóndi á Fossi á Skaga, síðar í Reykjavík. Bóndi á Fossi, Hvammssókn, Skag. 1910 og 1930.
3) Ingibjörg Kristín Sigurðardóttir 16. mars 1879 - 17. maí 1952. Húsfreyja á Hóli á Skaga. Ráðskona á Hóli í Hvammssókn, Skag. 1930. Maður hennar 24.11.1905; Jónatan Sigtryggur Jóhannsson 13. ágúst 1876 - 24. mars 1920. Bóndi á Hóli á Skaga. ATH: Rangur fæðingardagur ?
4) Þórunn Sigríður Sigurðardóttir 14. júlí 1880 - 9. jan. 1909. Var á Fossi, Hvammssókn, Skag. 1880. Húsfreyja á Fossi á Skaga. Lést úr taugaveiki. Maður hennar 24.11.1905; Jón Jósefsson 7. okt. 1871 - 29. júní 1917. Bóndi á Fossi, Hvammssókn, Skag. 1910. Bóndi og smiður á Fossi á Skaga en síðar á Ytra-Hóli á Skagaströnd. Sonur þeirra Björn (1907-1992) á Ytra-Hóli. Seinni kona hans 24.5.1912; Sigríður Árnadóttir 30. jan. 1870 - 6. jan. 1958. Húsfreyja á Fossi, Hvammssókn, Skag. 1910. Var á Bakka, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
5) Guðrún Sigurðardóttir 10. jan. 1888 - 9.1.1909. Var í Fossi í Hvammsókn, Skag. 1901. Dó úr taugaveiki.
6) Sigurður Sigurðsson 4. sept. 1890 - 30. ágúst 1965. Húsbóndi á Bræðraborgarstíg 12 b, Brekkuholti b, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Verkstjóri í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Sigríður Jóhannesdóttir 19. sept. 1891 - 21. feb. 1956. Húsfreyja í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Bræðraborgarstíg 12 b, Brekkuholti b, Reykjavík 1930.
7) Sigríður Sigurðardóttir 5. des. 1892 - 1911. Drukknaði í Blöndu. Ógift og barnlaus.
8) Gunnfríður Sigurðardóttir 26. júlí 1897 - 19. sept. 1978. Var á Fossi, Hvammssókn, Skag. 1910 og 1930. Saumakona í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.

Kona Gunnars 16.11.1907; Dýrfinna Jónasdóttir 21. ágúst 1862 - 12. sept. 1952. Húsfreyja á Sauðárkróki. Barnlaus, þau skildu. Fyrri maður hennar var Þórður Jónsson (1865-1900) Auðólfsstöðum, sonur Þeirra var Jón Thordarson (1893-1967) Forstjóri og útvarpsmaður.
Kona 2; Margrét Gunnarsdóttir 28. des. 1891 - 30. júní 1985. Húsfreyja í Reykjavík. Dóttir þeirra var Gyða (1923-2017), föðuramma Elísabetar Gunnarsdóttir landsliðskonu í fótbolta og þjálfara í Kristianstad í Svíþjóð.
Barnsmóðir1; Guðrún Þorbjörg Sigurjónsdóttir 14. ágúst 1893 - 30. sept. 1974. Var í Eyhildarholti í Hegranesi, Skag. 1901. Vinnukona á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Nefnd Þorbjörg Guðrún skv. Skagf.
Barnsmóðir 2; Kristrún Jóhannesdóttir 2. ágúst 1900 - 22. nóv. 1977. Var í Reykjavík 1910. Var á Bræðraborgarstíg 12 b, Brekkuholti b, Reykjavík 1930, systir Sigríðar konu Sigurðar bróður Gunnars.

Börn Gunnars og Margrétar;
1) Gyða Gunnarsdóttir 20. feb. 1923 - 20. des. 2017. Var á Laugavegi 55, Reykjavík 1930. Kjörbarn, Snæbjörn Kristjánsson f. 14.1.1949. Maður hennar; Kristján Hafliðason 29. apríl 1919 - 16. okt. 2009. Var á Brjánslæk, Hagasókn, V-Barð. 1930. Bréfberi, deildarstjóri og síðar póstrekstrarstjóri í Reykjavík 1994. Kjörbarn, Snæbjörn Kristjánsson f. 14.1.1949. Föðurforeldrar Elísabetar Gunnarsdóttir landsliðskonu í fótbolta og þjálfara í Kristianstad í Svíþjóð.
2) Guðríður Gunnarsdóttir 29. maí 1926. Var á Laugavegi 55, Reykjavík 1930. Kjördóttir: Guðbjörg Daníelsdóttir, f. 24.1.1968. Maður hennar; Daníel Friðlaugsson Helgason 4. maí 1924 - 24. mars 2014. Var á Sléttu, Knappstaðasókn, Skag. 1930. Sjómaður og síðar flugumferðarstjóri í Reykjavík. Kjörforeldrar: Helgi Daníelsson, f.1.2.1888 og Guðbjörg Jóhannesdóttir, f. 29.9.1882. Sagður fæddur 1904 í manntalinu 1901 Kjördóttir: Guðbjörg Daníelsdóttir, f. 24.1.1968.
3) Sigríður Gunnarsdóttir 26. sept. 1927 - 11. nóv. 2011. Var á Laugavegi 55, Reykjavík 1930. Vann að ýmsum málum er tengdust tísku, fegurð og heilsu. Sjálfstæður atvinnurekandi í Reykjavík. Maður hennar; Sigurður Jónsson 23. jan. 1920 - 18. júní 2003. Var á Einarsstöðum, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu. Seinni maður hennar; Jóhann Marel Jónasson 30. júní 1926 - 12. des. 1991. Stórkaupmaður í Reykjavík.
4) Auður Gunnarsdóttir 22. jan. 1931. Maður hennar; Haraldur Árnason 2. des. 1927 - 8. maí 2018. Starfaði á Skattstofu Reykjavíkur um árabil. Var á Bræðraborgarstíg 32 a, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Garðabæ.
5) Edda Gunnarsdóttir 29. des. 1933. Maður hennar; Konráð Rósinkranz Adolphsson 5. nóv. 1931

Barn Gunnars og Guðrúnar;
1) Sigríður Gunnarsdóttir 10. des. 1917 - 16. sept. 1983. Var á Sauðárkróki 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Barn Gunnars og Kristrúnar;
2) Jóhanna Gunnarsdóttir 1. feb. 1922 - 29. maí 1993. Var á Bræðraborgarstíg 12 b, Brekkuholti b, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar Jónas Jónsson 7. maí 1925. Var í Hlíð, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Faðir hans Jón Lárusson kvæðamaður. Brautarholti og Hlíð.

General context

Relationships area

Related entity

Jón Lárusson (1873-1959) kvæðamaður í Hlíð á Vatnsnesi (26.12.1873 -14.4.1959)

Identifier of related entity

HAH01580

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Jóhanna dóttir Gunnars var gift Jónasi (1925) syni Jóns Lárussonar

Related entity

Dýrfinna Jónasdóttir (1862-1952) Auðólfsstöðum og Sauðárkróki (21.8.1862 -12.9.1952)

Identifier of related entity

HAH03035

Category of relationship

family

Type of relationship

Dýrfinna Jónasdóttir (1862-1952) Auðólfsstöðum og Sauðárkróki

is the spouse of

Gunnar Sigurðsson (1885-1956) Sauðárkróki

Dates of relationship

16.11.1907

Description of relationship

Barnlaus

Related entity

Björn Jónsson (1907-1992) Ytra-Hóli (24.11.1907 - 21.4.1992)

Identifier of related entity

HAH02851

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Jónsson (1907-1992) Ytra-Hóli

is the cousin of

Gunnar Sigurðsson (1885-1956) Sauðárkróki

Dates of relationship

1907

Description of relationship

Þórunn systir Gunnars var móðir Björns á Ytra-Hóli

Related entity

Björg Jósefsdóttir (1869) Winnipeg (11.11.1869 -)

Identifier of related entity

HAH02738

Category of relationship

family

Type of relationship

Björg Jósefsdóttir (1869) Winnipeg

is the cousin of

Gunnar Sigurðsson (1885-1956) Sauðárkróki

Dates of relationship

24.11.1905

Description of relationship

_Jón bróðir Bjargar var giftur Þórunni (1880-1909) systur Gunnars

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04535

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 1.7.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places