Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Gunnar Sigurðsson (1885-1956) Sauðárkróki
Hliðstæð nafnaform
- Gunnar Sigurðsson Sauðárkróki
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
2.2.1885 - 2.2.1956
Saga
Gunnar Sigurðsson 2. feb. 1885 - 2. feb. 1956. Trésmiður á Sauðárkróki, síðar kaupmaður í Von í Reykjavík. Var á Fossi á Skaga, Skag. 1901.
Staðir
Foss á Skaga; Sauðárkrókur; Reykjavík:-
Réttindi
Trésmiður:
Starfssvið
Trésmiður; Kaupmaður:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Sigurður Gunnarsson 4. mars 1833 - 7. feb. 1909. Bóndi og hreppstjóri á Fossi á Skaga, m.a. 1901. Var á Skíðastöðum í Hvammssókn, Skag. 1835. Bjó á Hafragili 1863-65. Dó úr taugaveiki. Þau Sigríður áttu alls 12 börn, þrjú munu hafa dáið ung og kona hans; Sigríður Gísladóttir 3. ágúst 1853 - 24. okt. 1936. Húsfreyja á Fossi, Hvammssókn, Skag. 1901 og 1910.
Systkini Gunnars;
1) Björn Sigurðsson 15. júní 1874 - 1907. Var hjá foreldrum sínum á Fossi í Hvammssókn, Skag. 1880. Var þar 1901. Hrapaði til bana í Drangey. Ókvæntur og barnlaus.
2) Sigurlaug Sigurðardóttir 17. mars 1877 - 23. nóv. 1961. Húsfreyja á Fossi á Skaga, síðar í Reykjavík. Húsfreyja á Fossi, Hvammssókn, Skag. 1910 og 1930. Maður hennar 31.5.1903; Ásgeir Halldórsson 17. júní 1872 - 3. júlí 1967. Bóndi á Fossi á Skaga, síðar í Reykjavík. Bóndi á Fossi, Hvammssókn, Skag. 1910 og 1930.
3) Ingibjörg Kristín Sigurðardóttir 16. mars 1879 - 17. maí 1952. Húsfreyja á Hóli á Skaga. Ráðskona á Hóli í Hvammssókn, Skag. 1930. Maður hennar 24.11.1905; Jónatan Sigtryggur Jóhannsson 13. ágúst 1876 - 24. mars 1920. Bóndi á Hóli á Skaga. ATH: Rangur fæðingardagur ?
4) Þórunn Sigríður Sigurðardóttir 14. júlí 1880 - 9. jan. 1909. Var á Fossi, Hvammssókn, Skag. 1880. Húsfreyja á Fossi á Skaga. Lést úr taugaveiki. Maður hennar 24.11.1905; Jón Jósefsson 7. okt. 1871 - 29. júní 1917. Bóndi á Fossi, Hvammssókn, Skag. 1910. Bóndi og smiður á Fossi á Skaga en síðar á Ytra-Hóli á Skagaströnd. Sonur þeirra Björn (1907-1992) á Ytra-Hóli. Seinni kona hans 24.5.1912; Sigríður Árnadóttir 30. jan. 1870 - 6. jan. 1958. Húsfreyja á Fossi, Hvammssókn, Skag. 1910. Var á Bakka, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
5) Guðrún Sigurðardóttir 10. jan. 1888 - 9.1.1909. Var í Fossi í Hvammsókn, Skag. 1901. Dó úr taugaveiki.
6) Sigurður Sigurðsson 4. sept. 1890 - 30. ágúst 1965. Húsbóndi á Bræðraborgarstíg 12 b, Brekkuholti b, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Verkstjóri í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Sigríður Jóhannesdóttir 19. sept. 1891 - 21. feb. 1956. Húsfreyja í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Bræðraborgarstíg 12 b, Brekkuholti b, Reykjavík 1930.
7) Sigríður Sigurðardóttir 5. des. 1892 - 1911. Drukknaði í Blöndu. Ógift og barnlaus.
8) Gunnfríður Sigurðardóttir 26. júlí 1897 - 19. sept. 1978. Var á Fossi, Hvammssókn, Skag. 1910 og 1930. Saumakona í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
Kona Gunnars 16.11.1907; Dýrfinna Jónasdóttir 21. ágúst 1862 - 12. sept. 1952. Húsfreyja á Sauðárkróki. Barnlaus, þau skildu. Fyrri maður hennar var Þórður Jónsson (1865-1900) Auðólfsstöðum, sonur Þeirra var Jón Thordarson (1893-1967) Forstjóri og útvarpsmaður.
Kona 2; Margrét Gunnarsdóttir 28. des. 1891 - 30. júní 1985. Húsfreyja í Reykjavík. Dóttir þeirra var Gyða (1923-2017), föðuramma Elísabetar Gunnarsdóttir landsliðskonu í fótbolta og þjálfara í Kristianstad í Svíþjóð.
Barnsmóðir1; Guðrún Þorbjörg Sigurjónsdóttir 14. ágúst 1893 - 30. sept. 1974. Var í Eyhildarholti í Hegranesi, Skag. 1901. Vinnukona á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Nefnd Þorbjörg Guðrún skv. Skagf.
Barnsmóðir 2; Kristrún Jóhannesdóttir 2. ágúst 1900 - 22. nóv. 1977. Var í Reykjavík 1910. Var á Bræðraborgarstíg 12 b, Brekkuholti b, Reykjavík 1930, systir Sigríðar konu Sigurðar bróður Gunnars.
Börn Gunnars og Margrétar;
1) Gyða Gunnarsdóttir 20. feb. 1923 - 20. des. 2017. Var á Laugavegi 55, Reykjavík 1930. Kjörbarn, Snæbjörn Kristjánsson f. 14.1.1949. Maður hennar; Kristján Hafliðason 29. apríl 1919 - 16. okt. 2009. Var á Brjánslæk, Hagasókn, V-Barð. 1930. Bréfberi, deildarstjóri og síðar póstrekstrarstjóri í Reykjavík 1994. Kjörbarn, Snæbjörn Kristjánsson f. 14.1.1949. Föðurforeldrar Elísabetar Gunnarsdóttir landsliðskonu í fótbolta og þjálfara í Kristianstad í Svíþjóð.
2) Guðríður Gunnarsdóttir 29. maí 1926. Var á Laugavegi 55, Reykjavík 1930. Kjördóttir: Guðbjörg Daníelsdóttir, f. 24.1.1968. Maður hennar; Daníel Friðlaugsson Helgason 4. maí 1924 - 24. mars 2014. Var á Sléttu, Knappstaðasókn, Skag. 1930. Sjómaður og síðar flugumferðarstjóri í Reykjavík. Kjörforeldrar: Helgi Daníelsson, f.1.2.1888 og Guðbjörg Jóhannesdóttir, f. 29.9.1882. Sagður fæddur 1904 í manntalinu 1901 Kjördóttir: Guðbjörg Daníelsdóttir, f. 24.1.1968.
3) Sigríður Gunnarsdóttir 26. sept. 1927 - 11. nóv. 2011. Var á Laugavegi 55, Reykjavík 1930. Vann að ýmsum málum er tengdust tísku, fegurð og heilsu. Sjálfstæður atvinnurekandi í Reykjavík. Maður hennar; Sigurður Jónsson 23. jan. 1920 - 18. júní 2003. Var á Einarsstöðum, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu. Seinni maður hennar; Jóhann Marel Jónasson 30. júní 1926 - 12. des. 1991. Stórkaupmaður í Reykjavík.
4) Auður Gunnarsdóttir 22. jan. 1931. Maður hennar; Haraldur Árnason 2. des. 1927 - 8. maí 2018. Starfaði á Skattstofu Reykjavíkur um árabil. Var á Bræðraborgarstíg 32 a, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Garðabæ.
5) Edda Gunnarsdóttir 29. des. 1933. Maður hennar; Konráð Rósinkranz Adolphsson 5. nóv. 1931
Barn Gunnars og Guðrúnar;
1) Sigríður Gunnarsdóttir 10. des. 1917 - 16. sept. 1983. Var á Sauðárkróki 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Barn Gunnars og Kristrúnar;
2) Jóhanna Gunnarsdóttir 1. feb. 1922 - 29. maí 1993. Var á Bræðraborgarstíg 12 b, Brekkuholti b, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar Jónas Jónsson 7. maí 1925. Var í Hlíð, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Faðir hans Jón Lárusson kvæðamaður. Brautarholti og Hlíð.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Gunnar Sigurðsson (1885-1956) Sauðárkróki
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 1.7.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði.
Skíðastaðaætt.
Skagfirðingabók, 1. tölublað (01.01.1968), Blaðsíða 196. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6560999
https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1400822/?item_num=12&searchid=aaab399dc9494de4ceafbd189bf00c73c550bf3d