Gunnar Sigurðsson (1885-1956) Sauðárkróki

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Gunnar Sigurðsson (1885-1956) Sauðárkróki

Hliðstæð nafnaform

  • Gunnar Sigurðsson Sauðárkróki

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

2.2.1885 - 2.2.1956

Saga

Gunnar Sigurðsson 2. feb. 1885 - 2. feb. 1956. Trésmiður á Sauðárkróki, síðar kaupmaður í Von í Reykjavík. Var á Fossi á Skaga, Skag. 1901.

Staðir

Foss á Skaga; Sauðárkrókur; Reykjavík:-

Réttindi

Trésmiður:

Starfssvið

Trésmiður; Kaupmaður:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Sigurður Gunnarsson 4. mars 1833 - 7. feb. 1909. Bóndi og hreppstjóri á Fossi á Skaga, m.a. 1901. Var á Skíðastöðum í Hvammssókn, Skag. 1835. Bjó á Hafragili 1863-65. Dó úr taugaveiki. Þau Sigríður áttu alls 12 börn, þrjú munu hafa dáið ung og kona hans; Sigríður Gísladóttir 3. ágúst 1853 - 24. okt. 1936. Húsfreyja á Fossi, Hvammssókn, Skag. 1901 og 1910.

Systkini Gunnars;
1) Björn Sigurðsson 15. júní 1874 - 1907. Var hjá foreldrum sínum á Fossi í Hvammssókn, Skag. 1880. Var þar 1901. Hrapaði til bana í Drangey. Ókvæntur og barnlaus.
2) Sigurlaug Sigurðardóttir 17. mars 1877 - 23. nóv. 1961. Húsfreyja á Fossi á Skaga, síðar í Reykjavík. Húsfreyja á Fossi, Hvammssókn, Skag. 1910 og 1930. Maður hennar 31.5.1903; Ásgeir Halldórsson 17. júní 1872 - 3. júlí 1967. Bóndi á Fossi á Skaga, síðar í Reykjavík. Bóndi á Fossi, Hvammssókn, Skag. 1910 og 1930.
3) Ingibjörg Kristín Sigurðardóttir 16. mars 1879 - 17. maí 1952. Húsfreyja á Hóli á Skaga. Ráðskona á Hóli í Hvammssókn, Skag. 1930. Maður hennar 24.11.1905; Jónatan Sigtryggur Jóhannsson 13. ágúst 1876 - 24. mars 1920. Bóndi á Hóli á Skaga. ATH: Rangur fæðingardagur ?
4) Þórunn Sigríður Sigurðardóttir 14. júlí 1880 - 9. jan. 1909. Var á Fossi, Hvammssókn, Skag. 1880. Húsfreyja á Fossi á Skaga. Lést úr taugaveiki. Maður hennar 24.11.1905; Jón Jósefsson 7. okt. 1871 - 29. júní 1917. Bóndi á Fossi, Hvammssókn, Skag. 1910. Bóndi og smiður á Fossi á Skaga en síðar á Ytra-Hóli á Skagaströnd. Sonur þeirra Björn (1907-1992) á Ytra-Hóli. Seinni kona hans 24.5.1912; Sigríður Árnadóttir 30. jan. 1870 - 6. jan. 1958. Húsfreyja á Fossi, Hvammssókn, Skag. 1910. Var á Bakka, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
5) Guðrún Sigurðardóttir 10. jan. 1888 - 9.1.1909. Var í Fossi í Hvammsókn, Skag. 1901. Dó úr taugaveiki.
6) Sigurður Sigurðsson 4. sept. 1890 - 30. ágúst 1965. Húsbóndi á Bræðraborgarstíg 12 b, Brekkuholti b, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Verkstjóri í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Sigríður Jóhannesdóttir 19. sept. 1891 - 21. feb. 1956. Húsfreyja í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Bræðraborgarstíg 12 b, Brekkuholti b, Reykjavík 1930.
7) Sigríður Sigurðardóttir 5. des. 1892 - 1911. Drukknaði í Blöndu. Ógift og barnlaus.
8) Gunnfríður Sigurðardóttir 26. júlí 1897 - 19. sept. 1978. Var á Fossi, Hvammssókn, Skag. 1910 og 1930. Saumakona í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.

Kona Gunnars 16.11.1907; Dýrfinna Jónasdóttir 21. ágúst 1862 - 12. sept. 1952. Húsfreyja á Sauðárkróki. Barnlaus, þau skildu. Fyrri maður hennar var Þórður Jónsson (1865-1900) Auðólfsstöðum, sonur Þeirra var Jón Thordarson (1893-1967) Forstjóri og útvarpsmaður.
Kona 2; Margrét Gunnarsdóttir 28. des. 1891 - 30. júní 1985. Húsfreyja í Reykjavík. Dóttir þeirra var Gyða (1923-2017), föðuramma Elísabetar Gunnarsdóttir landsliðskonu í fótbolta og þjálfara í Kristianstad í Svíþjóð.
Barnsmóðir1; Guðrún Þorbjörg Sigurjónsdóttir 14. ágúst 1893 - 30. sept. 1974. Var í Eyhildarholti í Hegranesi, Skag. 1901. Vinnukona á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Nefnd Þorbjörg Guðrún skv. Skagf.
Barnsmóðir 2; Kristrún Jóhannesdóttir 2. ágúst 1900 - 22. nóv. 1977. Var í Reykjavík 1910. Var á Bræðraborgarstíg 12 b, Brekkuholti b, Reykjavík 1930, systir Sigríðar konu Sigurðar bróður Gunnars.

Börn Gunnars og Margrétar;
1) Gyða Gunnarsdóttir 20. feb. 1923 - 20. des. 2017. Var á Laugavegi 55, Reykjavík 1930. Kjörbarn, Snæbjörn Kristjánsson f. 14.1.1949. Maður hennar; Kristján Hafliðason 29. apríl 1919 - 16. okt. 2009. Var á Brjánslæk, Hagasókn, V-Barð. 1930. Bréfberi, deildarstjóri og síðar póstrekstrarstjóri í Reykjavík 1994. Kjörbarn, Snæbjörn Kristjánsson f. 14.1.1949. Föðurforeldrar Elísabetar Gunnarsdóttir landsliðskonu í fótbolta og þjálfara í Kristianstad í Svíþjóð.
2) Guðríður Gunnarsdóttir 29. maí 1926. Var á Laugavegi 55, Reykjavík 1930. Kjördóttir: Guðbjörg Daníelsdóttir, f. 24.1.1968. Maður hennar; Daníel Friðlaugsson Helgason 4. maí 1924 - 24. mars 2014. Var á Sléttu, Knappstaðasókn, Skag. 1930. Sjómaður og síðar flugumferðarstjóri í Reykjavík. Kjörforeldrar: Helgi Daníelsson, f.1.2.1888 og Guðbjörg Jóhannesdóttir, f. 29.9.1882. Sagður fæddur 1904 í manntalinu 1901 Kjördóttir: Guðbjörg Daníelsdóttir, f. 24.1.1968.
3) Sigríður Gunnarsdóttir 26. sept. 1927 - 11. nóv. 2011. Var á Laugavegi 55, Reykjavík 1930. Vann að ýmsum málum er tengdust tísku, fegurð og heilsu. Sjálfstæður atvinnurekandi í Reykjavík. Maður hennar; Sigurður Jónsson 23. jan. 1920 - 18. júní 2003. Var á Einarsstöðum, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu. Seinni maður hennar; Jóhann Marel Jónasson 30. júní 1926 - 12. des. 1991. Stórkaupmaður í Reykjavík.
4) Auður Gunnarsdóttir 22. jan. 1931. Maður hennar; Haraldur Árnason 2. des. 1927 - 8. maí 2018. Starfaði á Skattstofu Reykjavíkur um árabil. Var á Bræðraborgarstíg 32 a, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Garðabæ.
5) Edda Gunnarsdóttir 29. des. 1933. Maður hennar; Konráð Rósinkranz Adolphsson 5. nóv. 1931

Barn Gunnars og Guðrúnar;
1) Sigríður Gunnarsdóttir 10. des. 1917 - 16. sept. 1983. Var á Sauðárkróki 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Barn Gunnars og Kristrúnar;
2) Jóhanna Gunnarsdóttir 1. feb. 1922 - 29. maí 1993. Var á Bræðraborgarstíg 12 b, Brekkuholti b, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar Jónas Jónsson 7. maí 1925. Var í Hlíð, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Faðir hans Jón Lárusson kvæðamaður. Brautarholti og Hlíð.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jón Lárusson (1873-1959) kvæðamaður í Hlíð á Vatnsnesi (26.12.1873 -14.4.1959)

Identifier of related entity

HAH01580

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Dýrfinna Jónasdóttir (1862-1952) Auðólfsstöðum og Sauðárkróki (21.8.1862 -12.9.1952)

Identifier of related entity

HAH03035

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Dýrfinna Jónasdóttir (1862-1952) Auðólfsstöðum og Sauðárkróki

er maki

Gunnar Sigurðsson (1885-1956) Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Jónsson (1907-1992) Ytra-Hóli (24.11.1907 - 21.4.1992)

Identifier of related entity

HAH02851

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Jónsson (1907-1992) Ytra-Hóli

is the cousin of

Gunnar Sigurðsson (1885-1956) Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Jósefsdóttir (1869) Winnipeg (11.11.1869 -)

Identifier of related entity

HAH02738

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björg Jósefsdóttir (1869) Winnipeg

is the cousin of

Gunnar Sigurðsson (1885-1956) Sauðárkróki

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04535

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 1.7.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir