Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Jónbjörn Gíslason (1879-1969) Köldukinn, verslm Rvk og múrari Kanada
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
22.7.1879 - 29.10.1969
History
Jónbjörn Gíslason 22. júlí 1879 - 29. október 1969. Strjúgsseli 1880. Húsmaður í Köldukinn á Ásum. Verslunarmaður í Reykjavík. Fór til Kanada 1925 og stundaði múraraiðn þar en kom aftur til Íslands 1956. Síðast bús. á Akureyri.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Gísli Guðmundsson 22. des. 1827 - 25. nóv. 1904. Vinnuhjú á Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1845. Var í Stórabúrfelli, Svínavatnssókn, Hún. 1870. Bóndi í Kárahlíð og Núpsöxl á Laxárdal fremri, A-Hún. Bóndi á Núpsöxl 1890 og kona hans; Ingibjörg Björnsdóttir 13. apríl 1842 - 1911. Var í Ytri-Mjóadal, Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845 og 1860. Húsfreyja á Núpsöxl, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Stórabúrfelli, Svínavatnssókn, Hún. 1870.
Bræður samfeðra;
1) Guðmundur Gíslason 5.9.1853 - 17.1.1935.
Móðir hans Sigurbjörg Einarsdóttir 2.3.1833 - 4.8.1929.
Barnsmóðir hans 11.6.1878; Sigríður Jónsdóttir 19.9.1850 - 8.8.1919
Maki 29.10.1880; Guðbjörg Guðmundsdóttir 7.3.1861 - 18.10.1933. Niðursetningur í Koti, Grímstungusókn, Hún. 1870. Vinnukona á Hjaltabakka, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Leigjandi í Auðkúlu, Auðkúlusókn, Hún. 1901.
2) Ólafur Gíslason 11. júní 1874 - 1. okt. 1961. Var á Núpsöxl, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Bóndi á Grísará í Hrafnagilshreppi, Eyj. 1910-1915. Móðir Ingibjörg Ólafsdóttir 1839 - 28. júlí 1912. Var á Steiná, Bergsstaðasókn, Hún. 1845. Vinnukona á Svínavatni, Svínavatnssókn, Hún. 1870. Vinnukona á Ásum, Svínavatnshr., A-Hún. 1882. Fór þaðan til Vesturheims 1883. Ógift. Síðast bús. í Minneota, Minn. Er ýmist skrifuð Gísladóttir eða Ólafsdóttir í manntölum. Við skírn og fermingu var hún sögð Gísladóttir, hugsanleg skýring á þessu er sú að hún hafi verið laundóttir Ólafs, sem síðar var eignmaður móður hennar, en hann var kvæntur annarri konu þegar Ingibjörg fæddist og þvi hafi hún verið kennd Gísla Sigurðssyni, f. 21.8.1811
Systir samfeðra;
3) Sigurlaug Hansdóttir Önnudóttir 22.6.1889 [5.7.1889] - 16.3.1980. Sólheimum. Barnsfaðir hennar 4.8.1912; Guðmundur Jónsson 14.7.1877 - 8.8.1953, sjómaður Helgastöðum Reykjavík. Sonur hans Kristmann Guðmundsson rithöfundur. Dóttir þeirra Lára Sigríður (1912-1997) seinni kona Sveinbergs Jónssonar. Sambýlismaður Sigurlaugar; Þorleifur Ingvarsson 9.10.1900 - 27.8.1982. Bóndi Sólheimum í Svínadal.
Kona hans; Ingibjörg Lárusdóttir Beck 18. júní 1878 - 16. maí 1956. Vinnukona í Þverárdal, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930 . Þau skildu.
Börn þeirra;
1) Gísli Jónbjörnsson 4. mars 1904 - 1922. Vinnumaður Stóradal 1920.
2) Jónbjörg Judith Jónbjörnsdóttir 10. desember 1906 í Köldukinn- 21. janúar 1995. Kennari Siglufirði og Barnaskólanum Akureyri, ógift.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the associate of
Jónbjörn Gíslason (1879-1969) Köldukinn, verslm Rvk og múrari Kanada
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Jónbjörn Gíslason (1879-1969) Köldukinn, verslm Rvk og múrari Kanada
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Jónbjörn Gíslason (1879-1969) Köldukinn, verslm Rvk og múrari Kanada
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Jónbjörn Gíslason (1879-1969) Köldukinn, verslm Rvk og múrari Kanada
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Jónbjörn Gíslason (1879-1969) Köldukinn, verslm Rvk og múrari Kanada
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Jónbjörn Gíslason (1879-1969) Köldukinn, verslm Rvk og múrari Kanada
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is controlled by
Jónbjörn Gíslason (1879-1969) Köldukinn, verslm Rvk og múrari Kanada
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Maintained by
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 17.9.2020
Language(s)
- Icelandic