Grænahlíð í Torfalækjarhreppi

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Grænahlíð í Torfalækjarhreppi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1948 -

History

Nýbýli stofnað 1948 úr hálfu Smyrlabergslandi. Bærinn stendur skammt vestan Svínvetningabrautar suðaustan í Smyrlabergsbungunni. Túninu hallar að þjóðveginum. Landið nær frá Laxárvatni austur að Blöndu. Við Blöndu eru grónar valllendiseyrar, svo tekur við votlendisræma, þá brekkurnar, hólarnir og loks mýrar meðfram þjóðveginum, nú framræstar og að hluta ræktað tún. Beitilandi óskipt við Smyrlaberg. Íbúðarhús byggt 1948, 342 m3. Fjós fyrir 10 gripi. Fjárhús yfir 200 fjár. Hesthús yfir 12 hross. Hlöður 528 m3. Geymsla 187 m2. Tún 25 ha. Veiðiréttur í Laxá á Ásum og Laxárvatni.

Places

Svínavatnshreppur; Smyrlaberg; Svínvetningabraut; Smyrlabergsbunga; Blanda; Laxá á Ásum; Laxárvatn

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Ábúendur;

1948- Kristmundur Stefánsson, f. 3. október 1911, d. 3. ágúst 1987. Nemandi á Hólum, Hólasókn, Skag. 1930. Var í Grænuhlíð, Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar í 30 ár. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Kona hans 3.10.1946; Helga Einarsdóttir 27. des. 1915 - 16. júlí 2001. Var á Svarfhóli, Stafholtssókn, Mýr. 1930. Síðast bús. í Blönduóshreppi.

Einar Kristmundsson 28. ágúst 1947 - 3. sept. 2017. Var í Grænuhlíð,Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóndi í Grænuhlíð í Torfalækjarhreppi.

General context

Relationships area

Related entity

Kaldakinn Torfalækjarhreppi ((1250))

Identifier of related entity

HAH00556

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Sameiginlega landamörk með Köldukinn II

Related entity

Smyrlaberg í Torfulækjarhreppi ((1430))

Identifier of related entity

HAH00153

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Sameiginleg Landamörk

Related entity

Torfalækjarhreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00566

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Einar Kristmundsson (1947-2017) Grænuhlíð (28.8.1947 - 3.7.2017)

Identifier of related entity

HAH05009

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Einar Kristmundsson (1947-2017) Grænuhlíð

controls

Grænahlíð í Torfalækjarhreppi

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi þar til æviloka

Related entity

Kristmundur Stefánsson (1911-1987) Grænuhlið (3.10.1911 - 3.8.1987)

Identifier of related entity

HAH01693

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Kristmundur Stefánsson (1911-1987) Grænuhlið

is the owner of

Grænahlíð í Torfalækjarhreppi

Dates of relationship

1948

Description of relationship

Related entity

Helga Einarsdóttir (1915-2001) Grænuhlíð (27.12.1916 - 16.7.2001)

Identifier of related entity

HAH01405

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Helga Einarsdóttir (1915-2001) Grænuhlíð

is the owner of

Grænahlíð í Torfalækjarhreppi

Dates of relationship

1948

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00551

Institution identifier

IS HAH-Bæ

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 26.3.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Húnaþing II bls 262

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places