Grænahlíð í Torfalækjarhreppi

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Grænahlíð í Torfalækjarhreppi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1948 -

Saga

Nýbýli stofnað 1948 úr hálfu Smyrlabergslandi. Bærinn stendur skammt vestan Svínvetningabrautar suðaustan í Smyrlabergsbungunni. Túninu hallar að þjóðveginum. Landið nær frá Laxárvatni austur að Blöndu. Við Blöndu eru grónar valllendiseyrar, svo tekur við votlendisræma, þá brekkurnar, hólarnir og loks mýrar meðfram þjóðveginum, nú framræstar og að hluta ræktað tún. Beitilandi óskipt við Smyrlaberg. Íbúðarhús byggt 1948, 342 m3. Fjós fyrir 10 gripi. Fjárhús yfir 200 fjár. Hesthús yfir 12 hross. Hlöður 528 m3. Geymsla 187 m2. Tún 25 ha. Veiðiréttur í Laxá á Ásum og Laxárvatni.

Staðir

Svínavatnshreppur; Smyrlaberg; Svínvetningabraut; Smyrlabergsbunga; Blanda; Laxá á Ásum; Laxárvatn

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Ábúendur;

1948- Kristmundur Stefánsson, f. 3. október 1911, d. 3. ágúst 1987. Nemandi á Hólum, Hólasókn, Skag. 1930. Var í Grænuhlíð, Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar í 30 ár. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Kona hans 3.10.1946; Helga Einarsdóttir 27. des. 1915 - 16. júlí 2001. Var á Svarfhóli, Stafholtssókn, Mýr. 1930. Síðast bús. í Blönduóshreppi.

Einar Kristmundsson 28. ágúst 1947 - 3. sept. 2017. Var í Grænuhlíð,Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóndi í Grænuhlíð í Torfalækjarhreppi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kaldakinn Torfalækjarhreppi ((1250))

Identifier of related entity

HAH00556

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Smyrlaberg í Torfulækjarhreppi ((1430))

Identifier of related entity

HAH00153

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Torfalækjarhreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00566

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einar Kristmundsson (1947-2017) Grænuhlíð (28.8.1947 - 3.7.2017)

Identifier of related entity

HAH05009

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Einar Kristmundsson (1947-2017) Grænuhlíð

controls

Grænahlíð í Torfalækjarhreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristmundur Stefánsson (1911-1987) Grænuhlið (3.10.1911 - 3.8.1987)

Identifier of related entity

HAH01693

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Kristmundur Stefánsson (1911-1987) Grænuhlið

er eigandi af

Grænahlíð í Torfalækjarhreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Einarsdóttir (1915-2001) Grænuhlíð (27.12.1916 - 16.7.2001)

Identifier of related entity

HAH01405

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Helga Einarsdóttir (1915-2001) Grænuhlíð

er eigandi af

Grænahlíð í Torfalækjarhreppi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00551

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 26.3.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Húnaþing II bls 262

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir