Nikulás Helgason (1858-1931) Skeggjastöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Nikulás Helgason (1858-1931) Skeggjastöðum

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

26.12.1858 - 25.8.1931

History

Nikulás Helgason 26. desember 1858 - 25. ágúst 1931. Smyrlabergi 1860. Var í Hæl, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Möllershúsi Blönduósi 1880, Hafursstöðum 1890, húsmaður Háagerði 1901. Bóndi Bakka í Hofssókn 1910. Ráðsmaður Ytra-Hóli 1920, Skeggjastöðum á Skaga og víðar.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Þuríður Bjarnadóttir 3. ágúst 1835 - 22. maí 1921 Húsfreyja á Hafurstöðum. Niðurseta á Grund í Auðkúlusókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Hafurstaðabúð í Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880 og maður hennar 1.6.1855: Helgi Nikulásson 8. ágúst 1831 - 13. janúar 1895 Var á Húnstöðum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1835 og 1845. Bóndi á Hafursstöðum. Smiður í Hafurstaðabúð í Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880.

Systkini hans;
1) Bjarni Helgason 22. október 1855 - 10. júní 1944. Bóndi í Neðri-Lækjardal. Kona hans 15.6.1902; Guðrún Einarsdóttir 2. ágúst 1857 - 3. október 1943. Húsfreyja á Neðri-Lækjardal.
2) Guðrún Helgadóttir 12. júlí 1860 - 2. apríl 1914. Vinnukona á Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Húsfreyja Erlendarbæ (Miðsvæði) Blönduósi. 1899 -1910. Maður hennar 1892; Erlendur Björnsson f. 20 des. 1865 Þingeyrasókn, d. 26. mars 1929, sjá Hnjúka 1890, ekkill Sauðanesi 1920, bróðir Sigurlaugar á Síðu,
3) Jón Helgason 23. maí 1863 - 20. maí 1940. Niðursetningur í Reykjum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Vinnupiltur á Reykjum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Daglaunamaður á Skuld, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Enni í Engihlíðarhr. og í Skrapatungu í Vindhælishr., A-Hún, síðar verkamaður á Blönduósi. Seinni kona hans 27.2.1896; Ragnheiður Ingibjörg Sveinsdóttir 12. nóvember 1871 - 1. október 1927 Húsfreyja í Enni, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Blönduósi. Foreldrar Ara í Skuld, Karls í Holtastaðakoti, Þorbjörns á Kornsá ofl.
4) Jónas Helgason 1867. Var í Hæl, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Sonur þeirra í Hafurstaðabúð, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880.
5) Björg Helgadóttir 14. maí 1875 - 26. maí 1929. Húsfreyja á Sauðárkróki. Var hjá foreldrum sínum í Hafurstaðabúð í Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880.
6) Karólína Helgadóttir 10. júní 1877 - 15. mars 1887. Dóttir þeirra í Hafurstaðabúð, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880.

Barnsmóðir hans; Sigurlaug Sigríður Stefánsdóttir 8. des. 1863 - 15. ágúst 1889. Var í Höfðahólum, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Vinnukona á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Vinnukona á Stóra-Bergi. Foreldrar hennar voru Ólöf Jónsdóttir f. 7. október 1833 - 1. október 1874. Var í Ártúni, Hofssókn, Skag. 1845. Kom 1854 frá Höfðahólum í Spákonufellssókn að Hjaltabakka og fór aftur að Höfðahólum sama ár. Húsfreyja í Höfðahólum. Fór 1860 frá Höfðahólum að Eyjarkoti. Húsfreyja í Eyjarkoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1860 og Stefán Sigurðsson f. 6. janúar 1832 - 8. október 1905. Var á Hofi, Hofssókn, Hún. 1845. Bóndi í Höfðahólum.
Sambýliskona Nikulásar; Guðbjörg Guðmundsdóttir f. 27. september 1855 Fór 1881 sem vinnukona frá Hafragili að Bergsstöðum. Hágerði 1901 Bakka í Hofssókn 1910.

Börn hans með barnsmóður;
1) Haraldur Nikulásson 7. apríl 1886 - 23. sept. 1939. Var á Hafurstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Vikadrengur í Árbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Sjómaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Verkamaður og sjómaður á Litla-Bergi á Skagaströnd. Kona Haralds; Hólmfríður Bjarnína Árnadóttir f. 8. september 1889 - 29. ágúst 1968 Niðursetningur á Kirkjubæ, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Hjú í Síðu, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Var á Litla Bergi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi. foreldrar Hinriks á Litlabergi.
2) Albert Nikulásson 13. október 1888 - 28. apríl 1927. Var á Hafurstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Var í Háagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1901.

General context

Relationships area

Related entity

Smyrlaberg í Torfulækjarhreppi ((1430))

Identifier of related entity

HAH00153

Category of relationship

associative

Dates of relationship

26.12.1858

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Hæli / Hæll í Torfalækjarhreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00555

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1870

Related entity

Möllershús Blönduósi 1877-1918 (1877 - 1913)

Identifier of related entity

HAH00138

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

var þar í mt 1880

Related entity

Hafursstaðir ((1950))

Identifier of related entity

HAH00611

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

þar í mt 1890

Related entity

Albert Nikulásson (1888-1927) Hafurstöðum ov (13.10.1888 - 28.4.1927)

Identifier of related entity

HAH02267

Category of relationship

family

Type of relationship

Albert Nikulásson (1888-1927) Hafurstöðum ov

is the child of

Nikulás Helgason (1858-1931) Skeggjastöðum

Dates of relationship

13.10.1888

Description of relationship

Related entity

Haraldur Nikulásson (1886-1939) Litla Bergi (7.4.1886 - 23.9.1939)

Identifier of related entity

HAH04831

Category of relationship

family

Type of relationship

Haraldur Nikulásson (1886-1939) Litla Bergi

is the child of

Nikulás Helgason (1858-1931) Skeggjastöðum

Dates of relationship

7.4.1886

Description of relationship

Related entity

Björg Helgadóttir (1875-1929) Sauðárkróki (14.5.1875 - 26.5.1929)

Identifier of related entity

HAH02724

Category of relationship

family

Type of relationship

Björg Helgadóttir (1875-1929) Sauðárkróki

is the sibling of

Nikulás Helgason (1858-1931) Skeggjastöðum

Dates of relationship

14.5.1875

Description of relationship

Related entity

Jón Helgason (1863-1940) Skuld (23.5.1863 - 20.5.1940)

Identifier of related entity

HAH04910

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Helgason (1863-1940) Skuld

is the sibling of

Nikulás Helgason (1858-1931) Skeggjastöðum

Dates of relationship

23.5.1863

Description of relationship

Related entity

Guðrún Helgadóttir (1860-1914) Blönduósi (12.7.1860 - 2.4.1914)

Identifier of related entity

HAH04319

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Helgadóttir (1860-1914) Blönduósi

is the sibling of

Nikulás Helgason (1858-1931) Skeggjastöðum

Dates of relationship

12.7.1860

Description of relationship

Related entity

Bjarni Helgason (1855-1944) Neðri-Lækjardal (22.10.1855 - 10.6.1944)

Identifier of related entity

HAH02673

Category of relationship

family

Type of relationship

Bjarni Helgason (1855-1944) Neðri-Lækjardal

is the sibling of

Nikulás Helgason (1858-1931) Skeggjastöðum

Dates of relationship

26.12.1858

Description of relationship

Related entity

Bakki á Skaga ((1880))

Identifier of related entity

HAH00060

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Bakki á Skaga

is controlled by

Nikulás Helgason (1858-1931) Skeggjastöðum

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi þar 1910

Related entity

Ytri-Hóll á Skagaströnd ((1950))

Identifier of related entity

HAH00108

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Ytri-Hóll á Skagaströnd

is controlled by

Nikulás Helgason (1858-1931) Skeggjastöðum

Dates of relationship

Description of relationship

Ráðsmaður þar 1920

Related entity

Skeggjastaðir á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00429

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Skeggjastaðir á Skaga

is controlled by

Nikulás Helgason (1858-1931) Skeggjastöðum

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar

Related entity

Háagerði Skagaströnd ((1943))

Identifier of related entity

HAH00446

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Háagerði Skagaströnd

is controlled by

Nikulás Helgason (1858-1931) Skeggjastöðum

Dates of relationship

Description of relationship

Húsmaður þar 1901

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07392

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 26.12.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Húnavaka, 1. tölublað (01.05.1977), Blaðsíða 180. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6346071
Svipir og sagnir, M. B.
ÆAHún bls 343
®GPJ-Býlaskrá Blönduóss 1876-1957

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places