Identity area
Type of entity
Corporate body
Authorized form of name
Háagerði Skagaströnd
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
(1943)
History
Finnstaðir og Háagerði eru samliggjandi jarðir. Þetta eru grasgefnar jarðir sem eiga land að sjó með góðri fjörubeit. Í landiþeirra er Finnstaðanes. Háagerði srendur í klettaás, sem mjög víðsýnt er af en Finnstaðir sunnar á skjólríkum stað. Núverandi (1975) eigandi Finnstaða er Höfðahreppur en Háagerði er í eigu Magnúsar Hjaltasonar á Bakka í Skagahreppi.
Skrá um landamerki Háagerðis og Finnsstaða.
Að norðan byrja merki á Gullhellisnöf við sjó, og er þar grjótvarða hlaðin á bakkanum, þaðan liggja merki beina sjónhending fyrir sunnan Hólkot, til vörðu, sem hlaðin er uppá Hólkotsbrekku, þaðan beina stefnu til vörðu á Hrossamýrarhrygg, þaðan ganga merki beina stefnu austur Brandaskarð, sunnan við Háagerðissel til vörðu á Selhrygg, þaðan liggja merki í Brandaskarðsgilbotn, þá ganga merki til vesturs norðan í fjallsbrúnum til klettastrýtu fyrir norðan Leynidali, fyrir norðan Borgarhaus, þaðan liggja merki beina stefnu yfir norðurenda Grenjadals, til Landamerkjagils, og þar sem það endar, sjer fyrir garði til sjóar, er stefnir norðanvert í Sandlækjarós. Í Finnstaðalandi á Spákonufell þrjá teiga fyrir utan Sandlæk út að Sandenda, og upp í flóann, eptir sem vörður vísa, ásamt öllum reka fyrir teigunum. Spákonuarfur er að nokkru leyti fyrir landi jarðanna, að undanteknum þeim hluta, sem liggur fyrir áður nefndum teigum, er heyra Spákonufelli til.
Árbakka í maí 1890.
J. Jósefsson, meðeigandi og í umboði meðeiganda minna að Háagerði
J. Jósefsson, Jens Jósefsson, Jóhann Jósefsson eigendur Spákonufells.
Árni Jónsson í umboði meðeiganda Harastaða.
Fyrir hönd ¾ Harastaða: Andrjes Árnason.
Jónann Jósefsson eigandi Finnsstaða.
Places
Skagaströnd; Austur-Húnavatnssýsla; Finnstaðanes; Gullhellisnöf; Hólkot; Hólkotsbrekka; Hrossamýrarhryggur; Brandaskarð; Háagerðissel; Selhryggur; Brandaskarðsgilbotn; Borgarhaus, Leynidalir; Grenjadalur; Landamerkjagil; Sandlækjarós; Spákonufell; Sandlækur; Sandendi; Spákonuarfur:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Ábúendur á Finnstöðum;
til 1943- Hafsteinn Sigurbjörnsson 11. feb. 1895 - 18. maí 1974. Var í Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. bóndi í Háagerði, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Reykholti, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi. Kona hans Laufey Jónsdóttir 16. júní 1897 - 25. des. 1969. Húsfreyja í Háagerði, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Reykholti, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi.
Ábúendur Háagerði;
1947-1967- Kristján Guðmundsson 2. des. 1911 - 16. apríl 1979. Vinnumaður á Svarfhóli, Stafholtssókn, Mýr. 1930. Var í Háagerði, Höfðahr., A-Hún. 1957. Verkamaður á Skagaströnd. Kona hans; Fjóla Gísladóttir 5. júlí 1918 - 5. nóv. 1991. Var á Saurum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Háagerði, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH-Bæ
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 18.2.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 252 fol. 131b. Lesið upp á manntalsþingi að Viðvíki, hinn 23. maí 1891
Húnaþing II