Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Ástríður Jónsdóttir (1850-1914) Spákonufelli og Finnsstöðum
Parallel form(s) of name
- Ástríður Jónsdóttir Spákonufelli og Finnsstöðum
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
2.10.1850 - 26.10.1914
History
Ástríður Jónsdóttir 2. október 1850 - 26. október 1914 Húsfreyja á Spákonufelli og Finnsstöðum.
Places
Háagerði; Spákonufell; Finnsstaðir:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Systkini Ástríðar; 1) Jón Jónsson 6.3.1829 [8.3.1829] - 1.10.1882. Háagerði 1835 og 1855. Húsmaður í Spákonufellskoti, lifir á fiskveiðum. Kona hans; Kristín Magnúsdóttir 14.12.1831 - 2.4.1912. Var á Saurbæ, Myrkársókn, Eyj. 1835. Var á Saurbæ, Myrkársókn, Eyj. 1845. Húsmannsfrú í Árbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Húsmóðir í Hólagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Vinnukona á Kolfreyjustað, Kolfreyjustaðarsókn, S-Múl. 1890. Fór úr Hólmasókn, S-Múl. 1898 ásamt Níelsi syni sínum og fjölskyldu hans og voru þau sögð fara til Hríseyjar. Hjú í Hrísum, Vallasókn, Eyj. 1901. Fór frá Syðra-Kálfskynni 1904. Var aðkomandi í Fornhaga, Möðruvallasókn, Eyj. 1910.
2) Ólafur Jónsson 21.3.1830 - 20.4.1887. Bóndi á Harrastöðum á Skagaströnd. Var í Háagerði í Spákonufellssókn, Hún. 1835. Bóndi á Harastöðum í Hofssókn, Hún. 1870. Bóndi á Syðri-Hóli í Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Kona hans 15.10.1865; Sigríður Sigurðardóttir 24.5.1841 -20.12.1919. Var á Blálandi í Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Líklega sú sem var vinnukona á Kambakoti í Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Harastöðum í Hofssókn, Hún. 1870. Hjú á Starrastöðum, Mælifellssókn, Skag. 1910.
3) Sigurður Jónsson 29.5.1831 - 18.6.1832.
4) Sigurlaug Jónsdóttir 20.6.1832. Var í Háagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Harrastöðum á Skagaströnd. Maður hennar 25.7.1862; Björn Jóhannesson 14.7.1839 - 8.11.1879. Var á Breiðabólsstað, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Harastöðum á Skagaströnd. Drukknaði á Húnaflóa.
4) Ingibjörg Jónsdóttir 29.6.1833 Háagerði 1835. Hellulandi. Maður hennar 21.5.1880; Sigfús Pétursson 8.1.1831 - 24.6.1922. Var í Holtskoti, Glaumbæjarsókn, Skag. 1835. Var með foreldrum sínum á Þröm í Reynistaðarsókn, Skag. 1845. Bóndi, hreppstjóri og sýslunefndarmaður á Hellulandi og í Eyhildarholti í Hegranesi. Vinnumaður í Reykjavík 1910.
5) Margrét Jónsdóttir 9.1.1836 Háagerði 1840 og 1850 þá 15 ára
6) Steinunn Jónsdóttir 30.6.1838 - 2.9.1909. Var í Háagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Spákonufelli, Spákonufellssókn, Hún. 1880 og 1901.
7) Jóhann Jónsson 19. des. 1840 - 3. ágúst 1926. Var lengi póstur. Bóndi á Bakka, Geiradalshr., A-Barð. 1876-1905, flutti til Akureyrar. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Var á Akureyri 1920.
Kona hans 21.7.1873; Helga Jakobsdóttir Líndal 2.7.1843. Var hjá móður sinni og stjúpa á Merkigili í Austurdal, Skag. 1855. Húsfreyja á Bakka, Garpsdalssókn, Barð. 1901. Foreldrar hennar Jakob Kristmundsson Líndal (1822-1843) Breiðabólsstað og kona hans 19.8.1842; Þorbjörg Ingjaldsdóttir (1817-1855) Merkigili.
8) Kristjana Jónsdóttir 1841. Barnsfaðir hennar; Sigfús Pétursson 8.1.1831 - 24.6.1922. Var í Holtskoti, Glaumbæjarsókn, Skag. 1835. Var með foreldrum sínum á Þröm í Reynistaðarsókn, Skag. 1845. Bóndi, hreppstjóri og sýslunefndarmaður á Hellulandi og í Eyhildarholti í Hegranesi. Vinnumaður í Reykjavík 1910. [gæti verið rangt með farið að hún hafi verið ein Háagerðissystkinanna]
9) Jósef Jónsson 13.3.1842 - 20.3.1889. Var í Háagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1845. Bóndi á Finnsstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Bóndi á Finnstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Kona hans 11.11.1870; Ingibjörg Magnúsdóttir 4.10.1850 - 18.8.1900. Bústýra á Finnsstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Finnsstöðum. Fór til Vesturheims 1900 frá Þverá í Hallárdal, Vindhælishreppi, Hún. Úr Húnavatnssýslu.
10) Björg Jónsdóttir 29.8.1844 - 10.2.1924. Var í Háagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1880. Maður hennar 31.10.1872; Bjarni Jónasson 21.7.1848 - 23.11.1930. Bóndi á Hofi í Vatnsdal. Fór til Vesturheims 1883 frá Grímstungu, Áshreppi, Hún. Var í Beaulieu, Pembina, N-Dakota, USA 1900. Bóndi að Hallson, N-Dakota til 1911, tók heimilisréttarland skammt frá Gull Lake, Sask. og fluttist að lokum til Selkirk, Manitoba. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1921.
11) Björg Jónsdóttir 29.8.1844 - 23.11.1925. Var í Hágerði, Spákonufellssókn, Hún. 1845. Kona hans á Árbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Var í Reykjavík 1910. Maður hennar 7.12.1871; Jakob Jósefsson 27.1.1842 - 20.2.1907. Var á Spákonufelli, Spákonufellssókn, Hún. 1845. Bóndi á Árbakka á Skagaströnd.
12) Björn Jónsson 14.6.1848 - 23.1.1924. Bóndi í Háagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Bóndi, hreppstjóri og dannebrogsmaður á Veðramóti í Gönguskörðum, Skag. Hreppstjóri þar, 1890. Kona hans 17.7.1877; Þorbjörg Stefánsdóttir 28.9.1855 - 18.5.1903. Húsmóðir í Háagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Húsfreyja að Veðramóti í Gönguskörðum, Skag. 1890.
13) Hlíf Jónsdóttir 6.9.1849 - 12.4.1918. Húsfreyja á Harastöðum og Ingveldarstöðum ytri. Fór til Vesturheims 1900 frá Vakursstöðum, Vindhælishreppi, Hún. Maður hennar 27.1.1876; Daníel Andrésson 12.3.1833 - 14.1.1888. Var á Syðri-Bægisá, Bægisársókn, Eyj. 1845. Bóndi á Harastöðum á Skagaströnd, síðar á Ingveldarstöðum. Drukknaði í Gönguskarðsá [skv Íslendingabók 1887].
Maður hennar; 11.11.1875; Jóhann Jósepsson 11. nóvember 1850 - 28. janúar 1922 Bóndi á Spákonufelli og Finnsstöðum.
Börn þeirra;
1) Þuríður Jóhannsdóttir 16. ágúst 1879 - 10. apríl 1881 Barn hjá foreldrum sínum á Spákonufelli, Spákonufellssókn, Hún. 1880.
2) Þuríður Jósefía Jóhannsdóttir 13. apríl 1882 Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Sögð heita að millinafn Jósefína í öllum manntölum til 1920.
3) Jósef Jóhannsson 12. nóvember 1885 - 4. mars 1935. Bóndi á Finnstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930.
4) Jakob Jens Jóhannsson 11. apríl 1887 - 5. júní 1935. Bóndi á Finnsstöðum og Spákonufelli á Skagaströnd, A-Hún. Kona hans 9.7.1916; Emma Pálína Jónsdóttir 4. ágúst 1890 - 29. febrúar 1976. Húsfreyja á Efra-Spákonufelli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Finnsstöðum og Spákonufelli, Vindhælishr., A-Hún. Síðast bús. í Reykjavík. Nefnd Pálína Emma í Æ.A-Hún. og Lögfr. Bróðir hennar Páll Jónsson skólastjóri Hofi.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Ástríður Jónsdóttir (1850-1914) Spákonufelli og Finnsstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Ástríður Jónsdóttir (1850-1914) Spákonufelli og Finnsstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Ástríður Jónsdóttir (1850-1914) Spákonufelli og Finnsstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Ástríður Jónsdóttir (1850-1914) Spákonufelli og Finnsstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is controlled by
Ástríður Jónsdóttir (1850-1914) Spákonufelli og Finnsstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 18.6.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók