Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ástríður Jónsdóttir (1850-1914) Spákonufelli og Finnsstöðum
Hliðstæð nafnaform
- Ástríður Jónsdóttir Spákonufelli og Finnsstöðum
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
2.10.1850 - 26.10.1914
Saga
Ástríður Jónsdóttir 2. október 1850 - 26. október 1914 Húsfreyja á Spákonufelli og Finnsstöðum.
Staðir
Háagerði; Spákonufell; Finnsstaðir:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Systkini Ástríðar; 1) Jón Jónsson 6.3.1829 [8.3.1829] - 1.10.1882. Háagerði 1835 og 1855. Húsmaður í Spákonufellskoti, lifir á fiskveiðum. Kona hans; Kristín Magnúsdóttir 14.12.1831 - 2.4.1912. Var á Saurbæ, Myrkársókn, Eyj. 1835. Var á Saurbæ, Myrkársókn, Eyj. 1845. Húsmannsfrú í Árbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Húsmóðir í Hólagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Vinnukona á Kolfreyjustað, Kolfreyjustaðarsókn, S-Múl. 1890. Fór úr Hólmasókn, S-Múl. 1898 ásamt Níelsi syni sínum og fjölskyldu hans og voru þau sögð fara til Hríseyjar. Hjú í Hrísum, Vallasókn, Eyj. 1901. Fór frá Syðra-Kálfskynni 1904. Var aðkomandi í Fornhaga, Möðruvallasókn, Eyj. 1910.
2) Ólafur Jónsson 21.3.1830 - 20.4.1887. Bóndi á Harrastöðum á Skagaströnd. Var í Háagerði í Spákonufellssókn, Hún. 1835. Bóndi á Harastöðum í Hofssókn, Hún. 1870. Bóndi á Syðri-Hóli í Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Kona hans 15.10.1865; Sigríður Sigurðardóttir 24.5.1841 -20.12.1919. Var á Blálandi í Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Líklega sú sem var vinnukona á Kambakoti í Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Harastöðum í Hofssókn, Hún. 1870. Hjú á Starrastöðum, Mælifellssókn, Skag. 1910.
3) Sigurður Jónsson 29.5.1831 - 18.6.1832.
4) Sigurlaug Jónsdóttir 20.6.1832. Var í Háagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Harrastöðum á Skagaströnd. Maður hennar 25.7.1862; Björn Jóhannesson 14.7.1839 - 8.11.1879. Var á Breiðabólsstað, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Harastöðum á Skagaströnd. Drukknaði á Húnaflóa.
4) Ingibjörg Jónsdóttir 29.6.1833 Háagerði 1835. Hellulandi. Maður hennar 21.5.1880; Sigfús Pétursson 8.1.1831 - 24.6.1922. Var í Holtskoti, Glaumbæjarsókn, Skag. 1835. Var með foreldrum sínum á Þröm í Reynistaðarsókn, Skag. 1845. Bóndi, hreppstjóri og sýslunefndarmaður á Hellulandi og í Eyhildarholti í Hegranesi. Vinnumaður í Reykjavík 1910.
5) Margrét Jónsdóttir 9.1.1836 Háagerði 1840 og 1850 þá 15 ára
6) Steinunn Jónsdóttir 30.6.1838 - 2.9.1909. Var í Háagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Spákonufelli, Spákonufellssókn, Hún. 1880 og 1901.
7) Jóhann Jónsson 19. des. 1840 - 3. ágúst 1926. Var lengi póstur. Bóndi á Bakka, Geiradalshr., A-Barð. 1876-1905, flutti til Akureyrar. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Var á Akureyri 1920.
Kona hans 21.7.1873; Helga Jakobsdóttir Líndal 2.7.1843. Var hjá móður sinni og stjúpa á Merkigili í Austurdal, Skag. 1855. Húsfreyja á Bakka, Garpsdalssókn, Barð. 1901. Foreldrar hennar Jakob Kristmundsson Líndal (1822-1843) Breiðabólsstað og kona hans 19.8.1842; Þorbjörg Ingjaldsdóttir (1817-1855) Merkigili.
8) Kristjana Jónsdóttir 1841. Barnsfaðir hennar; Sigfús Pétursson 8.1.1831 - 24.6.1922. Var í Holtskoti, Glaumbæjarsókn, Skag. 1835. Var með foreldrum sínum á Þröm í Reynistaðarsókn, Skag. 1845. Bóndi, hreppstjóri og sýslunefndarmaður á Hellulandi og í Eyhildarholti í Hegranesi. Vinnumaður í Reykjavík 1910. [gæti verið rangt með farið að hún hafi verið ein Háagerðissystkinanna]
9) Jósef Jónsson 13.3.1842 - 20.3.1889. Var í Háagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1845. Bóndi á Finnsstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Bóndi á Finnstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Kona hans 11.11.1870; Ingibjörg Magnúsdóttir 4.10.1850 - 18.8.1900. Bústýra á Finnsstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Finnsstöðum. Fór til Vesturheims 1900 frá Þverá í Hallárdal, Vindhælishreppi, Hún. Úr Húnavatnssýslu.
10) Björg Jónsdóttir 29.8.1844 - 10.2.1924. Var í Háagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Hofi, Undirfellssókn, Hún. 1880. Maður hennar 31.10.1872; Bjarni Jónasson 21.7.1848 - 23.11.1930. Bóndi á Hofi í Vatnsdal. Fór til Vesturheims 1883 frá Grímstungu, Áshreppi, Hún. Var í Beaulieu, Pembina, N-Dakota, USA 1900. Bóndi að Hallson, N-Dakota til 1911, tók heimilisréttarland skammt frá Gull Lake, Sask. og fluttist að lokum til Selkirk, Manitoba. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1921.
11) Björg Jónsdóttir 29.8.1844 - 23.11.1925. Var í Hágerði, Spákonufellssókn, Hún. 1845. Kona hans á Árbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Var í Reykjavík 1910. Maður hennar 7.12.1871; Jakob Jósefsson 27.1.1842 - 20.2.1907. Var á Spákonufelli, Spákonufellssókn, Hún. 1845. Bóndi á Árbakka á Skagaströnd.
12) Björn Jónsson 14.6.1848 - 23.1.1924. Bóndi í Háagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Bóndi, hreppstjóri og dannebrogsmaður á Veðramóti í Gönguskörðum, Skag. Hreppstjóri þar, 1890. Kona hans 17.7.1877; Þorbjörg Stefánsdóttir 28.9.1855 - 18.5.1903. Húsmóðir í Háagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Húsfreyja að Veðramóti í Gönguskörðum, Skag. 1890.
13) Hlíf Jónsdóttir 6.9.1849 - 12.4.1918. Húsfreyja á Harastöðum og Ingveldarstöðum ytri. Fór til Vesturheims 1900 frá Vakursstöðum, Vindhælishreppi, Hún. Maður hennar 27.1.1876; Daníel Andrésson 12.3.1833 - 14.1.1888. Var á Syðri-Bægisá, Bægisársókn, Eyj. 1845. Bóndi á Harastöðum á Skagaströnd, síðar á Ingveldarstöðum. Drukknaði í Gönguskarðsá [skv Íslendingabók 1887].
Maður hennar; 11.11.1875; Jóhann Jósepsson 11. nóvember 1850 - 28. janúar 1922 Bóndi á Spákonufelli og Finnsstöðum.
Börn þeirra;
1) Þuríður Jóhannsdóttir 16. ágúst 1879 - 10. apríl 1881 Barn hjá foreldrum sínum á Spákonufelli, Spákonufellssókn, Hún. 1880.
2) Þuríður Jósefía Jóhannsdóttir 13. apríl 1882 Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Sögð heita að millinafn Jósefína í öllum manntölum til 1920.
3) Jósef Jóhannsson 12. nóvember 1885 - 4. mars 1935. Bóndi á Finnstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930.
4) Jakob Jens Jóhannsson 11. apríl 1887 - 5. júní 1935. Bóndi á Finnsstöðum og Spákonufelli á Skagaströnd, A-Hún. Kona hans 9.7.1916; Emma Pálína Jónsdóttir 4. ágúst 1890 - 29. febrúar 1976. Húsfreyja á Efra-Spákonufelli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Finnsstöðum og Spákonufelli, Vindhælishr., A-Hún. Síðast bús. í Reykjavík. Nefnd Pálína Emma í Æ.A-Hún. og Lögfr. Bróðir hennar Páll Jónsson skólastjóri Hofi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Ástríður Jónsdóttir (1850-1914) Spákonufelli og Finnsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Ástríður Jónsdóttir (1850-1914) Spákonufelli og Finnsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ástríður Jónsdóttir (1850-1914) Spákonufelli og Finnsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ástríður Jónsdóttir (1850-1914) Spákonufelli og Finnsstöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 18.6.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók