Jón Helgason (1863-1940) Skuld

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jón Helgason (1863-1940) Skuld

Parallel form(s) of name

  • Jón Helgason Skuld

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

23.5.1863 - 20.5.1940

History

Jón Helgason 23. maí 1863 - 20. maí 1940. Niðursetningur í Reykjum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Vinnupiltur á Reykjum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Daglaunamaður á Skuld, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Enni í Engihlíðarhr. og í Skrapatungu í Vindhælishr., A-Hún, síðar verkamaður á Blönduósi.

Places

Reykir; Skuld; Enni; Skrapatunga; Blönduós:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Þuríður Bjarnadóttir 3. ágúst 1835 - 22. maí 1921. Húsfreyja á Hafurstöðum. Niðurseta á Grund í Auðkúlusókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Hafurstaðabúð í Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880 og maður hennar 1.6.1855; Helgi Nikulásson 8. ágúst 1831 - 13. jan. 1895. Var á Húnstöðum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1835 og 1845. Bóndi á Hafursstöðum. Smiður í Hafurstaðabúð í Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880.
Systkini Jóns;
1) Guðrún Helgadóttir 12. júlí 1860 - 2. apríl 1914. Vinnukona á Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Húsfreyja Erlendarbæ [Miðsvæði] Blönduósi 1899-1910. Maður hennar 4.6.1892; Erlendur Björnsson 20. desember 1865 - 26. mars 1929 Verkamaður í Erlendarhúsi á Blönduósi 1901.
2) Þorlákur Helgason 16. jan. 1862 - 24. okt. 1958. Niðursetningur í Hurðarbaki, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Fjármaður á Grímstungu, Grímstungusókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Ægissíðu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Daglaunamaður á Blönduósi 1930. Var í Austurhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Verkamaður á Blönduósi. Sambýliskona hans; Jóhanna Pálsdóttir 5. maí 1854 - 4. nóv. 1923. Vinnukona á Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Gestkomandi í Krossnesi, Tjarnarsókn, Hún. 1890. Ráðskona í Þorlákshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Dóttir þeirra; Emilía Margrét Þorláksdóttir (1893).
Barnsf. Jóhönnu 27.2.1891; Sveinn Guðmundsson 23. ágúst 1851 - 23. feb. 1921. Vinnumaður á Illugastöðum á Vatnsnesi um 1875. Vinnumaður í Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Vinnumaður í Krossanesi, Tjarnarsókn, Hún. 1890. Sonur þeirra; Guðlaugur (1891-1977) Þverá.
3) Þorkell Helgason 7. maí 1864 - 30. apríl 1929. Bóndi á Vöglum í Vatnsdal, síðar iðnaðarmaður í Reykjavík. Vinnumaður á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1890 og í Öxl í Þingi 1891.
Kona hans; Þórunn Sigurbjörg Þorláksdóttir 30. des. 1863 - 28. ágúst 1937. Húsfreyja á Vöglum í Vatnsdal, síðar bús. í Reykjavík. Vinnukona á Kornsá, Undirfellssókn, Hún. 1890. Vinnukona í Steinnesi í Þingi 1891.
4) Andrés Jón Helgason 18. nóv. 1864 - 19. nóv. 1932. Húsbóndi á Alviðru, Núpssókn, V-Ís. 1901. Var á Lokinhömrum, Hrafnseyrarsókn, V-Ís. 1930. Sjómaður á Þingeyri. Kona hans; Guðrún Elín Jóhannesdóttir 10. júlí 1860. Vinnukona í Bolungarvík. Sonur þeirra; Jóhannes Jón Guðmundur (1894-1979) Flateyri, dóttir hans, Sigríður Magnúsína (1918-1996) Kópavogi, sonur hans Sverrir (1939) kona Sverris er Rannveig Guðmundsdóttir alþm, foreldrar Sigurjónu leikkonu, maður hennar; Kristján Jóhannsson Konn tenórs og óperusöngvara.
5) Margrét Helga Helgadóttir 14. júlí 1871 - 9. apríl 1955. Ráðskona á Beinakeldu, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Barnsf. hennar 11.8.191; Bjarni Jónsson 18.12.1852 - 12.10.1919 Brekku í Þingi, dóttir þeirra; Klara (1911-1996) móðir Hávarðar og Jónasar á Blönduósi.
6) Björg Helgadóttir 14. maí 1875 - 26. maí 1929. Húsfreyja á Sauðárkróki. Var hjá foreldrum sínum í Hafurstaðabúð í Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Maður hennar 30.12.1900; Benedikt Jóhannsson 10. júní 1871 - 29. apríl 1940. Tómthúsmaður, síðar verslunarstjóri á Sauðárkróki. Vinnumaður í Kotvogi, Kirkjuvogssókn, Gull. 1890. Mats- og daglaunamaður á Sauðárkróki 1930.

Fyrri kona Jóns; Guðrún Björg Sveinsdóttir 10. júlí 1839 - 30. apríl 1894. Var í Ystagili, Holtssókn, Húnavatnssýslu 1845. Húsfreyja á sama stað. Fyrri maður hennar 21.8.1864; Pálmi Sigurðarson 10. mars 1841 - 26. júní 1884. Var í Holtastaðakoti, Holtssókn, Hún. 1845. Bóndi á Litlabúrfelli, Svínavatnshr., A-Hún, síðast bús. á Ysta-Gili í Langadal.
meðal barna hennar og Pálma; Erlendur Pálmason (1864) Pembina og Ingvar (1873-1947) alþm Ekru Norðfirði.
Seinni kona Jóns; Ragnheiður Ingibjörg Sveinsdóttir 12. nóvember 1871 - 1. október 1927. Húsfreyja í Enni, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Blönduósi.

Börn þeirra;
1) Sveinbjörg Helga Jónsdóttir Blöndal 7. júlí 1896 - 4. okt. 1973. Húsfreyja á Brúsastöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Brúsastöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Áshreppi.
2) Eðvald Janus Jónsson 19. jan. 1898 - 1. maí 1954. Verkamaður á Hallveigarstíg 10, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945.
3) Ólína Jónsdóttir 24. september 1899 - 27. desember 1980. Húsfreyja og aðventisti í Fagurhlíð, Hvalsnessókn, Gull. 1930. Síðast bús. í Sandgerði. Hét áður Þuríður Nikólína Jónsdóttir.
4) Ari Jónsson 10. júní 1901 - 6. janúar 1966. Var á Skuld, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Skuld, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Verkamaður, síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona Ara 14.8.1938; Ingiríður Guðlaug Nikódemusardóttir f. 30.10.1914, Skrók. d. 12.7.2001. Skuld 1947. Fyrri maður hennar; 19.11.1933; Jón Sveinberg Jónsson f. 6. júlí 1910 Reykjavík, d. 29. nóv. 1977.
5) Karl Jónsson 25. ágúst 1902 - 9. mars 1914. Var í Skrapatungu, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1910. Fórst í snjóflóði.
6) Þóra Kristjana Jónsdóttir 16. mars 1904 - 15. des. 1932. Vinnukona á Kringlu, Blönduósssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Brúsastöðum.
7) Þorbjörn Kristján Jónsson 12. október 1905 - 30. júní 1976 Lausamaður á Brúsastöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Kornsá A.-Hún. Síðast bús. í Áshreppi. Kjördóttir skv. Æ.A-Hún.: Jósefína Þorbjörnsdóttir, f. 28.9.1952.
8) Jónína Guðný Jónsdóttir 6. okt. 1909 - 16. des. 1980. Húsfreyja á Syðri-Húsabakka, Seyluhr., Skag. Síðast bús. í Seyluhreppi.
9) Þorsteinn Vilhelm Jónsson 12. febrúar 1910 - 6. október 1970. Var á Skuld, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Bókari í Reykjavík 1945. Bókari í Reykjavík.
6) Margrét Jónsdóttir 12. feb. 1910 - 21. nóv. 1986. Húsfreyja á Víkum á Skaga. Var á Skuld, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Heimili: Skrapatunga. Var í Víkum, Skagahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Skagahreppi.
7) Ragnar Sveinn Jónsson 12. febrúar 1912 - 18. september 2002. Var í Héðinshöfða, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Starfaði m.a. hjá Héraðsbókasafni Blönduóss og víðar.
8) Dalla Karlína Guðrún Jónsdóttir 27. mars 1914 - 20. nóvember 1988 Húsfreyja, síðast bús. á Ólafsfirði.
9) Þormóður Ottó Jónsson 1. október 1917 - 28. desember 1965. Vikadrengur á Björnólfsstöðum, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Nefndur Þormóður Októ í 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.

General context

Relationships area

Related entity

Kristján Jónasson (1900-1983) frá Skagaströnd (1.9.1900 - 19.1.1983)

Identifier of related entity

HAH09216

Category of relationship

family

Dates of relationship

1.9.1900

Description of relationship

Guðrún Björg Sveinsdóttir föðuramma Kristjáns var fyrri kona Jóns Helgasonar

Related entity

Sveinn Kristófersson (1844-1911) Enni A-Hvs (5.6.1844 - 13.7.1911)

Identifier of related entity

HAH06753

Category of relationship

family

Dates of relationship

27.2.1896

Description of relationship

Tengdasonur, kona hans Ingibjörg dóttir sveins

Related entity

Bjarni Jónsson (1852-1919) Brekkukoti í Þingi (18.12.1852 - 12.10.1919)

Identifier of related entity

HAH02686

Category of relationship

family

Dates of relationship

1911

Description of relationship

Bjarni var barnsfaðir Margrétar Helgu systur Jóns

Related entity

Þormóður Jónsson (1917-1965) Skuld Blönduósi. (1.10.1917 - 28.12.1965)

Identifier of related entity

HAH09161

Category of relationship

family

Type of relationship

Þormóður Jónsson (1917-1965) Skuld Blönduósi.

is the child of

Jón Helgason (1863-1940) Skuld

Dates of relationship

1.10.1917

Description of relationship

Related entity

Þóra Jónsdóttir (1904-1932) frá Skuld Blönduósi (16.3.1904 - 15.12.1932)

Identifier of related entity

HAH09244

Category of relationship

family

Type of relationship

Þóra Jónsdóttir (1904-1932) frá Skuld Blönduósi

is the child of

Jón Helgason (1863-1940) Skuld

Dates of relationship

16.3.1904

Description of relationship

Related entity

Sveinbjörg Helga Jónsdóttir Blöndal (1896-1973) Brúsastöðum

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Sveinbjörg Helga Jónsdóttir Blöndal (1896-1973) Brúsastöðum

is the child of

Jón Helgason (1863-1940) Skuld

Dates of relationship

7.7.1896

Description of relationship

Related entity

Ari Jónsson (1901-1966) í Skuld (10.6.1901 - 6.1.1966)

Identifier of related entity

HAH02456

Category of relationship

family

Type of relationship

Ari Jónsson (1901-1966) í Skuld

is the child of

Jón Helgason (1863-1940) Skuld

Dates of relationship

10.6.1901

Description of relationship

Related entity

Ragnar Jónsson (1912-2002) Héðinshöfða (12.2.1912 - 18.9.2002)

Identifier of related entity

HAH01854

Category of relationship

family

Type of relationship

Ragnar Jónsson (1912-2002) Héðinshöfða

is the child of

Jón Helgason (1863-1940) Skuld

Dates of relationship

12.2.1912

Description of relationship

Related entity

Dalla Jónsdóttir (1914-1988) Ólafsfirði, frá Skuld. (27.3.1914 - 20.11.1988)

Identifier of related entity

HAH01163

Category of relationship

family

Type of relationship

Dalla Jónsdóttir (1914-1988) Ólafsfirði, frá Skuld.

is the child of

Jón Helgason (1863-1940) Skuld

Dates of relationship

27.3.1914

Description of relationship

Related entity

Margrét Helgadóttir (1871-1955) Ráðskona á Beinakeldu (14.7.1871 - 9.4.1955)

Identifier of related entity

HAH09159

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Helgadóttir (1871-1955) Ráðskona á Beinakeldu

is the sibling of

Jón Helgason (1863-1940) Skuld

Dates of relationship

14.7.1871

Description of relationship

Related entity

Nikulás Helgason (1858-1931) Skeggjastöðum (26.12.1858 - 25.8.1931)

Identifier of related entity

HAH07392

Category of relationship

family

Type of relationship

Nikulás Helgason (1858-1931) Skeggjastöðum

is the sibling of

Jón Helgason (1863-1940) Skuld

Dates of relationship

23.5.1863

Description of relationship

Related entity

Þorkell Helgason (1864-1929) Vöglum (7.5.1864 - 30.4.1929)

Identifier of related entity

HAH04979

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorkell Helgason (1864-1929) Vöglum

is the sibling of

Jón Helgason (1863-1940) Skuld

Dates of relationship

23.5.1863

Description of relationship

Related entity

Þorlákur Helgason (1862-1958) Bala ov Blönduósi (16.1.1862 - 24.10.1958)

Identifier of related entity

HAH04980

Category of relationship

family

Type of relationship

Þorlákur Helgason (1862-1958) Bala ov Blönduósi

is the sibling of

Jón Helgason (1863-1940) Skuld

Dates of relationship

23.5.1863

Description of relationship

Related entity

Björg Helgadóttir (1875-1929) Sauðárkróki (14.5.1875 - 26.5.1929)

Identifier of related entity

HAH02724

Category of relationship

family

Type of relationship

Björg Helgadóttir (1875-1929) Sauðárkróki

is the sibling of

Jón Helgason (1863-1940) Skuld

Dates of relationship

14.5.1875

Description of relationship

Related entity

Guðrún Helgadóttir (1860-1914) Blönduósi (12.7.1860 - 2.4.1914)

Identifier of related entity

HAH04319

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Helgadóttir (1860-1914) Blönduósi

is the sibling of

Jón Helgason (1863-1940) Skuld

Dates of relationship

12.7.1860

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Sveinsdóttir (1871-1927) Skuld (12.11.1871 - 1.10.1927)

Identifier of related entity

HAH09253

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Sveinsdóttir (1871-1927) Skuld

is the spouse of

Jón Helgason (1863-1940) Skuld

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Emilía Margrét Þorláksdóttir (1893) Þorlákshúsi Blönduósi (16.10.1893 -)

Identifier of related entity

HAH03315

Category of relationship

family

Type of relationship

Emilía Margrét Þorláksdóttir (1893) Þorlákshúsi Blönduósi

is the cousin of

Jón Helgason (1863-1940) Skuld

Dates of relationship

1893

Description of relationship

Þorlákur faðir hennar var bróðir Jóns

Related entity

Skuld Blönduósi 1916, Hafnarbraut 1-3 Blönduósi (1917 - 1954)

Identifier of related entity

HAH00667

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Skuld Blönduósi 1916, Hafnarbraut 1-3 Blönduósi

is controlled by

Jón Helgason (1863-1940) Skuld

Dates of relationship

1916

Description of relationship

Related entity

Skrapatunga á Laxárdal fremri [Skipatunga] ((1950))

Identifier of related entity

HAH00372

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Skrapatunga á Laxárdal fremri [Skipatunga]

is controlled by

Jón Helgason (1863-1940) Skuld

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi þar

Related entity

Enni á Refasveit í Engihlíðarhreppi. ((1950))

Identifier of related entity

HAH00641

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Enni á Refasveit í Engihlíðarhreppi.

is controlled by

Jón Helgason (1863-1940) Skuld

Dates of relationship

Description of relationship

Bóndi þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04910

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 4.6.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

™GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls 94

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places