Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Þormóður Jónsson (1917-1965) Skuld Blönduósi.
Parallel form(s) of name
- Þormóður Ottó Jónsson (1917-1965) Skuld Blönduósi.
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
1.10.1917 - 28.12.1965
History
Þormóður Ottó Jónsson 1. október 1917 - 28. desember 1965. Vikadrengur á Björnólfsstöðum, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Nefndur Þormóður Októ í 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Sat SVS 1939-’41. Störf síðan: Bókari hjá Sigurði Hallbjörnssyni, veturinn 1941-’42, frá þeim tíma skrifari hjá Eimskipafélagi Íslands og síðar á Sendibílastöðinni Þresti. Þormóður var góður hagyrðingur, en skáldskap sinn hafði hann ekki í frammi við almenning.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Jón Helgason 23. maí 1863 - 20. maí 1940. Niðursetningur í Reykjum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Vinnupiltur á Reykjum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Daglaunamaður á Skuld, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Enni í Engihlíðarhreppi og í Skrapatungu í Vindhælishreppi, A-Hún, síðar verkamaður á Blönduósi og kona hans 27.2.1896; Ragnheiður Ingibjörg Sveinsdóttir 12. nóvember 1871 - 1. október 1927. Húsfreyja í Enni, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Blönduósi. Foreldrar Ingibjargar; Helga Þorleifsdóttir 15. júlí 1847 - 16. nóvember 1918. Húsfreyja í Enni, Höskuldsstaðarsókn, Hún. Var þar 1870 og maður hennar; Sveinn Kristófersson 5. júní 1844 - 13. júlí 1911. Bóndi í Enni, Höskuldsstaðarsókn, Hún. Var þar 1870. Drukknaði.
Fyrri kona Jóns; Guðrún Björg Sveinsdóttir 10. júlí 1839 - 30. apríl 1894. Var í Ystagili, Holtssókn, Húnavatnssýslu 1845. Húsfreyja á sama stað. Fyrri maður hennar 21.8.1864; Pálmi Sigurðarson 10. mars 1841 - 26. júní 1884. Var í Holtastaðakoti, Holtssókn, Hún. 1845. Bóndi á Litla Búrfelli, Svínavatnshreppi, A-Hún, síðast bús. á Ysta-Gili í Langadal. Meðal barna hennar og Pálma; Erlendur Pálmason (1864) Pembina og Ingvar (1873-1947) alþm Ekru Norðfirði.
Systkini;
1) Ólína Jónsdóttir 24. september 1899 - 27. desember 1980. Húsfreyja og aðventisti í Fagurhlíð, Hvalsnessókn, Gull. 1930. Síðast bús. í Sandgerði. Hét áður Þuríður Nikólína Jónsdóttir.
2) Ari Jónsson 10. júní 1901 - 6. janúar 1966. Var á Skuld, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Skuld, Blönduóshreppi, A-Hún. 1957. Verkamaður, síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona hans 14.8.1938; Ingiríður Guðlaug Nikódemusardóttir f. 30.10.1914, Sauðárkróki d. 12.7.2001. Skuld 1947.
3) Þorbjörn Kristján Jónsson 12. október 1905 - 30. júní 1976. Lausamaður á Brúsastöðum, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Kornsá A.-Hún. Síðast bús. í Áshreppi. Kjördóttir skv. Æ.A-Hún.: Jósefína Þorbjörnsdóttir, f. 28.9.1952.
4) Þorsteinn Vilhelm Jónsson 12. febrúar 1910 - 6. október 1970. Var á Skuld, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Bókari í Reykjavík 1945. Bókari í Reykjavík.
5) Ragnar Sveinn Jónsson 12. febrúar 1912 - 18. september 2002. Var í Héðinshöfða, Blönduóshreppi, A-Hún. 1957. Starfaði m.a. hjá Héraðsbókasafni Blönduóss og víðar. Kona hans; Inga Skarphéðinsdóttir
6) Dalla Karlína Guðrún Jónsdóttir 27. mars 1914 - 20. nóvember 1988. Húsfreyja, síðast bús. á Ólafsfirði. Maður hennar Gunnlaugur Jónsson.
Kona hans 14.6.1943; Jústa Emelía Benediktsdóttir 19. júlí 1908 - 5. júlí 1993. Flutti til Reykjavíkur 1914 og var þar lengst af til 1927. Var á Eskifirði 1930, flutti þangað frá Reykjavík 1927. Húsfreyja í Vestmannaeyjum og síðar í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Fósturfor: Helgi Daníelsson og Anna Guðmundsdóttir.
Fyrri maður hennar; Jóhann Kristinn Guðmundsson 3.11.1904 - 18.2.1943. Sjómaður á Eskifirði 1930. Vélstjóri í Reykjavík. Fórst með M/S Þormóði. Þau slitu samvistir 1941
Bf 1.9.1928; Auðbjörn Sigurður Emilsson málari á Eskifirði, f. 3. september 1903, d. 11. maí 1959.
Börn Emelíu;
1) Lára Þorbjörg Auðbjörnsdóttir, f. 1. september 1928 í Byggðarholti á Eskifirði, d. 18. júlí 1929.
2) Anna Helga Kristinsdóttir 28.8.1932 - 23.8.1995. Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. maki Þór Þorsteinsson,
3) Jón Guðmundur Kristinsson [Bonni] f. 8.11. 1933, d. 12.2. 1986, maki Fjóla Jóhanna Halldórsdóttir
4) Rudolf Kristinsson 17.7.1936. ókvæntur
Börn þeirra;
5) Ragnheiður Þormóðsdóttir 12. mars 1943. maki Ólafur Björn Guðmundsson.
6) Arnþór Brynjar Þormóðsson 10. ágúst 1944 - 6. maí 2005. Sjómaður, síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 1966; Jóna Ingibjörg Benediktsdóttir 28. des. 1943, þau skildu. Kona hans 1978; Hulda Markúsdóttir 24. feb. 1930 - 12. okt. 1987. Húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík.
7) stúlka Þormóðsdóttir 24. maí 1952 - 24. maí 1952.
Fóstursonur þeirra hjóna:
8) Ingþór Pétur Þorvaldsson 6.1. 1960, kona hans Salvör Kristín Héðinsdóttir
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Þormóður Jónsson (1917-1965) Skuld Blönduósi.
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Þormóður Jónsson (1917-1965) Skuld Blönduósi.
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Þormóður Jónsson (1917-1965) Skuld Blönduósi.
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Þormóður Jónsson (1917-1965) Skuld Blönduósi.
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Þormóður Jónsson (1917-1965) Skuld Blönduósi.
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Þormóður Jónsson (1917-1965) Skuld Blönduósi.
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the grandparent of
Þormóður Jónsson (1917-1965) Skuld Blönduósi.
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 8.1.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 8.1.2023
Íslendingabók
mbl 28.9.2002. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/690147/?item_num=16&searchid=383ccba8046b381dcb5956a948daadd060d5bc5a
Árbók Ns Samvinnuskólans 1974. https://timarit.is/page/7187032?iabr=on
DV 10.8.1994. https://timarit.is/page/2717692?iabr=on
mbl 18.5.2005. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1018103/?item_num=0&searchid=815837ffffd184a01556e1702f36bce3693c5464
Heimaslóð. https://heimaslod.is/index.php/Emel%C3%ADa_Benediktsd%C3%B3ttir