Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Nikulás Helgason (1858-1931) Skeggjastöðum
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
26.12.1858 - 25.8.1931
Saga
Nikulás Helgason 26. desember 1858 - 25. ágúst 1931. Smyrlabergi 1860. Var í Hæl, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Möllershúsi Blönduósi 1880, Hafursstöðum 1890, húsmaður Háagerði 1901. Bóndi Bakka í Hofssókn 1910. Ráðsmaður Ytra-Hóli 1920, Skeggjastöðum á Skaga og víðar.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Þuríður Bjarnadóttir 3. ágúst 1835 - 22. maí 1921 Húsfreyja á Hafurstöðum. Niðurseta á Grund í Auðkúlusókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Hafurstaðabúð í Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880 og maður hennar 1.6.1855: Helgi Nikulásson 8. ágúst 1831 - 13. janúar 1895 Var á Húnstöðum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1835 og 1845. Bóndi á Hafursstöðum. Smiður í Hafurstaðabúð í Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880.
Systkini hans;
1) Bjarni Helgason 22. október 1855 - 10. júní 1944. Bóndi í Neðri-Lækjardal. Kona hans 15.6.1902; Guðrún Einarsdóttir 2. ágúst 1857 - 3. október 1943. Húsfreyja á Neðri-Lækjardal.
2) Guðrún Helgadóttir 12. júlí 1860 - 2. apríl 1914. Vinnukona á Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Húsfreyja Erlendarbæ (Miðsvæði) Blönduósi. 1899 -1910. Maður hennar 1892; Erlendur Björnsson f. 20 des. 1865 Þingeyrasókn, d. 26. mars 1929, sjá Hnjúka 1890, ekkill Sauðanesi 1920, bróðir Sigurlaugar á Síðu,
3) Jón Helgason 23. maí 1863 - 20. maí 1940. Niðursetningur í Reykjum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Vinnupiltur á Reykjum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Daglaunamaður á Skuld, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Enni í Engihlíðarhr. og í Skrapatungu í Vindhælishr., A-Hún, síðar verkamaður á Blönduósi. Seinni kona hans 27.2.1896; Ragnheiður Ingibjörg Sveinsdóttir 12. nóvember 1871 - 1. október 1927 Húsfreyja í Enni, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Blönduósi. Foreldrar Ara í Skuld, Karls í Holtastaðakoti, Þorbjörns á Kornsá ofl.
4) Jónas Helgason 1867. Var í Hæl, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Sonur þeirra í Hafurstaðabúð, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880.
5) Björg Helgadóttir 14. maí 1875 - 26. maí 1929. Húsfreyja á Sauðárkróki. Var hjá foreldrum sínum í Hafurstaðabúð í Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880.
6) Karólína Helgadóttir 10. júní 1877 - 15. mars 1887. Dóttir þeirra í Hafurstaðabúð, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880.
Barnsmóðir hans; Sigurlaug Sigríður Stefánsdóttir 8. des. 1863 - 15. ágúst 1889. Var í Höfðahólum, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Vinnukona á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Vinnukona á Stóra-Bergi. Foreldrar hennar voru Ólöf Jónsdóttir f. 7. október 1833 - 1. október 1874. Var í Ártúni, Hofssókn, Skag. 1845. Kom 1854 frá Höfðahólum í Spákonufellssókn að Hjaltabakka og fór aftur að Höfðahólum sama ár. Húsfreyja í Höfðahólum. Fór 1860 frá Höfðahólum að Eyjarkoti. Húsfreyja í Eyjarkoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1860 og Stefán Sigurðsson f. 6. janúar 1832 - 8. október 1905. Var á Hofi, Hofssókn, Hún. 1845. Bóndi í Höfðahólum.
Sambýliskona Nikulásar; Guðbjörg Guðmundsdóttir f. 27. september 1855 Fór 1881 sem vinnukona frá Hafragili að Bergsstöðum. Hágerði 1901 Bakka í Hofssókn 1910.
Börn hans með barnsmóður;
1) Haraldur Nikulásson 7. apríl 1886 - 23. sept. 1939. Var á Hafurstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Vikadrengur í Árbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Sjómaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Verkamaður og sjómaður á Litla-Bergi á Skagaströnd. Kona Haralds; Hólmfríður Bjarnína Árnadóttir f. 8. september 1889 - 29. ágúst 1968 Niðursetningur á Kirkjubæ, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Hjú í Síðu, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Var á Litla Bergi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi. foreldrar Hinriks á Litlabergi.
2) Albert Nikulásson 13. október 1888 - 28. apríl 1927. Var á Hafurstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Var í Háagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1901.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 26.12.2020
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Húnavaka, 1. tölublað (01.05.1977), Blaðsíða 180. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6346071
Svipir og sagnir, M. B.
ÆAHún bls 343
®GPJ-Býlaskrá Blönduóss 1876-1957