Bjarni Helgason (1855-1944) Neðri-Lækjardal

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Bjarni Helgason (1855-1944) Neðri-Lækjardal

Parallel form(s) of name

  • Bjarni Helgason

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

22.10.1855 - 10.6.1944

History

Bjarni Helgason 22. október 1855 - 10. júní 1944 Bóndi í Neðri-Lækjardal.

Places

Hafursstaðir: Neðri-Lækjardalur:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Þuríður Bjarnadóttir 3. ágúst 1835 - 22. maí 1921 Húsfreyja á Hafurstöðum. Niðurseta á Grund í Auðkúlusókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Hafurstaðabúð í Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880 og maður hennar 1.6.1855: Helgi Nikulásson 8. ágúst 1831 - 13. janúar 1895 Var á Húnstöðum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1835 og 1845. Bóndi á Hafursstöðum. Smiður í Hafurstaðabúð í Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880.
Systkini Bjarna;
1) Nikulás Helgason 26. desember 1858 - 25. ágúst 1931 Var í Hæl, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Bóndi á Skeggjastöðum og víðar.
2) Guðrún Helgadóttir 12. júlí 1860 - 2. apríl 1914 Vinnukona á Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Húsfreyja Erlendarbæ (Miðsvæði) Blönduósi. 1899 -1910. Maður hennar 1892; Erlendur Björnsson f. 20 des. 1865 Þingeyrasókn, d. 26. mars 1929, sjá Hnjúka 1890, ekkill Sauðanesi 1920, bróðir Sigurlaugar á Síðu,
3) Jón Helgason 23. maí 1863 - 20. maí 1940 Niðursetningur í Reykjum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Vinnupiltur á Reykjum, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Daglaunamaður á Skuld, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Enni í Engihlíðarhr. og í Skrapatungu í Vindhælishr., A-Hún, síðar verkamaður á Blönduósi. Seinni kona hans 27.2.1896; Ragnheiður Ingibjörg Sveinsdóttir 12. nóvember 1871 - 1. október 1927 Húsfreyja í Enni, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Blönduósi. Foreldrar Ara í Skuld, Karls í Holtastaðakoti, Þorbjörns á Kornsá ofl.
4) Jónas Helgason 1867 Var í Hæl, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Sonur þeirra í Hafurstaðabúð, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880.
5) Björg Helgadóttir 14. maí 1875 - 26. maí 1929 Húsfreyja á Sauðárkróki. Var hjá foreldrum sínum í Hafurstaðabúð í Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880.
6) Karólína Helgadóttir 10. júní 1877 - 15. mars 1887 Dóttir þeirra í Hafurstaðabúð, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880.

Kona hans 15.6.1902; Guðrún Einarsdóttir 2. ágúst 1857 - 3. október 1943 Húsfreyja á Neðri-Lækjardal.
Dóttir hennar;
1) Sigurlaug Stefánsdóttir 21. júlí 1884 - 18. mars 1962 Vinnukona á Blönduósi 1930. Var í Sæmundsenshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Faðir hennar; Lausamaður á Neðra-Skúfi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Kom 1886 frá Sléttárdal að Miðgili í Höskuldsstaðasókn, A-Hún. Húsmaður á Höskuldsstöðum á Skagaströnd og bóndi á Ytra-Hóli í sömu sveit 1901.
Barn þeirra:
2) Þorbjörg Sigríður Bjarnadóttir 2. maí 1902 - 18. mars 1962 Vinnukona á Akureyri 1930. Var í Hjallalandi, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Ráðskona á Hjallalandi.

General context

Relationships area

Related entity

Erlendur Einarsson (1852-1908) Fremstagili (12.10.1852 - 26.7.1908)

Identifier of related entity

HAH03336

Category of relationship

family

Dates of relationship

15.6.1902

Description of relationship

Bjarni var giftur Guðrúnu systur Einars

Related entity

Guðmundur Einarsson (1859-1936) Engihlíð (11.10.1859 - 12.12.1936)

Identifier of related entity

HAH03992

Category of relationship

family

Dates of relationship

11.10.1859

Description of relationship

Kona Bjarna var Guðrún (1857-1943) systir Guðmundar

Related entity

Nikulás Helgason (1858-1931) Skeggjastöðum (26.12.1858 - 25.8.1931)

Identifier of related entity

HAH07392

Category of relationship

family

Type of relationship

Nikulás Helgason (1858-1931) Skeggjastöðum

is the sibling of

Bjarni Helgason (1855-1944) Neðri-Lækjardal

Dates of relationship

26.12.1858

Description of relationship

Related entity

Guðrún Einarsdóttir (1857-1943) Neðri-Lækjardal (2.8.1857 - 3.10.1943)

Identifier of related entity

HAH04278

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Einarsdóttir (1857-1943) Neðri-Lækjardal

is the spouse of

Bjarni Helgason (1855-1944) Neðri-Lækjardal

Dates of relationship

15.6.1902

Description of relationship

Dóttir þeirra; 1) Þorbjörg Sigríður Bjarnadóttir 2. maí 1902 - 18. mars 1962 Vinnukona á Akureyri 1930. Var í Hjallalandi, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Ráðskona á Hjallalandi.

Related entity

Ari Jónsson (1901-1966) í Skuld (10.6.1901 - 6.1.1966)

Identifier of related entity

HAH02456

Category of relationship

family

Type of relationship

Ari Jónsson (1901-1966) í Skuld

is the cousin of

Bjarni Helgason (1855-1944) Neðri-Lækjardal

Dates of relationship

1901

Description of relationship

Ari var sonur Jóns (1863-1940) bróður Bjarna.

Related entity

Albert Nikulásson (1888-1927) Hafurstöðum ov (13.10.1888 - 28.4.1927)

Identifier of related entity

HAH02267

Category of relationship

family

Type of relationship

Albert Nikulásson (1888-1927) Hafurstöðum ov

is the cousin of

Bjarni Helgason (1855-1944) Neðri-Lækjardal

Dates of relationship

1888

Description of relationship

Nikulás (1858-1931) faðir Alberts var bróðir Bjarna

Related entity

Björg Erlendsdóttir (1899-1991) Hurðarbaki, Torfalækjarhr (4.7.1899 - 4.11.1991)

Identifier of related entity

HAH01130

Category of relationship

family

Type of relationship

Björg Erlendsdóttir (1899-1991) Hurðarbaki, Torfalækjarhr

is the cousin of

Bjarni Helgason (1855-1944) Neðri-Lækjardal

Dates of relationship

4.7.1899

Description of relationship

Móðir Bjargar var Guðrún (1860-1914) systir Bjarna

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02673

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 4.12.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places