Björg Erlendsdóttir (1899-1991) Hurðarbaki, Torfalækjarhr

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Björg Erlendsdóttir (1899-1991) Hurðarbaki, Torfalækjarhr

Parallel form(s) of name

  • Björg Karólína Erlendsdóttir (1899-1991) Bogga

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Bogga

Description area

Dates of existence

4.7.1899 - 4.11.1991

History

Húskona á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja að Hurðarbaki, Torfalækjarhr., A-Hún. Síðast bús. í Skeiðahreppi.
Vorið sem hún fermdist var hún send í vist til vandalausra. Eins og þá var algengt varð fólk að fara að vinna fyrir sér svo fljótt sem það gat. Ári seinna missti hún móður sína og verður eftir það að sjá um sig að öllu leyti sjálf, en pabbi hennar hefur yngri systur hennar hjá sér.

Places

Miðsvæði 1901 og Vinaminni Blönduós 1908. Kornsá í Vatnsdal. Reykjavík

Legal status

Functions, occupations and activities

Húsfreyja

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Björg Karólína Erlendsdóttir eða Bogga, eins og hún var oftast kölluð, var fædd á Blönduósi 4. júlí 1899, foreldrar hennar voru Guðrún Helgadóttir f. 12.7.1860 - 2.4.1914 Vinnukona á Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890 og maður hennar 1892 Erlendur Björnsson f. 20.12. 1865 - 26.3.1929 Verkamaður í Erlendarbæ (Vinaminni) 1908 Miðsvæði (Erlendarhús) 1901.
Á Blönduósi ólst hún upp hjá foreldrum sínum ásamt tveimur systkinum.
1) Björn Erlendsson f. 29. september 1892 - 21. nóvember 1900.
2) Erlendína Marlaug Erlendsdóttir f. 26. júlí 1905 - 16. febrúar 1989. Lausakona á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.

Þann 15. apríl 1928 giftist hún Sigurfinni Jakobssyni f. 2.11.1891 - 21.2.1987 og bjuggu þau fyrst á Kornsá í Vatnsdal. Vorið 1933 fluttu þau að Hurðarbaki á Ásum, fyrst sem leigjendur, en seinna sem eigendur jarðarinnar og voru þau alltaf kennd við þann bæ.
Eignuðust þau 5 börn, þau eru:
1) Sigurlaug Sigurfinnsdóttir f. 29. nóvember 1929 maður hennar Kristinn Breiðfjörð Eiríksson f. 21. október 1928 Var í Garði , Ingjaldshólssókn, Snæf. 1930.
2) Óskar Sigurfinnsson f. 29. ágúst 1931, bóndi Meðalheimi, kona hans; Guðný Þórarinsdóttir f 1. ágúst 1943 Var í Árbæ, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
3) Björn Sigurfinnsson f. 29. mars 1933 - 22. mars 1987 Bóndi Hurðarbaki í Torfalækjahreppi kona hans Guðrún Anna Pálsdóttir f. 24. september 1943 - 6. september 2014 Hvassafelli, Blönduósi 1957. Húsfreyja á Hurðabaki á Ásum, síðar saumakona á Blönduósi, starfaði síðar við umönnun í Reykjavík.
4) Jakob Sigurfinnsson f. 7. febrúar 1935 - 27. mars 1966 Bóndi að Hurðabaki, Torfalækjarhreppi. Ókvæntur.
5) Guðrún Sigurfinnsdóttir f. 9. júní 1937 sjúkraliði Reykjavík, ógift.
Barnabörnin urðu 11, en eitt þeirra er nú látið og barnabarnabörnin eru orðin 14.

General context

Relationships area

Related entity

Gestur Þórarinsson (1947-2005) pípulagningarmaður Blönduósi (11.7.1947 - 19.2.2005)

Identifier of related entity

HAH01241

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Óskar sonur hennar var giftur Guðnýju systur Gests

Related entity

Páll Sessilíus Eyþórsson (1919-2002) Hvassafelli Blönduósi (3.6.1919 - 20.7.2002)

Identifier of related entity

HAH01826a

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Anna kona Björns sonar hennar var dóttir Páls Eyþórssonar

Related entity

Anna Pálsdóttir (1943-2014) Hvassafelli (24.9.1943 - 6.9.2014)

Identifier of related entity

HAH02398

Category of relationship

family

Dates of relationship

22.6.1963

Description of relationship

Björg var móðir Sigurfinns manns Önnu.

Related entity

Guðný Þórarinsdóttir (1943-2021) Meðalheimi (1.8.1943 - 29.11.2021)

Identifier of related entity

HAH04188

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Björg var tengdamóðir Guðnýar

Related entity

Erlendarbær 1908 - Hreppshús 1920 - Sveinsbær 1933 (1908 -)

Identifier of related entity

HAH00649

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1908

Description of relationship

barn þar

Related entity

Guðrún Sigurfinnsdóttir (1937) frá Hurðarbaki (9.6.1937 -)

Identifier of related entity

HAH04450

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Sigurfinnsdóttir (1937) frá Hurðarbaki

is the child of

Björg Erlendsdóttir (1899-1991) Hurðarbaki, Torfalækjarhr

Dates of relationship

9.6.1937

Description of relationship

Related entity

Erlendur Björnsson (1865-1929) Erlendarhúsi (20.12.1865 - 26.3.1929)

Identifier of related entity

HAH03334

Category of relationship

family

Type of relationship

Erlendur Björnsson (1865-1929) Erlendarhúsi

is the parent of

Björg Erlendsdóttir (1899-1991) Hurðarbaki, Torfalækjarhr

Dates of relationship

4.7.1899

Description of relationship

Related entity

Guðrún Helgadóttir (1860-1914) Blönduósi (12.7.1860 - 2.4.1914)

Identifier of related entity

HAH04319

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Helgadóttir (1860-1914) Blönduósi

is the parent of

Björg Erlendsdóttir (1899-1991) Hurðarbaki, Torfalækjarhr

Dates of relationship

4.7.1899

Description of relationship

Related entity

Bjarni Helgason (1855-1944) Neðri-Lækjardal (22.10.1855 - 10.6.1944)

Identifier of related entity

HAH02673

Category of relationship

family

Type of relationship

Bjarni Helgason (1855-1944) Neðri-Lækjardal

is the cousin of

Björg Erlendsdóttir (1899-1991) Hurðarbaki, Torfalækjarhr

Dates of relationship

4.7.1899

Description of relationship

Móðir Bjargar var Guðrún (1860-1914) systir Bjarna

Related entity

Gestur Guðmundsson (1857-1936) Björnólfsstöðum í Langadal (1.7.1857 - 27.2.1936)

Identifier of related entity

HAH03735

Category of relationship

family

Type of relationship

Gestur Guðmundsson (1857-1936) Björnólfsstöðum í Langadal

is the cousin of

Björg Erlendsdóttir (1899-1991) Hurðarbaki, Torfalækjarhr

Dates of relationship

15.4.1928

Description of relationship

Maður Bjargar var Sigurfinnur Jakobsson (1891-1987) Hurðarbaki, faðir hans Jakob (1851-1934) var bróðir Gests.

Related entity

Guðrún Guðmundsdóttir (1831-1917) Þórormstungu (24.4.1831 - 26.8.1917)

Identifier of related entity

HAH04298

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Guðmundsdóttir (1831-1917) Þórormstungu

is the cousin of

Björg Erlendsdóttir (1899-1991) Hurðarbaki, Torfalækjarhr

Dates of relationship

1899

Description of relationship

Maður Bjargar var Sigfinnur Jakobsson (1891-1987) móðir hans; Guðrún Gróa Jónasdóttir (1861-1932) dóttir Unu konuJóhanns (1840) bróður Guðrúnar.

Related entity

Björn Sölvason (1847-1898) Jörfa og Kolugili í Víðidal (18.3.1847 - 1898)

Identifier of related entity

HAH02903

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Sölvason (1847-1898) Jörfa og Kolugili í Víðidal

is the grandparent of

Björg Erlendsdóttir (1899-1991) Hurðarbaki, Torfalækjarhr

Dates of relationship

4.7.1899

Description of relationship

Related entity

Elísabet Erlendsdóttir (1829-1917) Jörfa (27.6.1829 - 30.1.1917)

Identifier of related entity

HAH03246

Category of relationship

family

Type of relationship

Elísabet Erlendsdóttir (1829-1917) Jörfa

is the grandparent of

Björg Erlendsdóttir (1899-1991) Hurðarbaki, Torfalækjarhr

Dates of relationship

4.7.1899

Description of relationship

Faðir Bjargar var Erlendur sonur Elísabetar

Related entity

Eyþór Björnsson (1965) Hurðarbaki (14.8.1965 -)

Identifier of related entity

HAH03394

Category of relationship

family

Type of relationship

Eyþór Björnsson (1965) Hurðarbaki

is the grandchild of

Björg Erlendsdóttir (1899-1991) Hurðarbaki, Torfalækjarhr

Dates of relationship

14.8.1965

Description of relationship

Related entity

Hurðarbak Torfalækjarhreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00553

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hurðarbak Torfalækjarhreppi

is controlled by

Björg Erlendsdóttir (1899-1991) Hurðarbaki, Torfalækjarhr

Dates of relationship

1933

Description of relationship

1933-1955

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01130

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 13.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

ÆAHún
®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places