Anna Pálsdóttir (1943-2014) Hvassafelli

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Anna Pálsdóttir (1943-2014) Hvassafelli

Parallel form(s) of name

  • Guðrún Anna Pálsdóttir (1943-2014)
  • Guðrún Anna Pálsdóttir

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

24.9.1943 - 6.9.2014

History

Guðrún Anna Pálsdóttir 24. september 1943 - 6. september 2014 Var í Hvassafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Hurðabaki á Ásum, síðar saumakona á Blönduósi, starfaði síðar við umönnun í Reykjavík.

Places

Hvassafell á Blönduósi; Hurðarbak:

Legal status

Functions, occupations and activities

Saumakona:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Torfhildur Sigurveig Kristjánsdóttir 28. ágúst 1924 - 13. október 1997 Var á Blönduósi 1930. Var í Hvassafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Grindavík og maður hennar 31.12.1944; Páll Sesselíus Eyþórsson 3. júní 1919 - 20. júlí 2002 Var á Auðkúlu, Svínavatnssókn, Hún. 1920. Var á Grund, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Fósturmóðir Ragnhildur Sveinsdóttir. Var í Hvassafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðar búsettur í Reykjavík um tíma en flutti þaðan til Grindavíkur. Starfaði við þar mest við fiskvinnslu.
Systkini hennar;
1) Óskar Pálsson 16. febrúar 1946, kona hans Hrönn Pétursdóttir, f. 23.2. 1959 úr Hafnarfirði
2) Haukur Reynir Pálsson 20. desember 1949 - 3. júlí 1998 Var í Hvassafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 31.12.1970; Ástrós Reginbaldursdóttir 28. júlí 1952 - 5. september 2004 Ólst upp í Grindavík, flutti þaðan á Blönduós árið 1972 og vann í eldhúsinu á Héraðshælinu. Flutti aftur til Grindavíkur árið 1973 og var þar til ársins 1994. Flutti þá til Reykjavíkur og bjó þar til ársins 1998 er hún flutti hún aftur til Grindavík og bjó þar til dánardags.
3) Ingvar, f. 10.8. 1951, m. Anna Ólína Guðmarsdóttir, f. 22.10. 1953. Guðmar faðir hennar var bróðir Egils Hildars (1941) föður Stefaníu (1964) [Deddýar] á Breiðavaði (sjá Sveinbirningar.]
4) Vigdís Heiður Pálsdóttir 27. ágúst 1957
5) Lovísa Hafbjörg Pálsdóttir, f. 12.2. 1960, m. Kristján Maríus Jónasson, f. 27.10. 1950 ættaður af Sauðárkróki.
Maður hennar 22.6.1963; Björn Sigurfinnsson 29. mars 1933 - 22. mars 1987 Var að Hurðarbaki í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar.Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Börn þeirra;
1) Hafsteinn Björnsson, f. 23.6. 1962 Reykjanesbæ, m. Rehema Achieng Juma, f. 18.7. 1981 Bretlandi, þau skildu.
2) Sigurpáll Björnsson, f. 4.2. 1964 Þorlákshöfn, m. Margrét Fanney Bjarnadóttir, f. 27.10. 1968.
3) Eyþór Björnsson, f. 14.8. 1965 Akureyri, m. Svanborg Bobba Guðgeirsdóttir, f. 10.2. 1968.
4) Jakob Björnsson, f. 7.11. 1968 Garði, m. Guðrún Jóna Kristjánsdóttir, f. 24.8. 1984.
5) Ragnheiður Björnsdóttir, f. 7.2. 1970 Reykjavík, m. Steinar Þór Guðleifsson, f. 9.10. 1964 Kópavogi, þau skildu.

General context

Relationships area

Related entity

Björg Erlendsdóttir (1899-1991) Hurðarbaki, Torfalækjarhr (4.7.1899 - 4.11.1991)

Identifier of related entity

HAH01130

Category of relationship

family

Dates of relationship

22.6.1963

Description of relationship

Björg var móðir Sigurfinns manns Önnu.

Related entity

Guðrún Sigurfinnsdóttir (1937) frá Hurðarbaki (9.6.1937 -)

Identifier of related entity

HAH04450

Category of relationship

family

Dates of relationship

22.6.1963

Description of relationship

Maður Önnu er Björn bróðir Guðrúnar

Related entity

Torfhildur Kristjánsdóttir (1924-1997) Hvassafelli (28.8.1924 - 13.10.1997)

Identifier of related entity

HAH01826b

Category of relationship

family

Type of relationship

Torfhildur Kristjánsdóttir (1924-1997) Hvassafelli

is the parent of

Anna Pálsdóttir (1943-2014) Hvassafelli

Dates of relationship

24.9.1943

Description of relationship

Related entity

Páll Sessilíus Eyþórsson (1919-2002) Hvassafelli Blönduósi (3.6.1919 - 20.7.2002)

Identifier of related entity

HAH01826a

Category of relationship

family

Type of relationship

Páll Sessilíus Eyþórsson (1919-2002) Hvassafelli Blönduósi

is the parent of

Anna Pálsdóttir (1943-2014) Hvassafelli

Dates of relationship

24.9.1943

Description of relationship

Related entity

Eyþór Björnsson (1965) Hurðarbaki (14.8.1965 -)

Identifier of related entity

HAH03394

Category of relationship

family

Type of relationship

Eyþór Björnsson (1965) Hurðarbaki

is the child of

Anna Pálsdóttir (1943-2014) Hvassafelli

Dates of relationship

14.8.1965

Description of relationship

Related entity

Haukur Pálsson (1949-1998) frá Hvassafelli (20.12.1949 - 3.7.1998)

Identifier of related entity

HAH02212

Category of relationship

family

Type of relationship

Haukur Pálsson (1949-1998) frá Hvassafelli

is the sibling of

Anna Pálsdóttir (1943-2014) Hvassafelli

Dates of relationship

20.12.1949

Description of relationship

Related entity

Hurðarbak Torfalækjarhreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00553

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hurðarbak Torfalækjarhreppi

is controlled by

Anna Pálsdóttir (1943-2014) Hvassafelli

Dates of relationship

1966

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02398

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 9.7.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places