Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Anna Pálsdóttir (1943-2014) Hvassafelli
Hliðstæð nafnaform
- Guðrún Anna Pálsdóttir (1943-2014)
- Guðrún Anna Pálsdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
24.9.1943 - 6.9.2014
Saga
Guðrún Anna Pálsdóttir 24. september 1943 - 6. september 2014 Var í Hvassafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Hurðabaki á Ásum, síðar saumakona á Blönduósi, starfaði síðar við umönnun í Reykjavík.
Staðir
Hvassafell á Blönduósi; Hurðarbak:
Réttindi
Starfssvið
Saumakona:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Torfhildur Sigurveig Kristjánsdóttir 28. ágúst 1924 - 13. október 1997 Var á Blönduósi 1930. Var í Hvassafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Grindavík og maður hennar 31.12.1944; Páll Sesselíus Eyþórsson 3. júní 1919 - 20. júlí 2002 Var á Auðkúlu, Svínavatnssókn, Hún. 1920. Var á Grund, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Fósturmóðir Ragnhildur Sveinsdóttir. Var í Hvassafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðar búsettur í Reykjavík um tíma en flutti þaðan til Grindavíkur. Starfaði við þar mest við fiskvinnslu.
Systkini hennar;
1) Óskar Pálsson 16. febrúar 1946, kona hans Hrönn Pétursdóttir, f. 23.2. 1959 úr Hafnarfirði
2) Haukur Reynir Pálsson 20. desember 1949 - 3. júlí 1998 Var í Hvassafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans 31.12.1970; Ástrós Reginbaldursdóttir 28. júlí 1952 - 5. september 2004 Ólst upp í Grindavík, flutti þaðan á Blönduós árið 1972 og vann í eldhúsinu á Héraðshælinu. Flutti aftur til Grindavíkur árið 1973 og var þar til ársins 1994. Flutti þá til Reykjavíkur og bjó þar til ársins 1998 er hún flutti hún aftur til Grindavík og bjó þar til dánardags.
3) Ingvar, f. 10.8. 1951, m. Anna Ólína Guðmarsdóttir, f. 22.10. 1953. Guðmar faðir hennar var bróðir Egils Hildars (1941) föður Stefaníu (1964) [Deddýar] á Breiðavaði (sjá Sveinbirningar.]
4) Vigdís Heiður Pálsdóttir 27. ágúst 1957
5) Lovísa Hafbjörg Pálsdóttir, f. 12.2. 1960, m. Kristján Maríus Jónasson, f. 27.10. 1950 ættaður af Sauðárkróki.
Maður hennar 22.6.1963; Björn Sigurfinnsson 29. mars 1933 - 22. mars 1987 Var að Hurðarbaki í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Bóndi þar.Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Börn þeirra;
1) Hafsteinn Björnsson, f. 23.6. 1962 Reykjanesbæ, m. Rehema Achieng Juma, f. 18.7. 1981 Bretlandi, þau skildu.
2) Sigurpáll Björnsson, f. 4.2. 1964 Þorlákshöfn, m. Margrét Fanney Bjarnadóttir, f. 27.10. 1968.
3) Eyþór Björnsson, f. 14.8. 1965 Akureyri, m. Svanborg Bobba Guðgeirsdóttir, f. 10.2. 1968.
4) Jakob Björnsson, f. 7.11. 1968 Garði, m. Guðrún Jóna Kristjánsdóttir, f. 24.8. 1984.
5) Ragnheiður Björnsdóttir, f. 7.2. 1970 Reykjavík, m. Steinar Þór Guðleifsson, f. 9.10. 1964 Kópavogi, þau skildu.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Anna Pálsdóttir (1943-2014) Hvassafelli
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Anna Pálsdóttir (1943-2014) Hvassafelli
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 9.7.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði