Möllershús Blönduósi 1877-1918

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Möllershús Blönduósi 1877-1918

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

1877 - 1913

History

Fyrsta íbúðarhúsið sem reist var á Blönduósi. Brann 1913. Á sama stað og Sæmundsenhúsið reis síðar (1922) og nú er Kiljan.

Places

Blönduós gamli bærinn. Aðalgata 2:

Legal status

Functions, occupations and activities

Möllershús var samsteypa margra húsa sem nefndust Möllers útbyggingar.
Þessi hús virðast hafa staðið stutt eða frá 1883-1888 (þessi hús sjást á mynd frá 1885).
Ekki er víst hvort strax varð alfaravegur þar sem Aðalgatan er núna, en þó er líklegt að snemma hafi orðið svo. Þó var svæði vestan við lóð Möllers ætlað til umferðar en fljótlegahefur orðið hálfgerður almenningur á plássinu milli íbúðarhúss Möllers annarsvegar og sölubúðarinnar og fjóssins hinsvegar, enda aðeins húslóðin girt.
Eftir að Jóhann Möller dó 1903, var kona hans eigandi húsanna. Ólafur [Ole Möller] sonur hennar rak versluninanæstu árin en dó 1910. Þá komust fasteignirnar í eigu annarra. Hillebrantshús, Bræðslubúð og Langiskúr eignuðust Jón á Húnsstöðum og Guðmundur á Torfalæk, útihúsin og sölubúðina eignuðust, Friðfinnur Jónsson, Þórainn á Hjaltabakka og Pétur Tímóteus Tómasson. Gamla læknishúsið (Kistu) hafði frú Möller sekt Gísla Benediktssyni og Halldóri Gíslasyni 2.6.1906. Íshúsið hafði Ole selt Pétri Péturssyni 15.5.1909.

Í íbúðarhúsinu bjó fjölskyldan til 1910, þá kom fjölskylda Árna Árnasonar frá Höfðahólum þangað. Kvennaskólinn hafði húsið á leigu 1911-1912 og bjuggu kennslukonur þar. 1912-1913 bjuggu í húsinu margir leigjendur, ma Hansína prestsekkja, Þorlákur Helgason og Vilhelmína Sigurðardóttir. Húsið brann síðla árs 1913.
Sölubúðin, sem Sigurður Berndsen hafði þá eignast og búið í í 2 ár fór á sömu leið og brann 21.12.1914. Þessi hús voru grænmáluð, sneru stöfnunum í austur og vestur, þau voru á þeim stöðum sem Sæmundsenhús og Samkomuhúsið standa nú. Þó hefur líklega verið skemmra á milli hinna eldri húsa.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

1877- Thomas Jarowsky Thomsen fyrsti kaupmaðurinn á Blönduósi, faðir staðarins, f. 31. mars 1842 á Vatneyri d. 24. júní 1877 (fannst rekinn í Blöndu), bróðir Katrínar Alvildar Maríu Thomsen hér fyrir neðan. Óg bl.

1880- Sigvaldi Benediktsson Blöndal verslunarmaður, f. 24. júlí 1851 Hvammi í Vatnsdal, d. 13. mars 1901, eini skráði íbúi á Blönduósi 1880. Maki 28. ágúst 1886; Ingunn Elín Jónsdóttir Blöndal frá Steinnesi, f. 10. maí 1852. Vert Skróki 1890. Barn þeirra; Ólafur Blöndal (1888-1966) Rvík.
Fósturbarn;
1) Hallgrímur Tómasson (1877-1942) Reykjavík.

1880- Arnór Egilsson (1856-1900). Var í Hringveri, Húsavíkursókn, S-Þing. 1860. Verzlunarþjónn á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Ljósmyndasmiður á Hæl, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Bóndi og ljósmyndari á Bjarnastöðum í Vatnsdal. Ljósmyndasmiður á Akureyri 1900. Vertshús.

1880- Nikulás Helgason (1858-1931). Var í Hæl, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Bóndi á Skeggjastöðum og víðar.

1880- Karl Ludvig Lehmann (1865) Bergen Noregi. Foreldrar hans; Karl Ludvig Lehmann (22.9.1834) og kona hans 3.11.1861; Monsine Olufine Johansen Lehmann (1841). Kona Karls yngra um 1890; Anna Marie Rönneberg, Bergen 1890.

1880 og 1890- Sigurbjörg Einarsdóttir (13. jan. 1843). Var á Harastöðum, Hofssókn, Hún. 1845.

1880- Ingibjörg Jórunn Jóhannesdóttir (1854). Var í Hofi, Hofssókn, Hún. 1860. Var á Steinnýjarsstöðum, Hofssókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1887 frá Höfðahólum, Vindhælishreppi, Hún.
1901; Lára Jónsdóttir 1. jan. 1875 í Höskuldsstaðas. Vesturh. 1911, sjá Skagfjörðshús

1901; Bjarni Hallgrímsson (1858) sjá Böðvarshús.

1901; Einar Guðmundsson (1875-1934) Neðri-Mýrum.

1901; Hafsteinn SIgurðsson (1872-1948) sjá Bala.

1901; Helga Illugadóttir (1865-1954) frá Auðkúlu. Reykjavík.

1901; Fritz Henrik Berndsen (1880-1961) sjá Halldórshús innan ár.

1901; Ingibjörg Sigurðardóttir (1874-1970) Búðardal, sjá Kvennaskólann.

1901; Jakob Jósefsson (1842-1907). Var á Spákonufelli, Spákonufellssókn, Hún. 1845. Bóndi á Árbakka á Skagaströnd.

1901; Jón Ólafur Stefánsson (1875-1954) frá Flögu, sjá verslun Magnúsar Stefánssonar.

1901; Kristófer Einarsson (1871-1938) Breiðavaði.

1901; Skúli Jónsson (1870-1915) sjá Kaupfélagshús.

1901; Þórarinn Bjarnason (1877-1966) sjá Sunnuhvol.

1904-1910- Ole Peter Christian Möller kaupm. f. 7. ágúst 1854 d. 27. okt. 1917. Kaupmaður á Hólanesi, Blönduósi og Hjalteyri við Eyjafjörð. Bóndi í Möllers Kaupmannshúsi, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901, bróðir Jóhanns, maki; 19.sept. 1875; Ingibjörg Gísladóttir Möller f.  2. nóv. 1853 d. 21. okt.1942. Húsfreyja í Baldursheimi á Galmaströnd og Hjalteyri, Eyj. Var á Neðrimýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Neðri-Mýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Möllers Kaupmannshúsi, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901. Ekkja á Hólatorgi 2, Reykjavík 1930.
Börn þeirra;
1) Ludvig Kristján (1876-1951). Barn hjá foreldrum í Stóra-Bergi, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Útgerðarmaður og kaupmaður á Hjalteyri og í Hrísey.
2) Jóhann Jón Vilhelm (1878-1900). Var í Stóra-Bergi, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Var á Neðri-Mýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Drukknaði í skautaferð á Hjalteyrartjörn.
3) Jakob Ragnar Valdimar Oleson (1880-1955). Ritstjóri, bankaeftirlitsmaður, ráðherra og sendiherra. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Bankaeftirlitsmaður á Hólatorgi 2, Reykjavík 1930. Ekkill. Sendiherra í Reykjavík 1945. Heitir fullu nafni: Jakob Ragnar Valdemar Oleson Möller.
4) Sigríður Ólína (1885-1.5.1907). Var í Möllers Kaupmannshúsi, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901.
5) Sigurlaug Elísabet (1889-1.3.1907). Var á Neðri-Mýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890.
6) Anna Lucinda (1892-1908). Var í Möllers Kaupmannshúsi, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901.
7) Haraldur Axel (1895-1921). Var í Möllers Kaupmannshúsi, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901. Síðast bús. í Reykjavík. Kvæntur.

1910-1912- Árni Árnason (1875-1941). Bóndi og umboðsmaður í Höfðahólum á Skagaströnd, síðar í Reykjavík. Ekkill á Ásvallagötu 27, Reykjavík 1930, bjó í Reykjavík til æviloka.
maki; Ingibjörg Pálsdóttir (1873-1930). Húsfreyja á Höfðahólum á Skagaströnd. Fyrri kona Árna Árnasonar. Sjá Möllersfjós.

1912-1913- Kennslukonur kvennaskólans

General context

Relationships area

Related entity

Ólafur Norðfjörð Möller (1876-1910) Blönduósi (20.1.1878 - 24.8.1910)

Identifier of related entity

HAH09242

Category of relationship

associative

Dates of relationship

20.1.1878

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Sigvaldi Benediktsson Blöndal (1852-1901) veitingamaður Sauðárkróki (24.6.1852 - 13.3.1901)

Identifier of related entity

HAH06774

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1878

Description of relationship

Var þar 1878, sá eini með heimilisfestu á Blönduósi

Related entity

Christian Ludwig Jóhannsson Möller (1887-1946) kaupmaður Blönduósi (5.4.1887 - 11.8.1946)

Identifier of related entity

HAH02989

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1887

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Anna Magnúsdóttir (1863-1944) Móbergi (16.8.1863 - 22.5.1944)

Identifier of related entity

HAH02385

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

var þar 1910

Related entity

Ragnheiður Möller (1845-1912) frá Helgavatni (14.10.1845 - 1.6.1912)

Identifier of related entity

HAH09171

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

var þar

Related entity

Karl Möller (1850-1931) verslm Blönduósi, Stokkseyri ov (24.10.1850 - 22.7.1931)

Identifier of related entity

HAH07511

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

verslunarþjónn þar 1880

Related entity

Nikulás Helgason (1858-1931) Skeggjastöðum (26.12.1858 - 25.8.1931)

Identifier of related entity

HAH07392

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

var þar í mt 1880

Related entity

Sigríður Guðmundsdóttir (1862-1912) vk Blönduósi frá Kollugerði (12.2.1862 - 12.1.1912)

Identifier of related entity

HAH07101

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Vinnukona þar 1880

Related entity

Pétur Pétursson (1850-1922) Gunnsteinsstöðum, kaupmaður Blönduósi (31.12.1850 - 26.4.1922)

Identifier of related entity

HAH07087

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Verslunarmaður þar 1910

Related entity

Sigríður Magnúsdóttir Möller (1822-1896) Blönduósi (29.6.1822 - 22.4.1896)

Identifier of related entity

HAH06789

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

var þar um 1882

Related entity

Jakob Möller (1880-1955) ráðherra (12.7.1880 - 5.11.1955)

Identifier of related entity

HAH05234

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1904

Related entity

Árni Árnason (1867-1953) Straumi í Hróarstungu, frá Þverá Hallárdal (9.8.1867 - 22.6.1953)

Identifier of related entity

HAH10011

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

búsettur hjá Möller 1880

Related entity

Friðrik Pétur Möller (1846-1932) póstmeistari á Akureyri (18.5.1846 - 18.6.1932)

Identifier of related entity

HAH03463

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Verslunarstjóri Blönduósi 1880

Related entity

Arnór Egilsson (1856-1900) ljósmyndari (17.8.1856 - 5.5.1900)

Identifier of related entity

HAH02504

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

leigjandi þar 1880

Related entity

Alma Möller (1890-1959) Kornsá (1.5.1890 - 5.7.1959)

Identifier of related entity

HAH02285

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1890

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Gísli Guðmundsson (1868-1953) Sölvabakka (23.8.1868 - 28.9.1953)

Identifier of related entity

HAH03762

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

þar í mt 1890

Related entity

Bjarni Hallgrímsson (1858-1938) Meðalheimi (22.1.1858 - 17.10.1938)

Identifier of related entity

HAH02671

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

þar í mt 1901

Related entity

Fritz Hendrik Berndsen (1880-1961) símstöðvarstjóri í Höfðakaupstað. (10.8.1880 - 30.1.1961)

Identifier of related entity

HAH03478

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

þar í mt 1901

Related entity

Kvennaskólinn á Blönduósi 1901-1974. Árbraut 31 (1901 - 1974)

Identifier of related entity

HAH00115

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1912

Description of relationship

Kennslukonur höfðu aðsetur í húsinu meðan nýr skóli var byggður 1912-1913

Related entity

Blönduós- Gamlibærinn (26.6.1876 -)

Identifier of related entity

HAH00082

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1877

Description of relationship

Related entity

Aðalgata Blönduósi (1876-)

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1877-1918

Description of relationship

Aðalgata 2

Related entity

Hafsteinn Sigurðsson (1872-1948) Blönduósi (23.5.1872 - 30.11.1948)

Identifier of related entity

HAH04613

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Leigjandi þar 1901

Related entity

Þórarinn Bjarnason (1877-1966) Melshúsi (Sunnuhvoli) (20.8.1877 - 18.10.1966)

Identifier of related entity

HAH04990

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

var þar 1901

Related entity

Margrét Arnína Berndsen Gunnlaugsson (1879-1947) Hólanesi (3.7.1879 - 6.7.1947)

Identifier of related entity

HAH06560

Category of relationship

associative

Type of relationship

Margrét Arnína Berndsen Gunnlaugsson (1879-1947) Hólanesi

is the associate of

Möllershús Blönduósi 1877-1918

Dates of relationship

Description of relationship

Fósturbarn þar 1890

Related entity

Wilhelm Marzilíus Jónsson (1869-1938) verslunarmaður Jaðri Skagaströnd (2.3.1869 - 25.8.1938)

Identifier of related entity

HAH06594

Category of relationship

associative

Type of relationship

Wilhelm Marzilíus Jónsson (1869-1938) verslunarmaður Jaðri Skagaströnd

is the associate of

Möllershús Blönduósi 1877-1918

Dates of relationship

Description of relationship

Verslunarmaður þar 1890

Related entity

Thomas J Thomsen (1842-1877) landmámsmaður á Blönduósi (1842 - 24.6.1877)

Identifier of related entity

HAH09302

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Thomas J Thomsen (1842-1877) landmámsmaður á Blönduósi

controls

Möllershús Blönduósi 1877-1918

Dates of relationship

1877

Description of relationship

Byggði húsið

Related entity

Jóhann Möller (1848-1903) Kaupmaður Blönduósi (22.10.1848 - 11.11.1903)

Identifier of related entity

HAH04898

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Jóhann Möller (1848-1903) Kaupmaður Blönduósi

controls

Möllershús Blönduósi 1877-1918

Dates of relationship

1877

Description of relationship

Rak verslanir á Blönduósi

Related entity

Ole Peter Christian Möller (1854-1917) kaupmaður Blönduósi (7.8.1854 - 27.1917)

Identifier of related entity

HAH06787

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Ole Peter Christian Möller (1854-1917) kaupmaður Blönduósi

controls

Möllershús Blönduósi 1877-1918

Dates of relationship

1904-1910

Description of relationship

Húsbóndi þar

Related entity

Alvilda Möller f. Thomsen (1849-1927) Möllershúsi Blönduósi (10.7.1849 - 9.5.1927)

Identifier of related entity

HAH05945

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Alvilda Möller f. Thomsen (1849-1927) Möllershúsi Blönduósi

controls

Möllershús Blönduósi 1877-1918

Dates of relationship

1876

Description of relationship

Related entity

Árni Árnason (1875-1941) Höfðahólum (9.1.1875 - 3.6.1941)

Identifier of related entity

HAH03523

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Árni Árnason (1875-1941) Höfðahólum

controls

Möllershús Blönduósi 1877-1918

Dates of relationship

1910

Description of relationship

þar í mt 1890, 1910 og 1912

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00138

Institution identifier

IS HAH-Blö

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 21.5.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places