Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Thomas J Thomsen (1842-1877) landmámsmaður á Blönduósi
Parallel form(s) of name
- Thomas Jarowsky Thomsen (1842-1877) landmámsmaður á Blönduósi
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
1842 - 24.6.1877
History
Thomas Jarowsky Thomsen um 1842 - 24. júní 1877. Verslunarstjóri á Borðeyri og Blönduósi. Var á Vatneyri, Sauðlauksdalssókn, Barð. 1845. Verslunarfulltrúi í Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1870.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; William Thomsen 18. júní 1819 - 22. júní 1853. Kaupmaður á Vatnseyri við Patreksfjörð, Barð., var þar 1845. og kona hans 16.10.1840; Anna Margrét Knudsen 28. des. 1815 - 4. nóv. 1884. Var í Knudsenshúsi, Reykjavíkursókn, Gull. 1816. Var í Reykjavík 1835. Húsfreyja á Vatneyri, Sauðlauksdalssókn, Barð. 1845. Búandi á Granda, Sandasókn, Ís. 1860. Nefnd Anna Margrét Thomsen í 1860.
Systkini hans;
1) Jes Nicolai Thomsen 7. nóv. 1840 - 30. jan. 1919. Var á Vatneyri, Sauðlauksdalssókn, Barð. 1845. Verslunarþjónn í Reykjarfirði , Árnessókn, Strand. 1860. Kom frá Dýrafirði að Godthaab, Vestmannaeyjum 1866. Verslunarstjóri í Godthaab, Vestmannaeyjum 1870.
Bm1, 13.11.1867; Elín Steinmóðsdóttir 26. maí 1836 - 24. des. 1899. Var hjá móður sinni í Steinmóðshúsi, Vestmannaeyjasókn 1870. Vinnukona á Draumbæ, Vestmannaeyjasókn, Rang. 1880.
Bm2 25.6.1870; Halldóra Samúelsdóttir 10. sept. 1844. Var í Vesturhúsi, Vestmannaeyjum 1845. Var í Grímshjalli, Vestmannaeyjum 1870. Fór til Vesturheims 1870. M: Friðrik G. Hansen frá Danmörku.
Kona hans; Jóhanna Karólína Hansdóttir Thomsen 2. sept. 1835 - 25. feb. 1920. Verslunarþjónsfrú í Garðinum, Vestmannaeyjasókn, Rang. 1860. Nefnd Rassmusen í 1860. Húsfreyja í Godthaab, Vestmannaeyjum 1870. Húsfreyja í Godthaab, Vestmannaeyjasókn, Rang. 1890. Skrifuð Christjánsdóttir í 1890. Var í Reykjavík 1910.
2) Laura Williamine Margarethe Thomsen 18. maí 1843 - 6. des. 1922. Var á Vatneyri, Sauðlauksdalssókn, Barð. 1845. Var á Granda, Sandasókn, Ís. 1860. Húsfreyja á Mýrum í Dýrafirði, síðar í Hjarðardal ytri í Önundarfirði og síðast í Reykjavík. Húsfreyja í Hjarðardal ytra, Holtssókn, Ís. 1890. Húsfreyja í Hjarðardal ytri, Holtssókn, V-Ís. 1901. Ekkja 1900.
M1; Brynjúlfur Guðmundsson 4. júlí 1837 - 1869. Bóndi í Hjarðardal í Önundarfirði. Sagður hákarla- og þilskipaformaður á Mýrum í Dýrafirði, N-Ís. í Lögfr.
M2 1870; Arngrímur Jónsson Vídalín 21. júlí 1829 - 7. júlí 1900. Bóndi og skipstjóri í Hjarðardal ytri í Önundarfirði. Var á Reykjarfirði, Otradalssókn, Barð. 1835.
3) William Thomsen 24.2.1845. Kom frá Kaupmannahöfn að Godthaab, Vestmannaeyjum 1860. Búðardrengur í Godthaab, Vestmannaeyjasókn, Rang. 1860. Var á Kornhól, Vestmannaeyjasókn 1870. Fór til Vesturheims 1873 frá Godthaab, Vestmannaeyjum.
4) Katrína Alvilda María Thomsen 10. júlí 1849 - 9. maí 1927. Kaupmannsfrú í Möllershúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Blönduósi. Maður hennar 24.12.1872; Jóhann Georg Möller 22. okt. 1848 - 11. nóv. 1903. Var í Grafarós, Hofsókn, Skag. 1860. Kaupmaður á Blönduósi.
5) Lucinda Josepha Augusta Thomsen um 1851 - 21. jan. 1877. Var á Granda, Sandasókn, Ís. 1860. Var í Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Lést af barnsförum. Maður hennar; Jens Friðrik Hildebrandt 1844 - 8. sept. 1885. Kaupmaður á Hólanesi á Skagaströnd. Verzlunarstjóri í Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1880.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Thomas J Thomsen (1842-1877) landmámsmaður á Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is controlled by
Thomas J Thomsen (1842-1877) landmámsmaður á Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is controlled by
Thomas J Thomsen (1842-1877) landmámsmaður á Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
10.4.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls 190