Alvilda Möller f. Thomsen (1849-1927) Möllershúsi Blönduósi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Alvilda Möller f. Thomsen (1849-1927) Möllershúsi Blönduósi

Parallel form(s) of name

  • Katrína Alvilda María Möller f. Thomsen (1849-1927) Möllershúsi Blönduósi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

10.7.1849 - 9.5.1927

History

Katrína Alvilda María Thomsen 10. júlí 1849 - 9. maí 1927. Kaupmannsfrú í Möllershúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Blönduósi.

Places

Vatneyri og Blönduósi:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; William Thomsen 18. júní 1819 - 22. júní 1853. Kaupmaður á Vatnseyri við Patreksfjörð, Barð., var þar 1845. og kona hans 16.10.1840; Anna Margrét Knudsen 28. des. 1815 - 4. nóv. 1884. Var í Knudsenshúsi, Reykjavíkursókn, Gull. 1816. Var í Reykjavík 1835. Húsfreyja á Vatneyri, Sauðlauksdalssókn, Barð. 1845. Búandi á Granda, Sandasókn, Ís. 1860. Nefnd Anna Margrét Thomsen í 1860.

Systkini hennar;
1) Jes Nicolai Thomsen 7. nóv. 1840 - 30. jan. 1919. Var á Vatneyri, Sauðlauksdalssókn, Barð. 1845. Verslunarþjónn í Reykjarfirði , Árnessókn, Strand. 1860. Kom frá Dýrafirði að Godthaab, Vestmannaeyjum 1866. Verslunarstjóri í Godthaab, Vestmannaeyjum 1870.
Bm1, 13.11.1867; Elín Steinmóðsdóttir 26. maí 1836 - 24. des. 1899. Var hjá móður sinni í Steinmóðshúsi, Vestmannaeyjasókn 1870. Vinnukona á Draumbæ, Vestmannaeyjasókn, Rang. 1880.
Bm2 25.6.1870; Halldóra Samúelsdóttir 10. sept. 1844. Var í Vesturhúsi, Vestmannaeyjum 1845. Var í Grímshjalli, Vestmannaeyjum 1870. Fór til Vesturheims 1870. M: Friðrik G. Hansen frá Danmörku.
Kona hans; Jóhanna Karólína Hansdóttir Thomsen 2. sept. 1835 - 25. feb. 1920. Verslunarþjónsfrú í Garðinum, Vestmannaeyjasókn, Rang. 1860. Nefnd Rassmusen í 1860. Húsfreyja í Godthaab, Vestmannaeyjum 1870. Húsfreyja í Godthaab, Vestmannaeyjasókn, Rang. 1890. Skrifuð Christjánsdóttir í 1890. Var í Reykjavík 1910.
2) Thomas Jarowsky Thomsen um 1842 - 24. júní 1877. Verslunarstjóri á Borðeyri og Blönduósi. Var á Vatneyri, Sauðlauksdalssókn, Barð. 1845. Verslunarfulltrúi í Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1870.
3) Laura Williamine Margarethe Thomsen 18. maí 1843 - 6. des. 1922. Var á Vatneyri, Sauðlauksdalssókn, Barð. 1845. Var á Granda, Sandasókn, Ís. 1860. Húsfreyja á Mýrum í Dýrafirði, síðar í Hjarðardal ytri í Önundarfirði og síðast í Reykjavík. Húsfreyja í Hjarðardal ytra, Holtssókn, Ís. 1890. Húsfreyja í Hjarðardal ytri, Holtssókn, V-Ís. 1901. Ekkja 1900.
M1; Brynjúlfur Guðmundsson 4. júlí 1837 - 1869. Bóndi í Hjarðardal í Önundarfirði. Sagður hákarla- og þilskipaformaður á Mýrum í Dýrafirði, N-Ís. í Lögfr.
M2 1870; Arngrímur Jónsson Vídalín 21. júlí 1829 - 7. júlí 1900. Bóndi og skipstjóri í Hjarðardal ytri í Önundarfirði. Var á Reykjarfirði, Otradalssókn, Barð. 1835.
4) William Thomsen 24.2.1845. Kom frá Kaupmannahöfn að Godthaab, Vestmannaeyjum 1860. Búðardrengur í Godthaab, Vestmannaeyjasókn, Rang. 1860. Var á Kornhól, Vestmannaeyjasókn 1870. Fór til Vesturheims 1873 frá Godthaab, Vestmannaeyjum.
5) Lucinda Josepha Augusta Thomsen um 1851 - 21. jan. 1877. Var á Granda, Sandasókn, Ís. 1860. Var í Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Lést af barnsförum. Maður hennar; Jens Friðrik Hildebrandt 1844 - 8. sept. 1885. Kaupmaður á Hólanesi á Skagaströnd. Verzlunarstjóri í Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1880.

Maður hennar 24.12.1872; Jóhann Georg Möller 22. okt. 1848 - 11. nóv. 1903. Var í Grafarós, Hofsókn, Skag. 1860. Kaupmaður á Blönduósi.

Börn þeirra;
1) Ólafur Norðfjörð f. 20. jan 1878 d. 24. ág. 1910. Kaupmaður Blönduósi.
2) Lucinda Josefa Augusta Möller 19. apríl 1879 - 28. apríl 1927. Var á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Sýslumannsfrú í Sýslumannshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar 20.8.1900; Gísli Ísleifsson 22. apríl 1868 - 9. sept. 1932. Skrifstofustjóri á Smiðjustíg 12, Reykjavík 1930. Ekkill. Sýslumaður á Blönduósi, síðar skrifstofustjóri fjármálaráðuneytisins.
3) William Thomas Möller 6. apríl 1885 - 17. apríl 1961. Póst- og símamálastjóri í Stykkishólmi. Kona hans; Kristín Elísabet Sveinsdóttir f. 2. ágúst 1879 - 4. janúar 1926. Húsfreyja og kennari í Stykkishólmi, Snæf. 1920.
4) Christian Ludwig Möller 5. apríl 1887 - 11. ágúst 1946. Lögregluþjónn á Siglunesi, Siglufirði 1930. Lögregluþjónn á Akureyri og Siglufirði. Nefndur Kristján Lúðvig Jóhannsson Möller í 1930. Kona hans 12.11.1912; Jóna Sigurbjörg Rögnvaldsdóttir f. 18. mars 1886 - 6. febrúar 1972. Húsfreyja á Siglufirði.
5) Alma Alvilda Anna Möller 1. maí 1890 - 5. júlí 1959. Húsfreyja á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Kornsá í Vatnsdal og í Keflavík.

Fósturbarn 1880;
6) Jón Pétur Sigurðsson 28. mars 1868 - 7. mars 1959. Var í Hofi, Hofssókn, Hún. 1870. Fósturbarn á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Fór til Danmerkur 1882. Skipstjóri og síðar skólastjóri sjómannaskólans í Svenborg. Hann fann upp dýptarmæli sem seldur var undir nafninu J.Sigurdsson. [sjá Ólafshús].

General context

Relationships area

Related entity

Kristín Sveinsdóttir (1879-1926) kennari Stykkishólmi (2.8.1879 - 4.1.1926)

Identifier of related entity

HAH04182

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Tengdamóðir

Related entity

Ólafur Norðfjörð Möller (1876-1910) Blönduósi (20.1.1878 - 24.8.1910)

Identifier of related entity

HAH09242

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólafur Norðfjörð Möller (1876-1910) Blönduósi

is the child of

Alvilda Möller f. Thomsen (1849-1927) Möllershúsi Blönduósi

Dates of relationship

20.1.1878

Description of relationship

Related entity

Christian Ludwig Jóhannsson Möller (1887-1946) kaupmaður Blönduósi (5.4.1887 - 11.8.1946)

Identifier of related entity

HAH02989

Category of relationship

family

Type of relationship

Christian Ludwig Jóhannsson Möller (1887-1946) kaupmaður Blönduósi

is the child of

Alvilda Möller f. Thomsen (1849-1927) Möllershúsi Blönduósi

Dates of relationship

5.4.1887

Description of relationship

Related entity

Alma Möller (1890-1959) Kornsá (1.5.1890 - 5.7.1959)

Identifier of related entity

HAH02285

Category of relationship

family

Type of relationship

Alma Möller (1890-1959) Kornsá

is the child of

Alvilda Möller f. Thomsen (1849-1927) Möllershúsi Blönduósi

Dates of relationship

1.5.1890

Description of relationship

Related entity

Thomas J Thomsen (1842-1877) landmámsmaður á Blönduósi (1842 - 24.6.1877)

Identifier of related entity

HAH09302

Category of relationship

family

Type of relationship

Thomas J Thomsen (1842-1877) landmámsmaður á Blönduósi

is the sibling of

Alvilda Möller f. Thomsen (1849-1927) Möllershúsi Blönduósi

Dates of relationship

1849

Description of relationship

Related entity

Jóhann Möller (1848-1903) Kaupmaður Blönduósi (22.10.1848 - 11.11.1903)

Identifier of related entity

HAH04898

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhann Möller (1848-1903) Kaupmaður Blönduósi

is the spouse of

Alvilda Möller f. Thomsen (1849-1927) Möllershúsi Blönduósi

Dates of relationship

24.12.1872

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Ólafur Norðfjörð f. 20. jan 1878 d. 24. ág. 1910. Kaupmaður Blönduósi. 2) Lucinda Josefa Augusta Möller 19. apríl 1879 - 28. apríl 1927. Var á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Sýslumannsfrú í Sýslumannshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar 20.8.1900; Gísli Ísleifsson 22. apríl 1868 - 9. sept. 1932. Skrifstofustjóri á Smiðjustíg 12, Reykjavík 1930. Ekkill. Sýslumaður á Blönduósi, síðar skrifstofustjóri fjármálaráðuneytisins. 3) William Thomas Möller 6. apríl 1885 - 17. apríl 1961. Póst- og símamálastjóri í Stykkishólmi. Kona hans; Kristín Elísabet Sveinsdóttir f. 2. ágúst 1879 - 4. janúar 1926. Húsfreyja og kennari í Stykkishólmi, Snæf. 1920. 4) Christian Ludwig Möller 5. apríl 1887 - 11. ágúst 1946. Lögregluþjónn á Siglunesi, Siglufirði 1930. Lögregluþjónn á Akureyri og Siglufirði. Nefndur Kristján Lúðvig Jóhannsson Möller í 1930. Kona hans 12.11.1912; Jóna Sigurbjörg Rögnvaldsdóttir f. 18. mars 1886 - 6. febrúar 1972. Húsfreyja á Siglufirði. 5) Alma Alvilda Anna Möller 1. maí 1890 - 5. júlí 1959. Húsfreyja á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Kornsá í Vatnsdal og í Keflavík. Fósturbarn 1880; 6) Jón Pétur Sigurðsson 28. mars 1868 - 7. mars 1959. Var í Hofi, Hofssókn, Hún. 1870. Fósturbarn á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Fór til Danmerkur 1882. Skipstjóri og síðar skólastjóri sjómannaskólans í Svenborg. Hann fann upp dýptarmæli sem seldur var undir nafninu J.Sigurdsson. [sjá Ólafshús].

Related entity

Möllershús Blönduósi 1877-1918 (1877 - 1913)

Identifier of related entity

HAH00138

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Möllershús Blönduósi 1877-1918

is controlled by

Alvilda Möller f. Thomsen (1849-1927) Möllershúsi Blönduósi

Dates of relationship

1876

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH05945

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Partial

Dates of creation, revision and deletion

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places