Þórarinn Bjarnason (1877-1966) Melshúsi (Sunnuhvoli)

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Þórarinn Bjarnason (1877-1966) Melshúsi (Sunnuhvoli)

Parallel form(s) of name

  • Þórarinn Bjarnason Melshúsi (Sunnuhvoli)

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

20.8.1877 - 18.10.1966

History

Þórarinn Bjarnason 20. ágúst 1877 - 18. okt. 1966. Járnsmiður í Reykjavík. Járnsmiður í Hafnarsmiðjunni , Reykjavík 1930. Möllershúsi 1901, Guðrúnarhúsi (Blíðheimum) 1907-1908, Sunnuhvoli 1908-1913, nefndist Þórarinshús í mt 1910.

Places

Þorkellshóll; Möllershús; Guðrúnarhús [Blíðheimar]; Melshús [Sunnuhvoll]; Reykjavík:

Legal status

Functions, occupations and activities

Járnsmiður:

Mandates/sources of authority

Vísur eftir Þórarinn má sjá hér; https://bragi.mmagnusson.net/hunafloi/hofundur.php?ID=16052

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Bjarni Gestsson 7. nóv. 1829 - 21. apríl 1894. Vinnuhjú í Grund, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Þorkelshóli og kona hans 11.9.1859; Anna María Benediktsdóttir 15. nóv. 1838 - 2. nóv. 1894. Var á Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Þorkelshóli.
Barnsmóðir Bjarna 18.9.1851; Úrsúley Ólafsdóttir 21. ágúst 1823 - 4. október 1898 Vinnuhjú í Uxnatungu í Víðidalstungusókn, Hún., 1845. Húsfreyja á Jörfa, Kjalarneshr., Kjós.

Systkini Þórarins samfeðra;
1) Ósk Bjarnadóttir 18. september 1851 - 20. ágúst 1915 Vinnukona Þorkelshóli 1870, Syðri Þverá 1880, á Jörfa 1890. Gestkomandi í Reykjavík 1910. Barnsfaðir hennar 12.6.1891; Ármann Eyjólfur Jóhannsson 3. maí 1870 - 21. febrúar 1950 Vinnumaður á Jörfa á Kjalarnesi. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Verkamaður á Bakkastíg 6, Reykjavík 1930. Öryrki í Reykjavík 1945.
Alsystkini;
2) Helga Bjarnadóttir 20. júlí 1860 - 2. nóvember 1863 Var á Síðu, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860.
3) Björn Leví Bjarnason 13. september 1863 Var á Þorkelshóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870.
4) Helga Guðrún Bjarnadóttir 26. febrúar 1866 - 3. maí 1872 Var á Þorkelshóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870.
5) Hólmfríður Bjarnadóttir 18. júní 1867 - 4. júní 1947 Húsfreyja á Björnólfsstöðum. Húsfreyja á Laufásvegi 43, Reykjavík 1930. Maður hennar 31.8.1890; Gestur Guðmundsson 1. júlí 1857 - 27. febrúar 1936 Bóndi á Litlu-Ásgeirsá í Víðidal og síðan á Björnólfsstöðum í Langadal, Engihlíðar., A-Hún. Var á Björnólfsstöðum, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930.
6) Bjarni Bjarnason 5. desember 1868 - 26. desember 1952 Bóndi á Fossi og síðar á Bjarghúsum í Vesturhópi. Kona hans 11.5.1890; Ingibjörg Ágústa Andrésdóttir 11. apríl 1860 Var á Bergsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Litlu Ásgeirsá 1890 og Bjarghúsum 1920. Sonur þeirra; Ágúst (1890-1981), dóttir hans Helga Ingibjörg (1917-2004) dóttir hennar; Guðrún Bára Jónsdóttir (1940-2004).
7) Jakob Benedikt Bjarnason 9. nóvember 1873 - 7. nóvember 1894 Var á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Björnólfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Vinnumaður á Holtastöðum 1894.
8) Guðrún Bjarnadóttir 29. júlí 1875 - 3. ágúst 1967 Húsfreyja á Grettisgötu 57, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Efri-Lækjardal. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 14.4.1915; Halldór Guðmundsson 11. september 1886 - 23. september 1980 Fyrrverandi bóndi á Grettisgötu 57, Reykjavík 1930. Bóndi í Hvammi í Langadal. Var í Efri Lækjardal, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi. Þau skildu.
9) Guðmundur Bjarnason 16. febrúar 1879 - 5. júlí 1887 Barn þeirra á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880.

Maki 1905, Una Jónsdóttir f. 25. maí 1877 Bala Gnúpverjahreppi d. 24. apríl 1962. Rvk. (Nefnist Þórarinshús 1910).

Börn þeirra;
1) Guðrún Svanborg Þórarinsdóttir 30. júlí 1906 - 7. maí 1976. Var í Hafnarsmiðjunni , Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Aðalheiður Sigrún Þórarinsdóttir 17. ágúst 1907 - 23. feb. 1999. Húsfreyja. Húsfreyja á Hverfisgötu 100 b, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Ida Camilla Þórarinsdóttir 7. sept. 1908 - 10. maí 1994. Húsfreyja á Gautsstöðum, Svalbarðssókn, S-Þing. 1930. Síðast bús. á Akureyri.
4) Ottó Reynir Þórarinsson 19. okt. 1909 - 2. feb. 1971. Bóndi Mjósyndi Villingaholtshreppi.

General context

Relationships area

Related entity

Gestur Guðmundsson (1857-1936) Björnólfsstöðum í Langadal (1.7.1857 - 27.2.1936)

Identifier of related entity

HAH03735

Category of relationship

family

Dates of relationship

31.8.1890

Description of relationship

Hólmfríður kona Gests var systir Þórarins

Related entity

Möllershús Blönduósi 1877-1918 (1877 - 1913)

Identifier of related entity

HAH00138

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

var þar 1901

Related entity

Guðrúnarhús 1879 / Sigurjónshús / Blíðheimar (1879 -)

Identifier of related entity

HAH00654

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1907

Description of relationship

var þar 1907-1908

Related entity

Jörfi í Víðidal ((1500))

Identifier of related entity

HAH00893

Category of relationship

associative

Type of relationship

Jörfi í Víðidal

is the associate of

Þórarinn Bjarnason (1877-1966) Melshúsi (Sunnuhvoli)

Dates of relationship

Description of relationship

ólst upp á Jörfa

Related entity

Þorkelshóll I og II í Víðidal ((1300))

Identifier of related entity

HAH00901

Category of relationship

associative

Type of relationship

Þorkelshóll I og II í Víðidal

is the associate of

Þórarinn Bjarnason (1877-1966) Melshúsi (Sunnuhvoli)

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Aðalheiður Sigrún Þórarinsdóttir (1907-1999) Reykjavík (17.8.1907 - 23.2.1999)

Identifier of related entity

HAH01008

Category of relationship

family

Type of relationship

Aðalheiður Sigrún Þórarinsdóttir (1907-1999) Reykjavík

is the child of

Þórarinn Bjarnason (1877-1966) Melshúsi (Sunnuhvoli)

Dates of relationship

17.8.1907

Description of relationship

Related entity

Guðrún Bjarnadóttir (1875-1967) Efri Lækjardal (29.7.1875 - 3.8.1967)

Identifier of related entity

HAH04250

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Bjarnadóttir (1875-1967) Efri Lækjardal

is the sibling of

Þórarinn Bjarnason (1877-1966) Melshúsi (Sunnuhvoli)

Dates of relationship

20.8.1877

Description of relationship

Related entity

Sunnuhvoll Blönduósi (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00133

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Sunnuhvoll Blönduósi

is owned by

Þórarinn Bjarnason (1877-1966) Melshúsi (Sunnuhvoli)

Dates of relationship

1908

Description of relationship

Byggði húsið var þar til 1913, nefndist Þórarinshús í mt 1910

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04990

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 25.6.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places