Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Þórarinn Bjarnason (1877-1966) Melshúsi (Sunnuhvoli)
Parallel form(s) of name
- Þórarinn Bjarnason Melshúsi (Sunnuhvoli)
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
20.8.1877 - 18.10.1966
History
Þórarinn Bjarnason 20. ágúst 1877 - 18. okt. 1966. Járnsmiður í Reykjavík. Járnsmiður í Hafnarsmiðjunni , Reykjavík 1930. Möllershúsi 1901, Guðrúnarhúsi (Blíðheimum) 1907-1908, Sunnuhvoli 1908-1913, nefndist Þórarinshús í mt 1910.
Places
Þorkellshóll; Möllershús; Guðrúnarhús [Blíðheimar]; Melshús [Sunnuhvoll]; Reykjavík:
Legal status
Functions, occupations and activities
Járnsmiður:
Mandates/sources of authority
Vísur eftir Þórarinn má sjá hér; https://bragi.mmagnusson.net/hunafloi/hofundur.php?ID=16052
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Bjarni Gestsson 7. nóv. 1829 - 21. apríl 1894. Vinnuhjú í Grund, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Þorkelshóli og kona hans 11.9.1859; Anna María Benediktsdóttir 15. nóv. 1838 - 2. nóv. 1894. Var á Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Þorkelshóli.
Barnsmóðir Bjarna 18.9.1851; Úrsúley Ólafsdóttir 21. ágúst 1823 - 4. október 1898 Vinnuhjú í Uxnatungu í Víðidalstungusókn, Hún., 1845. Húsfreyja á Jörfa, Kjalarneshr., Kjós.
Systkini Þórarins samfeðra;
1) Ósk Bjarnadóttir 18. september 1851 - 20. ágúst 1915 Vinnukona Þorkelshóli 1870, Syðri Þverá 1880, á Jörfa 1890. Gestkomandi í Reykjavík 1910. Barnsfaðir hennar 12.6.1891; Ármann Eyjólfur Jóhannsson 3. maí 1870 - 21. febrúar 1950 Vinnumaður á Jörfa á Kjalarnesi. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Verkamaður á Bakkastíg 6, Reykjavík 1930. Öryrki í Reykjavík 1945.
Alsystkini;
2) Helga Bjarnadóttir 20. júlí 1860 - 2. nóvember 1863 Var á Síðu, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860.
3) Björn Leví Bjarnason 13. september 1863 Var á Þorkelshóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870.
4) Helga Guðrún Bjarnadóttir 26. febrúar 1866 - 3. maí 1872 Var á Þorkelshóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870.
5) Hólmfríður Bjarnadóttir 18. júní 1867 - 4. júní 1947 Húsfreyja á Björnólfsstöðum. Húsfreyja á Laufásvegi 43, Reykjavík 1930. Maður hennar 31.8.1890; Gestur Guðmundsson 1. júlí 1857 - 27. febrúar 1936 Bóndi á Litlu-Ásgeirsá í Víðidal og síðan á Björnólfsstöðum í Langadal, Engihlíðar., A-Hún. Var á Björnólfsstöðum, Höskuldsstaðasókn, A-Hún. 1930.
6) Bjarni Bjarnason 5. desember 1868 - 26. desember 1952 Bóndi á Fossi og síðar á Bjarghúsum í Vesturhópi. Kona hans 11.5.1890; Ingibjörg Ágústa Andrésdóttir 11. apríl 1860 Var á Bergsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Litlu Ásgeirsá 1890 og Bjarghúsum 1920. Sonur þeirra; Ágúst (1890-1981), dóttir hans Helga Ingibjörg (1917-2004) dóttir hennar; Guðrún Bára Jónsdóttir (1940-2004).
7) Jakob Benedikt Bjarnason 9. nóvember 1873 - 7. nóvember 1894 Var á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Vinnumaður á Björnólfsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Vinnumaður á Holtastöðum 1894.
8) Guðrún Bjarnadóttir 29. júlí 1875 - 3. ágúst 1967 Húsfreyja á Grettisgötu 57, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Efri-Lækjardal. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 14.4.1915; Halldór Guðmundsson 11. september 1886 - 23. september 1980 Fyrrverandi bóndi á Grettisgötu 57, Reykjavík 1930. Bóndi í Hvammi í Langadal. Var í Efri Lækjardal, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Engihlíðarhreppi. Þau skildu.
9) Guðmundur Bjarnason 16. febrúar 1879 - 5. júlí 1887 Barn þeirra á Syðri-Þverá, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880.
Maki 1905, Una Jónsdóttir f. 25. maí 1877 Bala Gnúpverjahreppi d. 24. apríl 1962. Rvk. (Nefnist Þórarinshús 1910).
Börn þeirra;
1) Guðrún Svanborg Þórarinsdóttir 30. júlí 1906 - 7. maí 1976. Var í Hafnarsmiðjunni , Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Aðalheiður Sigrún Þórarinsdóttir 17. ágúst 1907 - 23. feb. 1999. Húsfreyja. Húsfreyja á Hverfisgötu 100 b, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Ida Camilla Þórarinsdóttir 7. sept. 1908 - 10. maí 1994. Húsfreyja á Gautsstöðum, Svalbarðssókn, S-Þing. 1930. Síðast bús. á Akureyri.
4) Ottó Reynir Þórarinsson 19. okt. 1909 - 2. feb. 1971. Bóndi Mjósyndi Villingaholtshreppi.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the associate of
Þórarinn Bjarnason (1877-1966) Melshúsi (Sunnuhvoli)
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Þórarinn Bjarnason (1877-1966) Melshúsi (Sunnuhvoli)
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Þórarinn Bjarnason (1877-1966) Melshúsi (Sunnuhvoli)
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 25.6.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði