Identity area
Type of entity
Corporate body
Authorized form of name
Guðrúnarhús 1879 / Sigurjónshús / Blíðheimar
Parallel form(s) of name
- Blíðheimar 1924
- Sigurjónshús 1894
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
1879 -
History
Guðrúnarhús 1879 (Sigurjónshús 1894) Blíðheimar 1924. Á milli Ólafshúss og Mosfells. Jónshús Konráðssonar 1908-1923/ Blíðheimar (Lúðvíkshús Blöndal 1924).
Places
Blönduós, gamlibærinn; Blöndubyggð 6b:
Legal status
Functions, occupations and activities
Guðrún býr í húsinu til 1894. Síðasta árið var Sigurjón Benediktsson í húsmennsku hjá henni.
Hann býr svo í húsinu til 1907 að hann flytur til Siglufjarðar með fjölskyldu sína. Kona hans var Kristjana Bessadóttir frá Sölvabakka. Sigurjón er ferjumaður á ánni meðan á brúargerð stóð.
Þórarinn Bjarnason bjó í Guðrúnarhúsi 1907-1908 meðan hann byggði á brekkunni (Sunnuhvoll).
1908 flyst Jón Konráðsson í húsið og bjó í því til 1922 að hann flyst vestur um haf, þar sem hann tók upp Kárdals nafnið Hann lést í bílslysi í Winnipeg. Sonur hans Ólafur Kárdal söngvari flutti til baka, þá fullorðin.
Lúðvík Blöndal kaupir húsið og byggði 1924 timburhús með flötu þaki við gamlabæinn, sem stóð þó áfram. Hin nýka bygging var 5,2 x 4,4 m. Tvö herbergi alþiljuð, þar hafði Lúðvík skóvinnustofu. Hann kallaði hús sitt Blíðheima. Lúðvík flutti suður sumarið 1936.
Sveinberg Jónsson keypti húsið af Lúðvík 26.6.1936 og bjó þar með fyrri konu sinni Guðlaugu Nikódemusdóttir, þau flytja svo í Pálmalund 1939 er Steingrímur flutti út fyrir á.
1939 flytur svo Pétur Ágústsson í Blíðheima
Jón Sumarliðason bjó síðastur í þessu húsi. Hann flutti þaðan í Halldórshús Albertssonar 1966.
Húsi Guðrúnar var lýst þannig í útmælingu 3.6.1889. Hús Guðrúnar er lýst þannig; 11 álnir að lengd og 9 álnir á breidd að utanmáli. Veggir eru úr torfi, nema í vesturenda er eitt herbergi alþiljað úr borðum með gluggum. Í vesturenda er eitt herbergi alþiljað með lítilli eldavél. Austurendinn er mjór gangur, óþiljaður. Öll innbyggingin, húsgrindin þiljur og gólf er mjög lélelegt og lítils virði. Metið á 100 krónur.
Lóðin er 13 álnir austur frá húsgafli, en frá öllum hliðum hússins eru 3 álnir. Lengd lóðarinnar meðfram ánni er 27 álnir, en breidd 15 álnir. Öll er því lóðin 405 ferálnir eða 159,6 m2.
Þar sem húsið stóð nálægt veginum og bílar fóru stækkandi þegar tímar liðu, fór ekki hjá því að húsið yrði stöku sinnum fyrir hnjaski. Ekki var til bóta að rafmagnsstaur var við veginn á móti húsinu. Því spunnu gárungarnir upp sögu af því hvernig Jón brást við þegar jarðskjálfti mikill reið yfir vorkvöld eitt 1963. Þeir sáu Jón fyrir sér sitjandi á rúmstokknum að klæða sig úr sokkunum þegar fyrsti skjálftinn reið yfir. Hann líts upp með sinni venjulegu hægð og segja; „Nú nú, hann ætlar bara inn að rúmi þessi“.
Mandates/sources of authority
Guðrúnarhús 1879 (Sigurjónshús 1894) Blíðheimar 1924. Á milli Ólafshúss og Mosfells. Jónshús Konráðssonar 1908-1923/ Blíðheimar (Lúðvíkshús Blöndal 1924)
Meðal fyrstu lóða sem úthlutað var.
22.5.1911 fær Jón Kárdal úthlutað 1400 ferfaðma land við Blöndu, neðan vegarins, uppfrá landi Friðfinns. Síðar átti Björn Björnsson í Tungu land þetta og enn síðar Theódór Kristjánsson í Brúarlandi, sem stóð í efri enda þess.
10.12.1937 fær Jón Sumarliðason 1,092 ha. Lóð sem takmarkast af ræktunarlóð Hafsteins Björnssonar að vestan, túnlóð Agnars Guðmundssonar að austan, 4ra metra breiðu vegarstæði að norðan, en af túnlóð Rögnvaldar Sumarliðasonar, sem liggur norðan við gamla Miðholtsveginn að sunnan.
Internal structures/genealogy
1879-1894- Guðrún Jónsdóttir f. 15. jan. 1835 d. 1905. (sjá Skagfjörðshús og Ólafshús) ekkja eftir Sigurð Helgason snikkara. Börn þeirra;
Björg Jósefína (1865-1942) Þingeyrum, Jón Pétur (1868-1959) skólastjóri Svendborg Danmörku, sjá Möllershús, Sigurður Helgi (1873-1948) kaupm.
sjá Thorsteinssonhús. 1890; Fósturbarn; Margrét Arnína Berndsen (1879-1947) systir Fritz og Christian sjá Sólheima. Rvík.
Leigjandi; Margrét Hallgrímsdóttir kennslukona, f. 26. júlí 1867, vesturheimi 1900, frá Meðalheimi, Björg Jósefína Sigurðardóttir (1865-1942)
Þingeyrum og Hamri í Svínadal.
1880- Ingibjörg Sigfúsdóttir f. 12. nóv. 1818 d. 10. jan. 1890, ekkja Efri-Lækjardal 1870. Vesturheimi 1883, maki 31. maí 1838; Guðmundur Hermannsson f. 4. jan. 1811 d. 13. júní 1881, Bóndi Í Finnstungu. Tökupiltur í Mið-Gili, Holtastaðarsókn, Hún. 1816. Bóndi á Grund, Auðkúlusókn, Hún. 1845. Búandi í Efrilækjardal, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Þarfakarl á Holtastöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1880.
Börn þeirra;
1) Sigurður (1839-1898). Bóndi á Bjargshóli, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Fór til Vesturheims 1876 frá Bjargshóli. Bús. í Kildonan, Manitoba, Kanada.
2) Ingibjörg (1838-1905). Húsfreyja á Reykjarhóli, Íbishóli, Gili og Rein, Skag. Húsfreyja á Íbishóli, Víðimýrarsókn, Skag. 1860. Húsfreyja á Neðstabæ, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Var í Litlabæ, Ögursókn, N-Ís. 1901.
3) Halldóra (1841). Var á Grund, Auðkúlusókn, Hún. 1845. Vinnukona í Finnstungu, 1860. Lækjardal í 1861. Fer frá Neðri-Mýrum að Hrafnabjörgum í Auðkúlusókn 1865. Vinnukona á Hrafnabjörgum í Auðkúlusókn, A-Hún. 1866.
4) Ástríður Johnson (1843-1911). Var á Grund, Auðkúlusókn, Hún. 1845. Húskona í Efrilækjardal, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Var á Tindum í Svínadal í ársbyrjun 1880. Ráðskona á Stórugiljá, Þingeyrasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Stóru Giljá, Torfalækjarhreppi, Hún.
5) Björg (1850) vesturh. 1874,
6) Sigfús Baldvin Goodman (1851) Katadal 1880, vesturh. 1887,
7) Oddný Guðbjörg (1855),
8) Málmfríður Rósída (1859-1905) vesturh. 1883,
9) Jónína Guðný (1861) vesturh. 1883.
Barn hans með Rósu Jónsdóttur (1820-1890) frá Eyjum í Kjós vk Grund 1845;
10) Rósa (1846) vesturh. 1888.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
controls
Guðrúnarhús 1879 / Sigurjónshús / Blíðheimar
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
controls
Guðrúnarhús 1879 / Sigurjónshús / Blíðheimar
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH-Blö
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 14.5.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ