Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Guðrún Jónsdóttir (1903-1972) frá Kárdalstungu
Parallel form(s) of name
- Guðrún Margrét Jónsdóttir (1903-1972) frá Kárdalstungu
- Guðrún Margrét Jónsdóttir frá Kárdalstungu
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
10.8.1903 - 28.12.1972
History
Guðrún Margrét Jónsdóttir Stefansson 10. ágúst 1903 - 28. desember 1972 Vinnukona á Eiðsstöðum, Svínavatnshr., A-Hún. 1920. Fór til Vesturheims 1925.
Barnabörnin eru sex. Útförin fór fram frá lútersku kirkjunni í Árborg að viðstöddum fjöIda tryggra góðvirta.
Places
Kárdalstunga; Blíðheimar Blönduósi; Eiðsstaðir; Árborg Manitoba:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Hin langa þraut er liðin,
nú loksins hlautstu friðinn
og allt er orðið rótt.
Nú sæll er sigur unninn
sólin björt upprunnin
á bak við dimm'a dauðans nótt.
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Jón Konráðsson Kárdal 12. janúar 1859 - 11. ágúst 1938, varð fyrir bíl og lést af sárum sínum. Vinnumaður í Meðalheimi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Bóndi í Kárdalstungu í Vatnsdal. Jónshúsi Konráðssonar / Guðrúnarhús / Blíðheimar 1908-1923. Flutti til Vesturheims 1923 og kona hans 30.11.1895; Guðfinna Kristín Þorsteinsdóttir 14. apríl 1877 - 30. október 1933 Húsfreyja á Kárdalstungu í Vatnsdal. Fluttist til Vesturheims 1923. Síðast bús. á Gimli, Manitoba, Kanada.
Árið 1925 flutti Guðrún til Ameríku með fyrri manni sínum, Sigurði Thorsteinsyni, og festu þau kaup í bújörð skammt frá Árborg. Sigurður dó árið 1937, en þá flutti Guðrún til Árborg með börn sín þrj.
Mrs. Guðrún Margrét Stefansson er dáin. Hún andaðist 28. desember 1972, á heimili dóttur sinnar, Mrs. Alex Burgess, 243 Hartford, West Kildonan, Man., 69 ára að aldri og búin að vera lengi veik. Guðrún var fædd 10. ágúst, 1903, í Húnavatnssýslu á íslandi.
Systkini hennar;
Samfeðra, móðir; Lilja Jónsdóttir 8. febrúar 1851 - 26. nóvember 1893 Var í Grafarkoti, Melstaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Hólkoti, Grímstungusókn, Hún. 1870. Húskona í Litlavatnsskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Vinnukona á Kagaðarhóli, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Kárdalstungu.
1) Konráð Jónsson 13. október 1891 - 19. ágúst 1974 Bóndi á Gilhaga, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945.
Alsystkini;
2) Þorsteinn Sigurður Jónsson Kárdal 18. júní 1897 - 17. júlí 1951 Fór til Kanada 1922. Rakari og fiskimaður. Forseti Fiskimannasambands Manitoba.
3) Sumarliði Jónsson Kárdal 4. september 1899 - 16. apríl 1952 Var í Káradalstungu, Undirfellssókn, Hún. 1901. Bóndi í Hnausum, Manitoba, Kanada. Kona hans Sigurlaug Kárdal
4) Ingibjörg Jónína Jónsdóttir Einarsson Kárdal 14. maí 1905 - 16. ágúst 1984 Fluttist vestur um haf 1923. M. 29.8.1926: Magnús Einarsson, f. 28.3.1895 á Einarsstöðum, Árnesbyggð, d. 13.8.1959.
5) Ólafur Norðfjörð Jónsson Kárdal 25. ágúst 1910 - 3. nóvember 1988 Fluttist vestur um haf með foreldrum sínum 1923. Bjó í St. Paul, Minnesota og síðar í Reykjavík. M1; Sylvia Guðnadóttir Kárdal, f. 1.8. 1910, d. 10.6. 1961. M2, 23.12.1965; Helga Fanney Stefánsdóttir 11. júlí 1926 - 16. júní 2010 Húsfreyja í St. Paul, Minnesota og síðar í Reykjavík.
6) Finnbogi Jónsson Kárdal f. 20.3.1911 á Blönduósi. Fór til Am. 1923, Blönduósi 1920. Finnst ekki í íslendingabók. Gimli Manitoba.
7) Páll Sigþór Kárdal (Paul Kardal) 20. ágúst 1916 - 17. ágúst 2002. Var á Blönduósi, A-Hún. 1920. Bús. í Ninette, Manitoba, Kanada.
Fyrri maður hennar; Sigurður Þorsteinsson 21. desember 1872 - 1937 Bóndi á Eiðsstöðum, Svínavatnssókn, A-Hún. 1910. Bóndi á Eiðsstöðum, Svínavatnshr., A-Hún. 1920. Fór til Vesturheims 1925.
Seinni maður hennar; Gunnbjörn Ingvar Stefánsson 27. október 1886 - 8. desember 1971 Kennari í Reykjavík. Fór til Vesturheims 1914. Stundaði m.a. landbúnað og húsasmíðar vestanhafs. Vancouver BC frá 1944.
Börn hennar og Sigurðar;
1) Kristín,
2) Jakob
3) Tobias
Barnabörnin eru sex.
General context
Mrs. Guðrún Margrét Stefansson er dáin. Hún andaðist 28. desember 1972, á heimili dóttur sinnar, Mrs. Alex Burgess, 243 Hartford, West Kildonan, Man., 69 ára að aldri og búin að vera lengi veik. Guðrún var fædd 10. ágúst, 1903, í Húnavatnssýslu á íslandi. Foreldrar hennar voru Jón Kárdal og kona hans, Guðfinna Kristin.
Árið 1925 flutti Guðrún til Ameríku með fyrri manni sínuih, Sigurði Thorsteinsyni, og festu þau kaup í bújörð skammt frá Árborg. Sigurður dó árið 1937, en þá flutti Guðrún til Árborg með börn sín þrjú;
Kristínu, Jakob og Tobias, og bjó hún þar í bænum þangað til börnin stálpuðust. Jakob býr nú á Gimli en Tobias í Surrey, B.C.
Nokkru síðar giftist hún seinni manni sínum, Gunnbirni Stefánssyni, sem lengi bjó í Winnipeg. Þau fluttu til Vancouver, B.C. árið 1944 og áttu þar heima upp frá því, en Gunnbjörn lézt árið 1971.
Nú eru þau bæði horfin, og þeirra sárt saknað af stórum vinahópi, auk hinna nánustu, barna Guðrúnar þriggja, sem þegar hefir verið getið, systur henmar, Mrs. Jónínu Einarson á Gimli, og fjögra bræðra. Þeir eru;
1) Konráð Jónsson á íslandi,
2) Paul Kárdal að Ninette, Man.,
3) Ólafur Kárdal í St. Paul, Minn.,
4) Finnbogi Kárdal á Gimli.
Barnabörnin eru sex. Útförin fór fram frá lútersku kirkjunni í Árborg að viðstöddum fjöIda tryggra góðvirta.
„Þreytta sál, sofðu rótt.
Gefi þér guð sinn frið,
góða nótt.“
http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2231678
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Guðrún Jónsdóttir (1903-1972) frá Kárdalstungu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Guðrún Jónsdóttir (1903-1972) frá Kárdalstungu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Guðrún Jónsdóttir (1903-1972) frá Kárdalstungu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Guðrún Jónsdóttir (1903-1972) frá Kárdalstungu
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Guðrún Jónsdóttir (1903-1972) frá Kárdalstungu
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 7.1.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði.
Íslendingabók
Lögberg-Heimskringla 25.1.1973; http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2231678