Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Sumarliði Jónsson Kárdal (1899-1952) frá Kárdalstungu í Vatnsdal.
Parallel form(s) of name
- Sumarliði Jónsson Kárdal (1899-1952) frá Kárdalstungu í Vatnsdal.
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
4.9.1900 - 16.4.1952
History
Sumarliði Jónsson Kárdal 4. sept. 1900 - 16. apríl 1952. Var í Káradalstungu, Undirfellssókn, Hún. 1901. Bóndi í Hnausum, Manitoba, Kanada. Fæðingardags ekki getið við skírn, aðeins fæðingarmánuðar. Guðrúnarhúsi Blönduósi. Hann lést á heimili sínu að Hnausum, Manitóba. Jarðsettur í Hnausa Cementry.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Dánarfregn — Á miðvikudaginn 16. þ. m. lézt að heimili sínu að Hnausa, Man. bóndinn Sumarliði Kárdal. eftir alllanga legu og miklar þrautir. Hann var aðeins rúmlega fimmtugur, fæddur að Kárdalstungu í Vatnsdal, sonur Jóns Konráðssonar og Guðfinnu Þorsteinsdóttur. Hann hafði átt heima að Hnausa síðan 1923, og stundaði búskap og fiskiveiðar. Hann lætur eftir sig ekkju og tvö börn uppkomin að mestu. Jarðarförin, sem var afar fjölmenn, fór fram frá heimili hins látna og kirkjunni að Hnausa síðstliðinn mánudag, 21. apríl. Séra Harald S. Sigmar á Gimli og séra Valdimar J. Eylands fluttu kveðjumál.
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Jón Konráðsson Kárdal f. 12. jan. 1859 d. 11. ágúst 1938 í Gimli Manitoba Guðrúnarhúsi 1908-1923. Vinnumaður í Meðalheimi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Bóndi í Kárdalstungu í Vatnsdal. Smiður á Blönduósi, A-Hún. 1920. Flutti til Vesturheims 1923 og seinni kona hans 30. nóv. 1895, Guðfinna Kristín Þorsteinsdóttir f. 14. apríl 1877 d. 30. okt. 1933. Vesturheimi. 1923.
Fyrri kona Jóns; Lilja Jónsdóttir 8. febrúar 1851 - 26. nóvember 1893. Var í Grafarkoti, Melstaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Hólkoti, Grímstungusókn, Hún. 1870. Húskona í Litlavatnsskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Vinnukona á Kagaðarhóli, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Kárdalstungu.
Systkini samfeðra:
1) Konráð Jónsson 13. okt. 1891 - 19. ágúst 1974. Bóndi á Gilhaga, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Kona hans; Ragnheiður Guðmundsdóttir 11. apríl 1895 - 21. ágúst 1933. Var í Katadal, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Gilhaga, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Vöglum.
Alsystkini:
2) Þorsteinn Sigurður Jónsson Kárdal 18. júní 1897 - 17. júlí 1951. Fór til Kanada 1922. Rakari og fiskimaður. Forseti Fiskimannasambands Manitoba.
3) Guðrún Margrét Jónsdóttir Stefansson 10. ágúst 1903 - 28. desember 1972. Vinnukona á Eiðsstöðum, Svínavatnshreppi, A-Hún. 1920. Fór til Vesturheims 1925. Fyrri maður hennar; Sigurður Þorsteinsson 21. desember 1872 - 1937. Bóndi á Eiðsstöðum, Svínavatnssókn, A-Hún. 1910. Bóndi á Eiðsstöðum, Svínavatnshreppi, A-Hún. 1920. Fór til Vesturheims 1925. Seinni maður hennar; Gunnbjörn Ingvar Stefánsson 27. október 1886 - 8. desember 1971. Kennari í Reykjavík. Fór til Vesturheims 1914. Stundaði m.a. landbúnað og húsasmíðar vestanhafs. Vancouver BC frá 1944.
4) Ingibjörg Jónína Jónsdóttir Einarsson Kárdal (Jónína Einarsson) 14. maí 1905 - 16. ágúst 1984. Fluttist vestur um haf 1923. M. 29.8.1926: Magnús Einarsson, f. 28.3.1895 á Einarsstöðum, Árnesbyggð, d. 13.8.1959.
5) Ólafur Norðfjörð Jónsson Kárdal 25. ágúst 1910 - 3. nóvember 1988. Fluttist vestur um haf með foreldrum sínum 1923. Bjó í St. Paul, Minnesota og síðar í Reykjavík. M1; Sylvia Guðnadóttir Kárdal, f. 1.8. 1910, d. 10.6. 1961. M2, 23.12.1965; Helga Fanney Stefánsdóttir 11. júlí 1926 - 16. júní 2010. Húsfreyja í St. Paul, Minnesota og síðar í Reykjavík.
6) Finnbogi Jónsson Kárdal 20. mars 1912 - 1983. Var á Blönduósi, A-Hún. 1920. Fiskimaður í Gimli, Manitoba, Kanada.
7) Páll Sigþór Kárdal (Paul Kardal) 20. ágúst 1916 - 17. ágúst 2002. Var á Blönduósi, A-Hún. 1920. Bús. í Ninette, Manitoba, Kanada.
Kona hans í maí 1932; Sigurlaug Regína Eiríksdóttir 5. sept. 1914 - 30. júní 2009. Fór til Vesturheims 1920. Húsfreyja í Hnausa, Manitoba og síðar í Coronation, Alberta, Kanada.
Synir þeirra;
1) George Allan Kardal 1934- 13.7.1968. Hnausar. jarðsettur í Hnausa Cementry. Kona hans 5.12.1955; Frances Seymour. Heckla Manitóba. Dætur þeirra Rosalind Lenore Johnson (nee KARDAL) 20.5.1956 - 7.7.2021. [Minningarkveðja um hana endar þannig; GODA NOTT ELSKAN]. Ólst upp hjá afa sínum og ömmu, og Gerladine Kardal
2) Arthur Wilbert Gordon Kardal 28.5.1936 - 1.5.1939. Hnausar
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Sumarliði Jónsson Kárdal (1899-1952) frá Kárdalstungu í Vatnsdal.
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Sumarliði Jónsson Kárdal (1899-1952) frá Kárdalstungu í Vatnsdal.
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Sumarliði Jónsson Kárdal (1899-1952) frá Kárdalstungu í Vatnsdal.
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Sumarliði Jónsson Kárdal (1899-1952) frá Kárdalstungu í Vatnsdal.
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Sumarliði Jónsson Kárdal (1899-1952) frá Kárdalstungu í Vatnsdal.
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Sumarliði Jónsson Kárdal (1899-1952) frá Kárdalstungu í Vatnsdal.
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Sumarliði Jónsson Kárdal (1899-1952) frá Kárdalstungu í Vatnsdal.
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 25.12.2022
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 25.12.2022
Íslendingabók
Lögberg 7.2.1952. https://timarit.is/page/2206329?iabr=on
Lögberg 24.4.1952. https://timarit.is/page/2206421?iabr=on
Almanak Ó S Th 1.1.1953. https://timarit.is/page/4667715?iabr=on