Jón Kárdal (1859-1938) Kárdalstungu ov

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Jón Kárdal (1859-1938) Kárdalstungu ov

Parallel form(s) of name

  • Jón Konráðsson (1859-1938)
  • Jón Konráðsson Kárdal

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

12.1.1859 - 11.8.1938

History

Jón Konráðsson Kárdal f. 12. jan. 1859 d. 11. ág. 1938 í Gimli Manit. Guðrúnarhúsi 1908-1923. Vinnumaður í Meðalheimi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Bóndi í Kárdalstungu í Vatnsdal. Smiður á Blönduósi, A-Hún. 1920. Flutti til Vesturheims 1923.

Places

Hólastaðir, Svínavatnssókn; Kárdalstunga; Gimli Manitoba:

Legal status

Functions, occupations and activities

Smiður:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Konráð Konráðsson 11. feb. 1800 - 24. feb. 1880. Sennilega sá sem var fósturbarn á Hólum, Þingeyrasókn, Hún. 1801. Bóndi á Hólastöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1845 og seinni kona hans 23.10.1857; Guðbjörg Björnsdóttir 19. nóv. 1829 - 19. júní 1929. Tökubarn í Guðlaugsvík, Óspakseyrarsókn, Strand. 1835. Vinnuhjú á Litlu-Hvalsá, Prestbakkasókn, Strand. 1845. Hjú í Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Guðbjörg var skrifuð Jónsdóttir framan af ævi en Björnsdóttir á efri árum. Eru skiptar skoðanir um faðerni hennar. Skv. kb. er hún sögð dóttir Jóns Magnússonar, vinnumanns í Skálholtsvík, en í Strand. er Guðbjörg talin laundóttur Björns Björnssonar, bónda í Hlíð, og hálfsystur hans Guðrúnar. Hjú í Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901.
Fyrri kona Konráðs 29.11.1825; Helga Jónsdóttir 1786 - 29. jan. 1852. Var í Engihlíð, Holtastaðasókn, Hún. 1801. Var á Strjúgsstöðum, Holtastaðarsókn, Hún. 1816. Húsfreyja á Hólabaki, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Var á Hólastöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1845.

Systkini Jóns samfeðra;
1) Konráð Konráðsson 29. sept. 1829 - 7. ágúst 1888. Vinnumaður í Grímstungu, Grímstungusókn, Hún. 1870. Bóndi á Mýrum. Kona hans 2.10.1870; Guðrún Margrét Þorsteinsdóttir 1. jan. 1848 - 21. mars 1917. Húsfreyja á Mýrum. Húsmóðir í Haukagili, Undirfellssókn, Hún. 1901. Sonur þeirra Þorsteinn (1873-1973) Eyjólfsstöðum.
2) Halldór Konráðsson 22. maí 1831 - 16. nóv. 1906. Var á Hólastöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Bóndi á Strúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Bóndi og vefari á Móbergi í Langadal. Kona hans 21.11.1858; Ósk Guðmundsdóttir 11. sept. 1828 - 15. júlí 1887. Var á Móbergi, Holtssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á sama stað. Húsfreyja á Strúgsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Dóttir þeirra Björg (1873-1943) Móbergi.
3) Jarþrúður 1834

Fyrri kona hans; Lilja Jónsdóttir 8. febrúar 1851 - 26. nóvember 1893 Var í Grafarkoti, Melstaðasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Hólkoti, Grímstungusókn, Hún. 1870. Húskona í Litlavatnsskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Vinnukona á Kagaðarhóli, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Kárdalstungu.
M2, 30. nóv. 1895, Guðfinna Kristín Þorsteinsdóttir f. 14. apr. 1877 d. 30. okt. 1933. Vesturh. 1923.

Sonur hans og Lilju;
1) Konráð Jónsson 13. okt. 1891 - 19. ágúst 1974. Bóndi á Gilhaga, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Kona hans; Ragnheiður Guðmundsdóttir 11. apríl 1895 - 21. ágúst 1933. Var í Katadal, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Gilhaga, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Vöglum.

Börn hans og Guðfinnu;
2) Þorsteinn Sigurður Jónsson Kárdal 18. júní 1897 [18.7.1897] - 17. júlí 1951. Fór til Kanada 1922. Rakari og fiskimaður. Forseti Fiskimannasambands Manitoba. Kona hans 6.11.1927; Kristin Lily Johnson
3) Sumarliði Jónsson Kárdal 4. september 1899 [16.9.1900]- 16. apríl 1952. Var í Káradalstungu, Undirfellssókn, Hún. 1901. Bóndi í Hnausum, Manitoba, Kanada. Kona hans 19.5.1932; Sigurlaug Regin Eiríksdóttir Kárdal 5.9.1914 - 30.6.2009. Foreldrar Eiríkur Bjarnason (1889-1966) og Steinunn Gísladóttir (1887-1975) frá Skörðugili.
4) Guðrún Margrét Jónsdóttir Stefansson 10. ágúst 1903 - 28. desember 1972. Vinnukona á Eiðsstöðum, Svínavatnshr., A-Hún. 1920. Fór til Vesturheims 1925. Fyrri maður hennar; Sigurður Þorsteinsson 21. desember 1872 - 1937. Bóndi á Eiðsstöðum, Svínavatnssókn, A-Hún. 1910. Bóndi á Eiðsstöðum, Svínavatnshr., A-Hún. 1920. Fór til Vesturheims 1925. Seinni maður hennar; Gunnbjörn Ingvar Stefánsson 27. október 1886 - 8. desember 1971. Kennari í Reykjavík. Fór til Vesturheims 1914. Stundaði m.a. landbúnað og húsasmíðar vestanhafs. Vancouver BC frá 1944.
5) Ingibjörg Jónína Jónsdóttir Einarsson Kárdal 14. maí 1905 - 16. ágúst 1984. Fluttist vestur um haf 1923. M. 29.8.1926: Magnús Einarsson, f. 28.3.1895 á Einarsstöðum, Árnesbyggð, d. 13.8.1959.
6) Ólafur Norðfjörð Jónsson Kárdal 25. ágúst 1910 - 3. nóvember 1988. Fluttist vestur um haf með foreldrum sínum 1923. Bjó í St. Paul, Minnesota og síðar í Reykjavík. M1, 5.5.1940; Sylvia Guðnadóttir Kárdal, f. 1.8. 1910, d. 10.6. 1961. M2, 23.12.1965; Helga Fanney Stefánsdóttir 11. júlí 1926 - 16. júní 2010 Húsfreyja í St. Paul, Minnesota og síðar í Reykjavík.
7) Finnbogi Jónsson Kárdal 20.3.1912 – 1983, frá Kárdalstungu í Vatnsdal, fór til Am. 1923, með foreldrum sínum, Jóni Konráðssyni Kárdal og Guðfinnu Þorsteinsdóttir og Jónínu og Páli systkinum sínum. Var á Blönduósi, A-Hún. 1920. Fiskimaður í Gimli, Manitoba, Kanada.
8) Páll Sigþór Kárdal (Paul Kardal) 20. ágúst 1916 - 17. ágúst 2002. Var á Blönduósi, A-Hún. 1920. Bús. í Ninette, Manitoba, Kanada. Kona hans 16.7.1938; Martha Lillian Brodie 1916 – 3.12.1981. Ninette

General context

Relationships area

Related entity

Jónína Pálsdóttir (1888-1955) Mýrum Miðfirði (13.5.1888 - 15.11.1955)

Identifier of related entity

HAH06579

Category of relationship

family

Dates of relationship

23.12.1965

Description of relationship

Jón Kárdal var faðir Ólafs Norðfjörð manns Helgu Fanneyjar dóttir Jónínu

Related entity

Jakobína Þorsteinsdóttir (1901-1973) Vöglum (1.3.1891 - 2.8.1973)

Identifier of related entity

HAH05247

Category of relationship

family

Dates of relationship

27.6.1937

Description of relationship

Jón var afi Ingólfs manns Jakobínu

Related entity

Páll Sigþór Kárdal (1916-2002) frá Kárdalstungu. Ninette Manitoba (10.8.1916 - 17.8.2002)

Identifier of related entity

HAH09390

Category of relationship

family

Dates of relationship

20.8.1916

Description of relationship

Related entity

Sigurlaug Níelsdóttir (1868-1920) Kambhóli Víðidal (15.5.1867 - 1920)

Identifier of related entity

HAH07120

Category of relationship

family

Dates of relationship

27.4.1913

Description of relationship

Konráð sonur Jóns var giftur Ragnheiði systurdóttur Sigurlaugar

Related entity

Salóme Jónsdóttir (1859) frá Grafarkoti (11.1.1859 -)

Identifier of related entity

HAH06761

Category of relationship

family

Dates of relationship

12.6.1890

Description of relationship

Mágur, kona hans Lilja systir Salóme

Related entity

Sigríður Jónsdóttir (1848-1923) ekkja bústýra Fossum í Svartárdal 1910 (21.9.1848 - 7.8.1923)

Identifier of related entity

HAH06793

Category of relationship

family

Dates of relationship

12þ6þ1890

Description of relationship

Mágur giftur Lilju sistur hennar

Related entity

Meðalheimur Torfalækjarhreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00559

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

vinnumaður þar 1901

Related entity

Móberg í Langadal ([1000])

Identifier of related entity

HAH00215

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Gimli Manitoba Kanada (21.10.1875 -)

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

bjó þar er hann lést

Related entity

Finnbogi Jónsson Kárdal (1912 - 1983) (20.3.1912 - 1983)

Identifier of related entity

HAH03416

Category of relationship

family

Type of relationship

Finnbogi Jónsson Kárdal (1912 - 1983)

is the child of

Jón Kárdal (1859-1938) Kárdalstungu ov

Dates of relationship

2.3.1912

Description of relationship

Related entity

Ólafur Norðfjörð Jónsson Kárdal (1910-1988) Gimli (25.8.1910 - 3.11.1988)

Identifier of related entity

HAH09004

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólafur Norðfjörð Jónsson Kárdal (1910-1988) Gimli

is the child of

Jón Kárdal (1859-1938) Kárdalstungu ov

Dates of relationship

25.8.1910

Description of relationship

Related entity

Jónína Jónsdóttir Kárdal (1905-1984) Einarsstöðum, Árnesbyggð (14.5.1905 - 16.8.1984)

Identifier of related entity

HAH09158

Category of relationship

family

Type of relationship

Jónína Jónsdóttir Kárdal (1905-1984) Einarsstöðum, Árnesbyggð

is the child of

Jón Kárdal (1859-1938) Kárdalstungu ov

Dates of relationship

14.5.1905

Description of relationship

Related entity

Sumarliði Jónsson Kárdal (1899-1952) frá Kárdalstungu í Vatnsdal. (4.9.1900 - 16.4.1952)

Identifier of related entity

HAH09120

Category of relationship

family

Type of relationship

Sumarliði Jónsson Kárdal (1899-1952) frá Kárdalstungu í Vatnsdal.

is the child of

Jón Kárdal (1859-1938) Kárdalstungu ov

Dates of relationship

4.9.1900

Description of relationship

Related entity

Halldór Konráðsson (1831-1906) Móbergi (22.5.1831 - 16.11.1906)

Identifier of related entity

HAH04673

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldór Konráðsson (1831-1906) Móbergi

is the sibling of

Jón Kárdal (1859-1938) Kárdalstungu ov

Dates of relationship

12.1.1859

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Guðrún Þorsteinsdóttir (1848-1917) Haukagili (1.1.1848 - 21.3.1917)

Identifier of related entity

HAH04406

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Þorsteinsdóttir (1848-1917) Haukagili

is the sibling of

Jón Kárdal (1859-1938) Kárdalstungu ov

Dates of relationship

12.1.1859

Description of relationship

maður hennar var Konráð (1829-1888) bróðir Jóns, samfeðra

Related entity

Guðfinna Þorsteinsdóttir (1877-1933) Kárdalstungu (14.4.1877 - 30.10.1933)

Identifier of related entity

HAH03880

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðfinna Þorsteinsdóttir (1877-1933) Kárdalstungu

is the spouse of

Jón Kárdal (1859-1938) Kárdalstungu ov

Dates of relationship

30.11.1895

Description of relationship

Related entity

Björg Halldórsdóttir (1873-1943) Móbergi (21.7.1873 - 27.3.1943)

Identifier of related entity

HAH02723

Category of relationship

family

Type of relationship

Björg Halldórsdóttir (1873-1943) Móbergi

is the cousin of

Jón Kárdal (1859-1938) Kárdalstungu ov

Dates of relationship

1873

Description of relationship

faðir hennar Halldór bróðir Jóns, samfeðra

Related entity

Guðrúnarhús 1879 / Sigurjónshús / Blíðheimar (1879 -)

Identifier of related entity

HAH00654

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Guðrúnarhús 1879 / Sigurjónshús / Blíðheimar

is controlled by

Jón Kárdal (1859-1938) Kárdalstungu ov

Dates of relationship

1908-1923

Description of relationship

nefndist þá hús Jóns Kárdal

Related entity

Kárdalstunga í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00050

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Kárdalstunga í Vatnsdal

is controlled by

Jón Kárdal (1859-1938) Kárdalstungu ov

Dates of relationship

Description of relationship

bóndi þar;

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH04913

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 4.6.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/GJ1D-N9S

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places