Guðfinna Þorsteinsdóttir (1877-1933) Kárdalstungu

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðfinna Þorsteinsdóttir (1877-1933) Kárdalstungu

Parallel form(s) of name

  • Guðfinna Kristín Þorsteinsdóttir (1877-1933) Kárdalstungu
  • Guðfinna Kristín Þorsteinsdóttir Kárdalstungu

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

14.4.1877 - 30.10.1933

History

Guðfinna Kristín Þorsteinsdóttir Kárdal 14. apríl 1877 - 30. október 1933 Húsfreyja á Kárdalstungu í Vatnsdal. Guðrúnarhúsi á Blönduósi [Blíðheimar] 1908-1923. Fluttist til Vesturheims 1923. Síðast bús. á Gimli, Manitoba, Kanada.

Places

Stórahlíð í Víðidal; Staðarbakki; Kárdalstunga; Guðrúnarhús á Blönduósi [Blíðheimar] 1908-1923; Fluttist til Vesturheims 1923. Síðast bús. á Gimli, Manitoba, Kanada:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Þorsteinn Sigurðarson 7. maí 1831 - 10. maí 1892 Sennilega sá sem var vinnuhjú í Vatnsenda, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Bóndi í Lækjarkoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Bóndi í Stóruhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húsmaður á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1890 og bústýra hans; Guðrún Finnbogadóttir 3. maí 1843 - 22. apríl 1918 Tökubarn á Brekkulæk, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Vinnukona í Rauðsdal. Bústýra í Marðarnúpsseli, Grímstungusókn, Hún. 1870. Bóndinn þar; Þorlákur Snæbjörnsson 21.6.1838 Var fóstursonur í Forsæludal, Grímstungusókn, Hún. 1845. Bóndi í Gilhaga, Undirfellssókn, A-Hún. 1880.
Kona hans 9.11.1855; Sigríður Sigvaldadóttir 24. október 1825 - 28. október 1902 Húsfreyja í Mýrum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Lækjarkoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Vinnukona á Hnjúki, Undirfellssókn, Hún. 1890. Var í Hnjúki, Undirfellssókn, Hún. 1901.
Barnsmóðir 18.9.1852; Þorbjörg Jóelsdóttir 5. júní 1829 - 6. apríl 1880 Húsfreyja á Breiðabólsstað í Vesturhópi. Maður hennar 12.6.1857; Sigurður Gunnarsson 12. apríl 1823 - 28. febrúar 1862 Bóndi í Saurbæ í Vatnsdal og á Breiðabólstað í Vesturhópi. Hákarlaskipstjóri. Drukknaði í hákarlalegu. Bóndi á Breiðabólstað, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860.

Systkini Guðfinnu samfeðra með barnsmóður;
1) Jósef Þorsteinsson 18. september 1852 - 21. júní 1921 Bóndi á Stóru-Ásgeirsá í Þorkelshólshr., V-Hún. Vinnumaður í Dæli, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Húsmaður í Marðarnúpsseli, Grímstungusókn, Hún. 1880. Húsmaður á Helgavatni og síðar vinnumaður á Eyjólfsstöðum. Var á Kornsá, Áshreppi, A-Hún. 1920.
Systkini samfeðra með eiginkonu;
2) Sigurvaldi Þorsteinsson 5.6.1857 - um 1895 Var í Mýrum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Var í Lækjarkoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Bóndi á Gauksmýri í Línakradal, V-Hún. Húsbóndi í Stóruhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Kona hans 3.7.1890; Ólöf Sigurðardóttir 13. janúar 1865 - 3. júlí 1925 Húsfreyja á Gauksmýri í Línakradal, Kirkjuhvammshr., V-Hún. Seinni maður hennar; Björn Jósafat Jósafatsson 15. ágúst 1868 - 8. júní 1957 Var í Nípukoti, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi á Gauksmýri í Línakradal, Kirkjuhvammshr., V-Hún. Barn: Kristjana, andvana fædd.
3) Sigurlaug Þorsteinsdóttir 3. janúar 1859 - 10. júní 1910 Var í Mýrum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Enniskoti. Var í Lækjarkoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Vinnukona á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Enniskoti, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Hjú á Titlingastöðum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Maður hennar 16.1.1888; Jósef Bjarnason 31. júlí 1862 - 22. mars 1898 Var á Umsvölum, Þingeyrasókn, Hún. 1870 og 1880. Húsbóndi í Enniskoti, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Sonur þeirra Guðmundur Helgi (1898-1966) faðir Brynhildar (1933-1988) fk. Kristófers (1929-2017) í köldukinn
Barnsfaðir 3.3.1901; Jón Daníelsson 12. júní 1850 - 10. febrúar 1921 Léttadrengur í Þórukoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Ásgeirsá minni, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Bóndi á Tittlingastöðum og í Laufási í Víðidal, Hún. Bóndi á Hrísum, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húsbóndi á Tittlingastöðum, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1890. Sonur þeirra Valdimar Jónsson Eylands (1901-1983) prestur í Winnipeg.
Alsystkini;
1) Guðrún Þorsteinsdóttir 14. maí 1865 - 11. nóvember 1951 Var á Hamri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bústýra á Hrísum, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Hrísum og Helgavatni. Maður hennar 1.10.1891; Jón Jónsson 7. apríl 1857 - 17. mars 1937 Var í Látravík innri, Setbergssókn, Snæf. 1870. Bóndi á Helgavatni í Vatnsdal.
2) Þorsteinn Þorsteinsson 30. október 1869 Bóndi í Litluhlíð í Víðidal.
3) Sigurður Þorsteinsson 21. desember 1872 - 1937 Bóndi á Eiðsstöðum, Svínavatnssókn, A-Hún. 1910. Bóndi á Eiðsstöðum, Svínavatnshr., A-Hún. 1920. Fór til Vesturheims 1925.
4) Bjarni Þorsteinsson 20. apríl 1875 Var í Stóruhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1880.
5) Sigurgeir Þorsteinsson 9. apríl 1880 - 1880 Barn þeirra í Stóruhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1880.
6) Jakob Þorsteinsson 24.5.1882 Var á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1890. Vinnumaður í Haukagili, Undirfellssókn, Hún. 1901.
7) Sigríður Þorsteinsdóttir 4. desember 1885 - 22. mars 1924 Fósturdóttir í Haukagili, Undirfellssókn, Hún. 1901.

Maður hennar 30.11.1895; Jón Konráðsson Kárdal 12. janúar 1859 - 11. ágúst 1938 Vinnumaður í Meðalheimi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Bóndi í Kárdalstungu í Vatnsdal. Flutti til Vesturheims 1923.

Sonur hans og Lilju;
1) Konráð Jónsson 13. okt. 1891 - 19. ágúst 1974. Bóndi á Gilhaga, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Kona hans; Ragnheiður Guðmundsdóttir 11. apríl 1895 - 21. ágúst 1933. Var í Katadal, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Gilhaga, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Vöglum.

Börn hans og Guðfinnu;
2) Þorsteinn Sigurður Jónsson Kárdal 18. júní 1897 [18.7.1897] - 17. júlí 1951. Fór til Kanada 1922. Rakari og fiskimaður. Forseti Fiskimannasambands Manitoba. Kona hans 6.11.1927; Kristin Lily Johnson
3) Sumarliði Jónsson Kárdal 4. september 1899 [16.9.1900]- 16. apríl 1952. Var í Káradalstungu, Undirfellssókn, Hún. 1901. Bóndi í Hnausum, Manitoba, Kanada. Kona hans 19.5.1932; Sigurlaug Regin Eiríksdóttir Kárdal 5.9.1914 - 30.6.2009. Foreldrar Eiríkur Bjarnason (1889-1966) og Steinunn Gísladóttir (1887-1975) frá Skörðugili.
4) Guðrún Margrét Jónsdóttir Stefansson 10. ágúst 1903 - 28. desember 1972. Vinnukona á Eiðsstöðum, Svínavatnshr., A-Hún. 1920. Fór til Vesturheims 1925. Fyrri maður hennar; Sigurður Þorsteinsson 21. desember 1872 - 1937. Bóndi á Eiðsstöðum, Svínavatnssókn, A-Hún. 1910. Bóndi á Eiðsstöðum, Svínavatnshr., A-Hún. 1920. Fór til Vesturheims 1925. Seinni maður hennar; Gunnbjörn Ingvar Stefánsson 27. október 1886 - 8. desember 1971. Kennari í Reykjavík. Fór til Vesturheims 1914. Stundaði m.a. landbúnað og húsasmíðar vestanhafs. Vancouver BC frá 1944.
5) Ingibjörg Jónína Jónsdóttir Einarsson Kárdal 14. maí 1905 - 16. ágúst 1984. Fluttist vestur um haf 1923. M. 29.8.1926: Magnús Einarsson, f. 28.3.1895 á Einarsstöðum, Árnesbyggð, d. 13.8.1959.
6) Ólafur Norðfjörð Jónsson Kárdal 25. ágúst 1910 - 3. nóvember 1988. Fluttist vestur um haf með foreldrum sínum 1923. Bjó í St. Paul, Minnesota og síðar í Reykjavík. M1, 5.5.1940; Sylvia Guðnadóttir Kárdal, f. 1.8. 1910, d. 10.6. 1961. M2, 23.12.1965; Helga Fanney Stefánsdóttir 11. júlí 1926 - 16. júní 2010 Húsfreyja í St. Paul, Minnesota og síðar í Reykjavík.
7) Finnbogi Jónsson Kárdal 20.3.1912 – 1983, frá Kárdalstungu í Vatnsdal, fór til Am. 1923, með foreldrum sínum, Jóni Konráðssyni Kárdal og Guðfinnu Þorsteinsdóttir og Jónínu og Páli systkinum sínum. Var á Blönduósi, A-Hún. 1920. Fiskimaður í Gimli, Manitoba, Kanada.
8) Páll Sigþór Kárdal (Paul Kardal) 20. ágúst 1916 - 17. ágúst 2002. Var á Blönduósi, A-Hún. 1920. Bús. í Ninette, Manitoba, Kanada. Kona hans 16.7.1938; Martha Lillian Brodie 1916 – 3.12.1981. Ninette

General context

Relationships area

Related entity

Björn Jósafat Jósafatsson (1868-1957) Gauksmýri (15.8.1868 - 8.6.1957)

Identifier of related entity

HAH02854

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Ólöf kona Björns var áður gift Sigurvalda (1857-1895) bróður Guðfinnu.

Related entity

Brynhildur Guðmundsdóttir (1933-1988) Köldukinn (20.8.1933 - 1911.1988)

Identifier of related entity

HAH01155

Category of relationship

family

Dates of relationship

1933

Description of relationship

Guðmundur Helgi faðir Brynhildar, var sonur Sigurlaugar (1859-1910) systur Guðfinnu.

Related entity

Elín Helga Eylands Oakley (1929) Gimli (12.5.1929 -)

Identifier of related entity

HAH03183

Category of relationship

family

Dates of relationship

1929

Description of relationship

sra Valdimar J Eylands faðir Elínar var sonur Sigurlaugar systur Guðfinnu og Jóns Daníelssonar (1850-1921) barnsföður hennar.

Related entity

Magnús Einarsson (1895-1959) Manitoba Kanada (26.3.1895 - 13.8.1959)

Identifier of related entity

HAH02856

Category of relationship

family

Dates of relationship

29.8.1926

Description of relationship

Magnús var giftur Jónínu dóttur Guðfinnu

Related entity

Guðmundur Guðmundsson (1893-1976) Fossum (10.8.1893 - 29.8.1976)

Identifier of related entity

HAH04034

Category of relationship

family

Dates of relationship

30.11.1895

Description of relationship

Bústýra Guðmundar á Fossum; Lilja Jónsdóttir (1851) var barnsmóðir Jóns Kárdal manns Guðfinnu

Related entity

Páll Sigþór Kárdal (1916-2002) frá Kárdalstungu. Ninette Manitoba (10.8.1916 - 17.8.2002)

Identifier of related entity

HAH09390

Category of relationship

family

Type of relationship

Páll Sigþór Kárdal (1916-2002) frá Kárdalstungu. Ninette Manitoba

is the child of

Guðfinna Þorsteinsdóttir (1877-1933) Kárdalstungu

Dates of relationship

20.8.1916

Description of relationship

Related entity

Ólafur Norðfjörð Jónsson Kárdal (1910-1988) Gimli (25.8.1910 - 3.11.1988)

Identifier of related entity

HAH09004

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólafur Norðfjörð Jónsson Kárdal (1910-1988) Gimli

is the child of

Guðfinna Þorsteinsdóttir (1877-1933) Kárdalstungu

Dates of relationship

25.8.1910

Description of relationship

Related entity

Jónína Jónsdóttir Kárdal (1905-1984) Einarsstöðum, Árnesbyggð (14.5.1905 - 16.8.1984)

Identifier of related entity

HAH09158

Category of relationship

family

Type of relationship

Jónína Jónsdóttir Kárdal (1905-1984) Einarsstöðum, Árnesbyggð

is the child of

Guðfinna Þorsteinsdóttir (1877-1933) Kárdalstungu

Dates of relationship

14.5.1905

Description of relationship

Related entity

Sumarliði Jónsson Kárdal (1899-1952) frá Kárdalstungu í Vatnsdal. (4.9.1900 - 16.4.1952)

Identifier of related entity

HAH09120

Category of relationship

family

Type of relationship

Sumarliði Jónsson Kárdal (1899-1952) frá Kárdalstungu í Vatnsdal.

is the child of

Guðfinna Þorsteinsdóttir (1877-1933) Kárdalstungu

Dates of relationship

4.9.1900

Description of relationship

Related entity

Finnbogi Jónsson Kárdal (1912 - 1983) (20.3.1912 - 1983)

Identifier of related entity

HAH03416

Category of relationship

family

Type of relationship

Finnbogi Jónsson Kárdal (1912 - 1983)

is the child of

Guðfinna Þorsteinsdóttir (1877-1933) Kárdalstungu

Dates of relationship

20.3.1911

Description of relationship

Related entity

Sigríður Þorsteinsdóttir (1885-1924) Hvoli V-Hvs 1920 (4.12.1885 - 22.3.1924)

Identifier of related entity

HAH07416

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Þorsteinsdóttir (1885-1924) Hvoli V-Hvs 1920

is the sibling of

Guðfinna Þorsteinsdóttir (1877-1933) Kárdalstungu

Dates of relationship

4.12.1885

Description of relationship

Related entity

Guðrún Þorsteinsdóttir (1865-1951) Helgavatni (14.5.1865 - 11.11.1951)

Identifier of related entity

HAH04484

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Þorsteinsdóttir (1865-1951) Helgavatni

is the sibling of

Guðfinna Þorsteinsdóttir (1877-1933) Kárdalstungu

Dates of relationship

14.4.1877

Description of relationship

alsystur

Related entity

Jón Kárdal (1859-1938) Kárdalstungu ov (12.1.1859 - 11.8.1938)

Identifier of related entity

HAH04913

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Kárdal (1859-1938) Kárdalstungu ov

is the spouse of

Guðfinna Þorsteinsdóttir (1877-1933) Kárdalstungu

Dates of relationship

30.11.1895

Description of relationship

Related entity

Kárdalstunga í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00050

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Kárdalstunga í Vatnsdal

is controlled by

Guðfinna Þorsteinsdóttir (1877-1933) Kárdalstungu

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03880

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 23.7.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/GJ1D-N9S

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places