Guðfinna Þorsteinsdóttir (1877-1933) Kárdalstungu

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðfinna Þorsteinsdóttir (1877-1933) Kárdalstungu

Hliðstæð nafnaform

  • Guðfinna Kristín Þorsteinsdóttir (1877-1933) Kárdalstungu
  • Guðfinna Kristín Þorsteinsdóttir Kárdalstungu

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

14.4.1877 - 30.10.1933

Saga

Guðfinna Kristín Þorsteinsdóttir Kárdal 14. apríl 1877 - 30. október 1933 Húsfreyja á Kárdalstungu í Vatnsdal. Guðrúnarhúsi á Blönduósi [Blíðheimar] 1908-1923. Fluttist til Vesturheims 1923. Síðast bús. á Gimli, Manitoba, Kanada.

Staðir

Stórahlíð í Víðidal; Staðarbakki; Kárdalstunga; Guðrúnarhús á Blönduósi [Blíðheimar] 1908-1923; Fluttist til Vesturheims 1923. Síðast bús. á Gimli, Manitoba, Kanada:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Þorsteinn Sigurðarson 7. maí 1831 - 10. maí 1892 Sennilega sá sem var vinnuhjú í Vatnsenda, Vesturhópshólasókn, Hún. 1845. Bóndi í Lækjarkoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Bóndi í Stóruhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húsmaður á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1890 og bústýra hans; Guðrún Finnbogadóttir 3. maí 1843 - 22. apríl 1918 Tökubarn á Brekkulæk, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Vinnukona í Rauðsdal. Bústýra í Marðarnúpsseli, Grímstungusókn, Hún. 1870. Bóndinn þar; Þorlákur Snæbjörnsson 21.6.1838 Var fóstursonur í Forsæludal, Grímstungusókn, Hún. 1845. Bóndi í Gilhaga, Undirfellssókn, A-Hún. 1880.
Kona hans 9.11.1855; Sigríður Sigvaldadóttir 24. október 1825 - 28. október 1902 Húsfreyja í Mýrum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Lækjarkoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Vinnukona á Hnjúki, Undirfellssókn, Hún. 1890. Var í Hnjúki, Undirfellssókn, Hún. 1901.
Barnsmóðir 18.9.1852; Þorbjörg Jóelsdóttir 5. júní 1829 - 6. apríl 1880 Húsfreyja á Breiðabólsstað í Vesturhópi. Maður hennar 12.6.1857; Sigurður Gunnarsson 12. apríl 1823 - 28. febrúar 1862 Bóndi í Saurbæ í Vatnsdal og á Breiðabólstað í Vesturhópi. Hákarlaskipstjóri. Drukknaði í hákarlalegu. Bóndi á Breiðabólstað, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1860.

Systkini Guðfinnu samfeðra með barnsmóður;
1) Jósef Þorsteinsson 18. september 1852 - 21. júní 1921 Bóndi á Stóru-Ásgeirsá í Þorkelshólshr., V-Hún. Vinnumaður í Dæli, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Húsmaður í Marðarnúpsseli, Grímstungusókn, Hún. 1880. Húsmaður á Helgavatni og síðar vinnumaður á Eyjólfsstöðum. Var á Kornsá, Áshreppi, A-Hún. 1920.
Systkini samfeðra með eiginkonu;
2) Sigurvaldi Þorsteinsson 5.6.1857 - um 1895 Var í Mýrum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Var í Lækjarkoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Bóndi á Gauksmýri í Línakradal, V-Hún. Húsbóndi í Stóruhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Kona hans 3.7.1890; Ólöf Sigurðardóttir 13. janúar 1865 - 3. júlí 1925 Húsfreyja á Gauksmýri í Línakradal, Kirkjuhvammshr., V-Hún. Seinni maður hennar; Björn Jósafat Jósafatsson 15. ágúst 1868 - 8. júní 1957 Var í Nípukoti, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi á Gauksmýri í Línakradal, Kirkjuhvammshr., V-Hún. Barn: Kristjana, andvana fædd.
3) Sigurlaug Þorsteinsdóttir 3. janúar 1859 - 10. júní 1910 Var í Mýrum, Melstaðasókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Enniskoti. Var í Lækjarkoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Vinnukona á Hörghóli, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Enniskoti, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Hjú á Titlingastöðum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1901. Maður hennar 16.1.1888; Jósef Bjarnason 31. júlí 1862 - 22. mars 1898 Var á Umsvölum, Þingeyrasókn, Hún. 1870 og 1880. Húsbóndi í Enniskoti, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Sonur þeirra Guðmundur Helgi (1898-1966) faðir Brynhildar (1933-1988) fk. Kristófers (1929-2017) í köldukinn
Barnsfaðir 3.3.1901; Jón Daníelsson 12. júní 1850 - 10. febrúar 1921 Léttadrengur í Þórukoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Ásgeirsá minni, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Bóndi á Tittlingastöðum og í Laufási í Víðidal, Hún. Bóndi á Hrísum, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húsbóndi á Tittlingastöðum, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1890. Sonur þeirra Valdimar Jónsson Eylands (1901-1983) prestur í Winnipeg.
Alsystkini;
1) Guðrún Þorsteinsdóttir 14. maí 1865 - 11. nóvember 1951 Var á Hamri, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bústýra á Hrísum, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Hrísum og Helgavatni. Maður hennar 1.10.1891; Jón Jónsson 7. apríl 1857 - 17. mars 1937 Var í Látravík innri, Setbergssókn, Snæf. 1870. Bóndi á Helgavatni í Vatnsdal.
2) Þorsteinn Þorsteinsson 30. október 1869 Bóndi í Litluhlíð í Víðidal.
3) Sigurður Þorsteinsson 21. desember 1872 - 1937 Bóndi á Eiðsstöðum, Svínavatnssókn, A-Hún. 1910. Bóndi á Eiðsstöðum, Svínavatnshr., A-Hún. 1920. Fór til Vesturheims 1925.
4) Bjarni Þorsteinsson 20. apríl 1875 Var í Stóruhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1880.
5) Sigurgeir Þorsteinsson 9. apríl 1880 - 1880 Barn þeirra í Stóruhlíð, Víðidalstungusókn, Hún. 1880.
6) Jakob Þorsteinsson 24.5.1882 Var á Staðarbakka, Staðarbakkasókn, Hún. 1890. Vinnumaður í Haukagili, Undirfellssókn, Hún. 1901.
7) Sigríður Þorsteinsdóttir 4. desember 1885 - 22. mars 1924 Fósturdóttir í Haukagili, Undirfellssókn, Hún. 1901.

Maður hennar 30.11.1895; Jón Konráðsson Kárdal 12. janúar 1859 - 11. ágúst 1938 Vinnumaður í Meðalheimi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Bóndi í Kárdalstungu í Vatnsdal. Flutti til Vesturheims 1923.

Sonur hans og Lilju;
1) Konráð Jónsson 13. okt. 1891 - 19. ágúst 1974. Bóndi á Gilhaga, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Kona hans; Ragnheiður Guðmundsdóttir 11. apríl 1895 - 21. ágúst 1933. Var í Katadal, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Gilhaga, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Vöglum.

Börn hans og Guðfinnu;
2) Þorsteinn Sigurður Jónsson Kárdal 18. júní 1897 [18.7.1897] - 17. júlí 1951. Fór til Kanada 1922. Rakari og fiskimaður. Forseti Fiskimannasambands Manitoba. Kona hans 6.11.1927; Kristin Lily Johnson
3) Sumarliði Jónsson Kárdal 4. september 1899 [16.9.1900]- 16. apríl 1952. Var í Káradalstungu, Undirfellssókn, Hún. 1901. Bóndi í Hnausum, Manitoba, Kanada. Kona hans 19.5.1932; Sigurlaug Regin Eiríksdóttir Kárdal 5.9.1914 - 30.6.2009. Foreldrar Eiríkur Bjarnason (1889-1966) og Steinunn Gísladóttir (1887-1975) frá Skörðugili.
4) Guðrún Margrét Jónsdóttir Stefansson 10. ágúst 1903 - 28. desember 1972. Vinnukona á Eiðsstöðum, Svínavatnshr., A-Hún. 1920. Fór til Vesturheims 1925. Fyrri maður hennar; Sigurður Þorsteinsson 21. desember 1872 - 1937. Bóndi á Eiðsstöðum, Svínavatnssókn, A-Hún. 1910. Bóndi á Eiðsstöðum, Svínavatnshr., A-Hún. 1920. Fór til Vesturheims 1925. Seinni maður hennar; Gunnbjörn Ingvar Stefánsson 27. október 1886 - 8. desember 1971. Kennari í Reykjavík. Fór til Vesturheims 1914. Stundaði m.a. landbúnað og húsasmíðar vestanhafs. Vancouver BC frá 1944.
5) Ingibjörg Jónína Jónsdóttir Einarsson Kárdal 14. maí 1905 - 16. ágúst 1984. Fluttist vestur um haf 1923. M. 29.8.1926: Magnús Einarsson, f. 28.3.1895 á Einarsstöðum, Árnesbyggð, d. 13.8.1959.
6) Ólafur Norðfjörð Jónsson Kárdal 25. ágúst 1910 - 3. nóvember 1988. Fluttist vestur um haf með foreldrum sínum 1923. Bjó í St. Paul, Minnesota og síðar í Reykjavík. M1, 5.5.1940; Sylvia Guðnadóttir Kárdal, f. 1.8. 1910, d. 10.6. 1961. M2, 23.12.1965; Helga Fanney Stefánsdóttir 11. júlí 1926 - 16. júní 2010 Húsfreyja í St. Paul, Minnesota og síðar í Reykjavík.
7) Finnbogi Jónsson Kárdal 20.3.1912 – 1983, frá Kárdalstungu í Vatnsdal, fór til Am. 1923, með foreldrum sínum, Jóni Konráðssyni Kárdal og Guðfinnu Þorsteinsdóttir og Jónínu og Páli systkinum sínum. Var á Blönduósi, A-Hún. 1920. Fiskimaður í Gimli, Manitoba, Kanada.
8) Páll Sigþór Kárdal (Paul Kardal) 20. ágúst 1916 - 17. ágúst 2002. Var á Blönduósi, A-Hún. 1920. Bús. í Ninette, Manitoba, Kanada. Kona hans 16.7.1938; Martha Lillian Brodie 1916 – 3.12.1981. Ninette

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Björn Jósafat Jósafatsson (1868-1957) Gauksmýri (15.8.1868 - 8.6.1957)

Identifier of related entity

HAH02854

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brynhildur Guðmundsdóttir (1933-1988) Köldukinn (20.8.1933 - 1911.1988)

Identifier of related entity

HAH01155

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elín Helga Eylands Oakley (1929) Gimli (12.5.1929 -)

Identifier of related entity

HAH03183

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magnús Einarsson (1895-1959) Manitoba Kanada (26.3.1895 - 13.8.1959)

Identifier of related entity

HAH02856

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Guðmundsson (1893-1976) Fossum (10.8.1893 - 29.8.1976)

Identifier of related entity

HAH04034

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Páll Sigþór Kárdal (1916-2002) frá Kárdalstungu. Ninette Manitoba (10.8.1916 - 17.8.2002)

Identifier of related entity

HAH09390

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Páll Sigþór Kárdal (1916-2002) frá Kárdalstungu. Ninette Manitoba

er barn

Guðfinna Þorsteinsdóttir (1877-1933) Kárdalstungu

Dagsetning tengsla

1916

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Norðfjörð Jónsson Kárdal (1910-1988) Gimli (25.8.1910 - 3.11.1988)

Identifier of related entity

HAH09004

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ólafur Norðfjörð Jónsson Kárdal (1910-1988) Gimli

er barn

Guðfinna Þorsteinsdóttir (1877-1933) Kárdalstungu

Dagsetning tengsla

1910

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónína Jónsdóttir Kárdal (1905-1984) Einarsstöðum, Árnesbyggð (14.5.1905 - 16.8.1984)

Identifier of related entity

HAH09158

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jónína Jónsdóttir Kárdal (1905-1984) Einarsstöðum, Árnesbyggð

er barn

Guðfinna Þorsteinsdóttir (1877-1933) Kárdalstungu

Dagsetning tengsla

1905

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sumarliði Jónsson Kárdal (1899-1952) frá Kárdalstungu í Vatnsdal. (4.9.1900 - 16.4.1952)

Identifier of related entity

HAH09120

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sumarliði Jónsson Kárdal (1899-1952) frá Kárdalstungu í Vatnsdal.

er barn

Guðfinna Þorsteinsdóttir (1877-1933) Kárdalstungu

Dagsetning tengsla

1900

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Finnbogi Jónsson Kárdal (1912 - 1983) (20.3.1912 - 1983)

Identifier of related entity

HAH03416

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Finnbogi Jónsson Kárdal (1912 - 1983)

er barn

Guðfinna Þorsteinsdóttir (1877-1933) Kárdalstungu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Þorsteinsdóttir (1885-1924) Hvoli V-Hvs 1920 (4.12.1885 - 22.3.1924)

Identifier of related entity

HAH07416

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Þorsteinsdóttir (1885-1924) Hvoli V-Hvs 1920

er systkini

Guðfinna Þorsteinsdóttir (1877-1933) Kárdalstungu

Dagsetning tengsla

1885

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Þorsteinsdóttir (1865-1951) Helgavatni (14.5.1865 - 11.11.1951)

Identifier of related entity

HAH04484

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Þorsteinsdóttir (1865-1951) Helgavatni

er systkini

Guðfinna Þorsteinsdóttir (1877-1933) Kárdalstungu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Kárdal (1859-1938) Kárdalstungu ov (12.1.1859 - 11.8.1938)

Identifier of related entity

HAH04913

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Kárdal (1859-1938) Kárdalstungu ov

er maki

Guðfinna Þorsteinsdóttir (1877-1933) Kárdalstungu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kárdalstunga í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00050

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Kárdalstunga í Vatnsdal

er stjórnað af

Guðfinna Þorsteinsdóttir (1877-1933) Kárdalstungu

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03880

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 23.7.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/GJ1D-N9S

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir