Brynjólfur Sveinbergsson (1934-2016) mjólkursamlagsstjóri Hvammstanga

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Brynjólfur Sveinbergsson (1934-2016) mjólkursamlagsstjóri Hvammstanga

Parallel form(s) of name

  • Brynjólfur Sveinbergsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

17.1.1934 - 25.5.2016

History

Brynjólfur Sveinbergsson 17. janúar 1934 - 25. maí 2016. Mjólkurfræðingur og mjólkursamlagsstjóri á Hvammstanga. Gegndi margvíslegum félags- og trúnaðarstörfum.
Brynjólfur fæddist á Blönduósi 17. janúar 1934. Hann lést á sjúkrahúsinu á Hvammstanga 25. maí 2016.
Útför Brynjólfs fór fram frá Hvammstangakirkju 3. júní 2016, og hófst athöfnin kl. 14.

Places

Blönduós; Selfoss; Hvammstangi:

Legal status

Búfræðingur frá Hólum 1952, útskrifaðist sem mjólkurfræðingur frá Statens Meieriskole í Þrándheimi í Noregi í lok árs 1955 og varð meistari í mjólkuriðn 1959.

Functions, occupations and activities

Brynjólfur ólst upp á Blönduósi og dvaldi fjölmörg sumur í sveit í Stóradal í Svínavatnshreppi. Fjórtán ára gamall hóf hann störf í Mjólkursamlaginu Blönduósi, varð búfræðingur frá Hólum 1952, útskrifaðist sem mjólkurfræðingur frá Statens Meieriskole í Þrándheimi í Noregi í lok árs 1955 og varð meistari í mjólkuriðn 1959. Brynjólfur starfaði alla tíð við iðn sína, fyrst í Mjólkurbúi Flóamanna á árunum 1956-58 og síðar sem mjólkursamlagsstjóri á Hvammstanga í fjörutíu ár frá 1959-1999. Brynjólfur var mikill Hvammstangabúi og bærinn og sveitirnar í kring skiptu hann miklu máli. Hann fór árum saman í göngur inn á Víðidalstunguheiði auk þess að sækja á fjöll og fram á heiðar í frítíma sínum.
Brynjólfur var öflugur í félagsstörfum, sat í stjórn Mjólkurfræðingafélags Íslands, Tæknifélags Mjólkuriðnaðarins, Fjórðungssambands Norðlendinga, Rannsóknarstofu mjólkuriðnaðarins, Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði og var einn af stofnendum Lionsklúbbsins Bjarma þar sem hann var formaður og sat í nánast öllum nefndum. Hann var oddviti og sat í hreppsnefnd Hvammstangahrepps árum saman auk setu í nefndum. Hann vann einnig að því að hitaveita var lögð til Hvammstanga 1972. Hann var formaður sóknarnefndar Hvammstangasóknar um tíma. Brynjólfur var framsóknarmaður, sat í stjórn kjördæmissambandsins og var varaþingmaður auk fleiri trúnaðarstarfa. Hann stofnaði ásamt öðrum Sauma- og prjónastofuna Drífu, útgerðarfélagið Meleyri og hlutafélagið Eyri.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Brynjólfur var sonur hjónanna Guðlaugar Nikódemusardóttur frá Sauðárkróki, f. 30.10. 1914, d. 12.6. 2001, og Sveinbergs Jónssonar, bifreiðastjóra frá Stóradal í Austur-Húnavatnssýslu, f. 6.7. 1910, d. 19.11. 1977.
Albræður Brynjólfs:
1) Jón Sveinberg, f. 1936.
2) Grétar, f. 1938, d. 1992.
Systkin samfeðra:
3) Birgir, f. 1941.
4) Þórey, f. 1942.
5) Gísli, f. 1944.
6) Margrét, f. 1945.
7) Sigurgeir, f. 1951.
8) Lára f. 1956, d. 2015.
Systkini sammæðra:
9) Karl, f. 1943.
10) Þorleifur, f. 1945, d. 1991,
11) Ingibjörg, f. 1946.
12) Valgerður, f. 1948, d. 1994.
13) Jón, f. 1949.
14) Sveinn, f. 1951.
15) Haraldur, f. 1953.
16) Ari, f. 1954, d. 2009.
17) Guðrún, f. 1956.
18) Anna Helga, f. 1960.
Stjúpmóðir Brynjólfs var Lára Guðmundsdóttir frá Sólheimum í Austur-Húnavatnssýslu, f. 4.8. 1912, d. 5.10. 1997.
Dóttir hennar er
19) Sjöfn Ingólfsdóttir, f. 1939.
Þann 17.1. 1960 kvæntist Brynjólfur Brynju Bjarnadóttur, f. 3.10. 1942. Brynja er dóttir hjónanna Þórhildar Hannesdóttur og Bjarna Ásbjörnssonar.
Börn þeirra:
1) Sveinbjörg, f. 31.8. 1962, eiginmaður hennar er Örn Gylfason og dóttir þeirra Brynja.
2) Bjarni Ragnar, f. 29.2. 1964, eiginkona hans er Erla Guðrún Magnúsdóttir og börn þeirra Viggó Snær, Kári Sveinberg og Berglind.
3) Hrafnhildur, f. 5.6. 1970, maður hennar Hrafn Margeirsson og börn þeirra Örn, Margeir, Eldey, Hekla og Katla.

General context

Relationships area

Related entity

Litla-Enni Blönduósi 1912 (1897 -)

Identifier of related entity

HAH00120

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Guðrúnarhús 1879 / Sigurjónshús / Blíðheimar (1879 -)

Identifier of related entity

HAH00654

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1936

Description of relationship

Barn

Related entity

Ari Jónsson (1901-1966) í Skuld (10.6.1901 - 6.1.1966)

Identifier of related entity

HAH02456

Category of relationship

family

Type of relationship

Ari Jónsson (1901-1966) í Skuld

is the parent of

Brynjólfur Sveinbergsson (1934-2016) mjólkursamlagsstjóri Hvammstanga

Dates of relationship

14.8.1958

Description of relationship

Stjúpfaðir, seinni maður Guðlaugar

Related entity

Guðlaug Nikodemusdóttir (1914-2001) Skuld (30.10.1914 - 12.7.2001)

Identifier of related entity

HAH04894

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðlaug Nikodemusdóttir (1914-2001) Skuld

is the parent of

Brynjólfur Sveinbergsson (1934-2016) mjólkursamlagsstjóri Hvammstanga

Dates of relationship

17.1.1934

Description of relationship

Related entity

Birgir Þór Sveinbergsson (1941) Blönduósi (14.2.1941 -)

Identifier of related entity

HAH02623

Category of relationship

family

Type of relationship

Birgir Þór Sveinbergsson (1941) Blönduósi

is the sibling of

Brynjólfur Sveinbergsson (1934-2016) mjólkursamlagsstjóri Hvammstanga

Dates of relationship

14.2.1941

Description of relationship

Samfeðra

Related entity

Gísli Sveinbergsson (1944) Sæbóli Blönduósi (20.9.1944 -)

Identifier of related entity

HAH03778

Category of relationship

family

Type of relationship

Gísli Sveinbergsson (1944) Sæbóli Blönduósi

is the sibling of

Brynjólfur Sveinbergsson (1934-2016) mjólkursamlagsstjóri Hvammstanga

Dates of relationship

20.9.1944

Description of relationship

Samfeðra

Related entity

Grétar Sveinbergsson (1938-1992) Skuld (13.10.1938 - 2.10.1992)

Identifier of related entity

HAH03802

Category of relationship

family

Type of relationship

Grétar Sveinbergsson (1938-1992) Skuld

is the sibling of

Brynjólfur Sveinbergsson (1934-2016) mjólkursamlagsstjóri Hvammstanga

Dates of relationship

13.10.1938

Description of relationship

Related entity

Ari Arason (1954-2008) Skuld (13.12.1954 - 22.12.2008)

Identifier of related entity

HAH02446

Category of relationship

family

Type of relationship

Ari Arason (1954-2008) Skuld

is the sibling of

Brynjólfur Sveinbergsson (1934-2016) mjólkursamlagsstjóri Hvammstanga

Dates of relationship

13.12.1954

Description of relationship

Sammæðra

Related entity

Jón Arason (1949) Skuld (20. apríl 1949)

Identifier of related entity

HAH10033

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Arason (1949) Skuld

is the sibling of

Brynjólfur Sveinbergsson (1934-2016) mjólkursamlagsstjóri Hvammstanga

Dates of relationship

20.4.1949

Description of relationship

Sammæðra

Related entity

Guðrún Aradóttir (1956) Skuld (27.4.1956 -)

Identifier of related entity

HAH04229

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Aradóttir (1956) Skuld

is the sibling of

Brynjólfur Sveinbergsson (1934-2016) mjólkursamlagsstjóri Hvammstanga

Dates of relationship

27.4.1956

Description of relationship

Sammæðra

Related entity

Haraldur Arason (1953) Skuld (4.8.1953 -)

Identifier of related entity

HAH04830

Category of relationship

family

Type of relationship

Haraldur Arason (1953) Skuld

is the sibling of

Brynjólfur Sveinbergsson (1934-2016) mjólkursamlagsstjóri Hvammstanga

Dates of relationship

4.8.1953

Description of relationship

Sammæðra

Related entity

Anna Aradóttir (1960) Skuld (28.1.1960 -)

Identifier of related entity

HAH05646

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Aradóttir (1960) Skuld

is the sibling of

Brynjólfur Sveinbergsson (1934-2016) mjólkursamlagsstjóri Hvammstanga

Dates of relationship

28.1.1960

Description of relationship

sammæðra

Related entity

Margrét Sigríður Sveinbergsdóttir (1945) Sæbóli (4.12.1945 -)

Identifier of related entity

HAH06070

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Sigríður Sveinbergsdóttir (1945) Sæbóli

is the sibling of

Brynjólfur Sveinbergsson (1934-2016) mjólkursamlagsstjóri Hvammstanga

Dates of relationship

4.12.1945

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Ingibjörg Þuríður Aradóttir (1946-2019) Skuld (31.5.1946 -)

Identifier of related entity

HAH05851

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Þuríður Aradóttir (1946-2019) Skuld

is the sibling of

Brynjólfur Sveinbergsson (1934-2016) mjólkursamlagsstjóri Hvammstanga

Dates of relationship

31.5.1946

Description of relationship

Sammæðra

Related entity

Brynja Bjarnadóttir (3.10.1942) Hvammstanga (3.10.1942 -)

Identifier of related entity

HAH02948

Category of relationship

family

Type of relationship

Brynja Bjarnadóttir (3.10.1942) Hvammstanga

is the spouse of

Brynjólfur Sveinbergsson (1934-2016) mjólkursamlagsstjóri Hvammstanga

Dates of relationship

17.1.1960

Description of relationship

Börn þeirra: 1) Sveinbjörg, f. 31.8. 1962, eiginmaður hennar er Örn Gylfason. 2) Bjarni Ragnar, f. 29.2. 1964, eiginkona hans er Erla Guðrún Magnúsdóttir 3) Hrafnhildur, f. 5.6. 1970, maður hennar Hrafn Margeirsson

Related entity

Sveinberg Jónsson (1910-1977) Sæbóli Blönduósi ov (6.7.1910 20.11.1977)

Identifier of related entity

HAH04918

Category of relationship

family

Type of relationship

Sveinberg Jónsson (1910-1977) Sæbóli Blönduósi ov

is the grandchild of

Brynjólfur Sveinbergsson (1934-2016) mjólkursamlagsstjóri Hvammstanga

Dates of relationship

17.1.1934

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02961

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 23.1.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places