Brynjólfur Sveinbergsson (1934-2016) mjólkursamlagsstjóri Hvammstanga

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Brynjólfur Sveinbergsson (1934-2016) mjólkursamlagsstjóri Hvammstanga

Hliðstæð nafnaform

  • Brynjólfur Sveinbergsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

17.1.1934 - 25.5.2016

Saga

Brynjólfur Sveinbergsson 17. janúar 1934 - 25. maí 2016. Mjólkurfræðingur og mjólkursamlagsstjóri á Hvammstanga. Gegndi margvíslegum félags- og trúnaðarstörfum.
Brynjólfur fæddist á Blönduósi 17. janúar 1934. Hann lést á sjúkrahúsinu á Hvammstanga 25. maí 2016.
Útför Brynjólfs fór fram frá Hvammstangakirkju 3. júní 2016, og hófst athöfnin kl. 14.

Staðir

Blönduós; Selfoss; Hvammstangi:

Réttindi

Búfræðingur frá Hólum 1952, útskrifaðist sem mjólkurfræðingur frá Statens Meieriskole í Þrándheimi í Noregi í lok árs 1955 og varð meistari í mjólkuriðn 1959.

Starfssvið

Brynjólfur ólst upp á Blönduósi og dvaldi fjölmörg sumur í sveit í Stóradal í Svínavatnshreppi. Fjórtán ára gamall hóf hann störf í Mjólkursamlaginu Blönduósi, varð búfræðingur frá Hólum 1952, útskrifaðist sem mjólkurfræðingur frá Statens Meieriskole í Þrándheimi í Noregi í lok árs 1955 og varð meistari í mjólkuriðn 1959. Brynjólfur starfaði alla tíð við iðn sína, fyrst í Mjólkurbúi Flóamanna á árunum 1956-58 og síðar sem mjólkursamlagsstjóri á Hvammstanga í fjörutíu ár frá 1959-1999. Brynjólfur var mikill Hvammstangabúi og bærinn og sveitirnar í kring skiptu hann miklu máli. Hann fór árum saman í göngur inn á Víðidalstunguheiði auk þess að sækja á fjöll og fram á heiðar í frítíma sínum.
Brynjólfur var öflugur í félagsstörfum, sat í stjórn Mjólkurfræðingafélags Íslands, Tæknifélags Mjólkuriðnaðarins, Fjórðungssambands Norðlendinga, Rannsóknarstofu mjólkuriðnaðarins, Samtaka afurðastöðva í mjólkuriðnaði og var einn af stofnendum Lionsklúbbsins Bjarma þar sem hann var formaður og sat í nánast öllum nefndum. Hann var oddviti og sat í hreppsnefnd Hvammstangahrepps árum saman auk setu í nefndum. Hann vann einnig að því að hitaveita var lögð til Hvammstanga 1972. Hann var formaður sóknarnefndar Hvammstangasóknar um tíma. Brynjólfur var framsóknarmaður, sat í stjórn kjördæmissambandsins og var varaþingmaður auk fleiri trúnaðarstarfa. Hann stofnaði ásamt öðrum Sauma- og prjónastofuna Drífu, útgerðarfélagið Meleyri og hlutafélagið Eyri.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Brynjólfur var sonur hjónanna Guðlaugar Nikódemusardóttur frá Sauðárkróki, f. 30.10. 1914, d. 12.6. 2001, og Sveinbergs Jónssonar, bifreiðastjóra frá Stóradal í Austur-Húnavatnssýslu, f. 6.7. 1910, d. 19.11. 1977.
Albræður Brynjólfs:
1) Jón Sveinberg, f. 1936.
2) Grétar, f. 1938, d. 1992.
Systkin samfeðra:
3) Birgir, f. 1941.
4) Þórey, f. 1942.
5) Gísli, f. 1944.
6) Margrét, f. 1945.
7) Sigurgeir, f. 1951.
8) Lára f. 1956, d. 2015.
Systkini sammæðra:
9) Karl, f. 1943.
10) Þorleifur, f. 1945, d. 1991,
11) Ingibjörg, f. 1946.
12) Valgerður, f. 1948, d. 1994.
13) Jón, f. 1949.
14) Sveinn, f. 1951.
15) Haraldur, f. 1953.
16) Ari, f. 1954, d. 2009.
17) Guðrún, f. 1956.
18) Anna Helga, f. 1960.
Stjúpmóðir Brynjólfs var Lára Guðmundsdóttir frá Sólheimum í Austur-Húnavatnssýslu, f. 4.8. 1912, d. 5.10. 1997.
Dóttir hennar er
19) Sjöfn Ingólfsdóttir, f. 1939.
Þann 17.1. 1960 kvæntist Brynjólfur Brynju Bjarnadóttur, f. 3.10. 1942. Brynja er dóttir hjónanna Þórhildar Hannesdóttur og Bjarna Ásbjörnssonar.
Börn þeirra:
1) Sveinbjörg, f. 31.8. 1962, eiginmaður hennar er Örn Gylfason og dóttir þeirra Brynja.
2) Bjarni Ragnar, f. 29.2. 1964, eiginkona hans er Erla Guðrún Magnúsdóttir og börn þeirra Viggó Snær, Kári Sveinberg og Berglind.
3) Hrafnhildur, f. 5.6. 1970, maður hennar Hrafn Margeirsson og börn þeirra Örn, Margeir, Eldey, Hekla og Katla.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Litla-Enni Blönduósi 1912 (1897 -)

Identifier of related entity

HAH00120

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrúnarhús 1879 / Sigurjónshús / Blíðheimar (1879 -)

Identifier of related entity

HAH00654

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ari Jónsson (1901-1966) í Skuld (10.6.1901 - 6.1.1966)

Identifier of related entity

HAH02456

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ari Jónsson (1901-1966) í Skuld

er foreldri

Brynjólfur Sveinbergsson (1934-2016) mjólkursamlagsstjóri Hvammstanga

Dagsetning tengsla

1958 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðlaug Nikodemusdóttir (1914-2001) Skuld (30.10.1914 - 12.7.2001)

Identifier of related entity

HAH04894

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðlaug Nikodemusdóttir (1914-2001) Skuld

er foreldri

Brynjólfur Sveinbergsson (1934-2016) mjólkursamlagsstjóri Hvammstanga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Birgir Þór Sveinbergsson (1941) Blönduósi (14.2.1941 -)

Identifier of related entity

HAH02623

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Birgir Þór Sveinbergsson (1941) Blönduósi

er systkini

Brynjólfur Sveinbergsson (1934-2016) mjólkursamlagsstjóri Hvammstanga

Dagsetning tengsla

1941 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gísli Sveinbergsson (1944) Sæbóli Blönduósi (20.9.1944 -)

Identifier of related entity

HAH03778

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gísli Sveinbergsson (1944) Sæbóli Blönduósi

er systkini

Brynjólfur Sveinbergsson (1934-2016) mjólkursamlagsstjóri Hvammstanga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Grétar Sveinbergsson (1938-1992) Skuld (13.10.1938 - 2.10.1992)

Identifier of related entity

HAH03802

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Grétar Sveinbergsson (1938-1992) Skuld

er systkini

Brynjólfur Sveinbergsson (1934-2016) mjólkursamlagsstjóri Hvammstanga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ari Arason (1954-2008) Skuld (13.12.1954 - 22.12.2008)

Identifier of related entity

HAH02446

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ari Arason (1954-2008) Skuld

er systkini

Brynjólfur Sveinbergsson (1934-2016) mjólkursamlagsstjóri Hvammstanga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Arason (1949) Skuld (20. apríl 1949)

Identifier of related entity

HAH10033

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Arason (1949) Skuld

er systkini

Brynjólfur Sveinbergsson (1934-2016) mjólkursamlagsstjóri Hvammstanga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Aradóttir (1956) Skuld (27.4.1956 -)

Identifier of related entity

HAH04229

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Aradóttir (1956) Skuld

er systkini

Brynjólfur Sveinbergsson (1934-2016) mjólkursamlagsstjóri Hvammstanga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Haraldur Arason (1953) Skuld (4.8.1953 -)

Identifier of related entity

HAH04830

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Haraldur Arason (1953) Skuld

er systkini

Brynjólfur Sveinbergsson (1934-2016) mjólkursamlagsstjóri Hvammstanga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Aradóttir (1960) Skuld (28.1.1960 -)

Identifier of related entity

HAH05646

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Aradóttir (1960) Skuld

er systkini

Brynjólfur Sveinbergsson (1934-2016) mjólkursamlagsstjóri Hvammstanga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Sigríður Sveinbergsdóttir (1945) Sæbóli (4.12.1945 -)

Identifier of related entity

HAH06070

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Sigríður Sveinbergsdóttir (1945) Sæbóli

er systkini

Brynjólfur Sveinbergsson (1934-2016) mjólkursamlagsstjóri Hvammstanga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Þuríður Aradóttir (1946-2019) Skuld (31.5.1946 -)

Identifier of related entity

HAH05851

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Þuríður Aradóttir (1946-2019) Skuld

er systkini

Brynjólfur Sveinbergsson (1934-2016) mjólkursamlagsstjóri Hvammstanga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brynja Bjarnadóttir (3.10.1942) Hvammstanga (3.10.1942 -)

Identifier of related entity

HAH02948

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Brynja Bjarnadóttir (3.10.1942) Hvammstanga

er maki

Brynjólfur Sveinbergsson (1934-2016) mjólkursamlagsstjóri Hvammstanga

Dagsetning tengsla

1960 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sveinberg Jónsson (1910-1977) Sæbóli Blönduósi ov (6.7.1910 20.11.1977)

Identifier of related entity

HAH04918

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sveinberg Jónsson (1910-1977) Sæbóli Blönduósi ov

er barnabarn

Brynjólfur Sveinbergsson (1934-2016) mjólkursamlagsstjóri Hvammstanga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02961

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 23.1.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir