Anna Magnúsdóttir (1863-1944) Móbergi

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Anna Magnúsdóttir (1863-1944) Móbergi

Parallel form(s) of name

  • Anna Magnúsdóttir Móbergi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

16.8.1863 - 22.5.1944

History

Anna Magnúsdóttir 16. ágúst 1863 - 22. maí 1944. Vinnukona á Móbergi, Holtastaðasókn, Hún. 1920. Lausakona í Steinnesi. Vinnukona á Þorfinnsstöðum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.

Places

Bás og Flaga í Hörgárdal: Móberg 1920: Steinnes í Þingi: Þorfinnsstaðir í Vesturhópi.

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru; Kristín Gunnlaugsdóttir 24. nóvember 1838 - 24. desember 1872. Húsfreyja í Bási og Flögu. Húsfreyja á Flögu, Myrkársókn, Eyj. 1870 og maður hennar 2.7.1859; Magnús Magnússon 10. desember 1829 - 26. júlí 1864. Bóndi í Bási í Hörgárdal 1860.
Maður Önnu; Þórður Guðmundsson f. 7. desember 1864 - 16. ágúst 1921. Var í Sneis, Holtastaðasókn, Hún. 1870 og 1880. Vinnumaður á Geitaskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Leigjandi á Móbergi, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Aðstoðarmaður á sjúkrahúsinu á Akureyri 1920. Spítala-Þórður.
Barn þeirra;
1) Oktavía Þórðardóttir 11. október 1891 - 27. ágúst 1911. Vikastúlka á Móbergi, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Vinnukona, síðast á Undirfelli. Ógift.

General context

Relationships area

Related entity

Anna Sigríður Guðmundsdóttir (1875) frá Sneis (19.2.1875 -)

Identifier of related entity

HAH02409

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Anna Sigríður var systir Spítala-Þórðar manns Önnu Magnúsdóttur

Related entity

Guðmundur Guðmundsson (1877-1973) Sneis (1.1.1877 - 23.12.1973)

Identifier of related entity

HAH04029

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Maður Önnu var Spítala-Þórður 7.12.1864 bróðir Guðmundar

Related entity

Oktavía Þórðardóttir (1891-1911) frá Móbergi (11.10.1891 - 27.8.1911)

Identifier of related entity

HAH10005

Category of relationship

family

Dates of relationship

11.10.1891

Description of relationship

Related entity

Móberg í Langadal ([1000])

Identifier of related entity

HAH00215

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

var þar 1901

Related entity

Möllershús Blönduósi 1877-1918 (1877 - 1913)

Identifier of related entity

HAH00138

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

var þar 1910

Related entity

Þórður Guðmundsson (1864-1921) Strjúgsstöðum og Akureyri (7.12.1864 - 16.8.1921)

Identifier of related entity

HAH06484

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórður Guðmundsson (1864-1921) Strjúgsstöðum og Akureyri

is the spouse of

Anna Magnúsdóttir (1863-1944) Móbergi

Dates of relationship

31.12.1890

Description of relationship

Barn þeirra; Oktavía Þórðardóttir 11. okt. 1891 - 27. ágúst 1911. Vikastúlka á Móbergi, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Vinnukona, síðast á Undirfelli. Ógift.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02385

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 16.10.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
sjá líkræðu sr. Þ.B.G. í Hsk. A.-Hún.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places