Anna Sigríður Guðmundsdóttir (1875) frá Sneis

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Anna Sigríður Guðmundsdóttir (1875) frá Sneis

Parallel form(s) of name

  • Anna Guðmundsdóttir (1875)
  • Anna Sigríður Guðmundsdóttir (1875) frá Sneisi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

19.2.1875 -

History

Anna Sigríður Guðmundsdóttir f. 19.2.1875. Fór til Vesturheims 1887 frá Sneisi, Engihlíðarhreppi, Hún.

Places

Sneis á Laxárdal fremri:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Guðmundur Guðmundsson 3. október 1831 - 28. ágúst 1883. Var á Umsvölum, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1835. Bóndi í Eyrarlandi, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Bóndi á Sneis og kona hans 31.8.1862; Halldóra Þórðardóttir f. 13. ágúst 1844 - 7. júní 1888 Var á Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1845. Fór til Vesturheims 1887 frá Sneisi, Engihlíðarhreppi, Hún.

Systkini hennar;
1) Guðrún Ósk Guðmundsdóttir 25. ágúst 1852 - 28. september 1908. Var á Sneis, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Sauðárkróki. Hálfsystir samfeðra
2) Þórður Guðmundsson 7. desember 1864 - 16. ágúst 1921. Var í Sneis, Holtastaðasókn, Hún. 1870 og 1880. Vinnumaður á Geitaskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Leigjandi á Móbergi, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Aðstoðarmaður á sjúkrahúsinu á Akureyri 1920. Spítala-Þórður
3) Valgerður Guðmundsdóttir 30. maí 1866 - 3. mars 1949. Húsfreyja í Hvammi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Móbergi í Langadal, A-Hún. Seinni kona 21.8.1897; Frímanns Björnssonar f. 21. október 1847 - 26. ágúst 1935. Bjó í Hamrakoti og síðar í Hvammi í Langadal frá 1877, var þar 1930. Bóndi á Móbergi og í Hvammi í Langadal, A-Hún. Hann var faðir Guðnýar Pálínu konu Einars Péturssonar ásamt fyrrikonu 7.10.1869; Solveig Jónsdóttir 18. mars 1836 - 19. maí 1894. Var fósturbarn í Neðstabæ í Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Hvammi í Langadal, húsfreyja þar 1880, og Bjarna Ó Frímannssonar á Efri-Mýrum.
4) Rannveig Hannína Guðmundsdóttir 1874. Var á Sneis, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1900 frá Blönduósi, Torfalækjarhreppi, Hún.
5) Guðmundur Guðmundsson 1877. Fór til Vesturheims 1887 frá Sneisi, Engihlíðarhreppi, Hún.
6) Sigríður Stefanía Guðmundsdóttir 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Sneisi, Engihlíðarhreppi, Hún.

Maður hennar; Nicolas Oullette (1869-1953) járnbrautarstarfsmaður í Calgary.
Börn þeirra;
1) Hazel 1900
2) Walter Avis.

General context

Relationships area

Related entity

Anna Magnúsdóttir (1863-1944) Móbergi (16.8.1863 - 22.5.1944)

Identifier of related entity

HAH02385

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Anna Sigríður var systir Spítala-Þórðar manns Önnu Magnúsdóttur

Related entity

Halldóra Þórðardóttir (1844-1888) frá Sneis. Vesturheimi (13.8.1844 - 7.6.1888)

Identifier of related entity

HAH06794

Category of relationship

family

Type of relationship

Halldóra Þórðardóttir (1844-1888) frá Sneis. Vesturheimi

is the parent of

Anna Sigríður Guðmundsdóttir (1875) frá Sneis

Dates of relationship

19.2.1875

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Guðmundsson (1877-1973) Sneis (1.1.1877 - 23.12.1973)

Identifier of related entity

HAH04029

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Guðmundsson (1877-1973) Sneis

is the sibling of

Anna Sigríður Guðmundsdóttir (1875) frá Sneis

Dates of relationship

19.2.1875

Description of relationship

Related entity

Guðrún Guðmundsdóttir (1852-1908) frá Sneis (25.8.1852 - 28.9.1908)

Identifier of related entity

HAH04415

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Guðmundsdóttir (1852-1908) frá Sneis

is the sibling of

Anna Sigríður Guðmundsdóttir (1875) frá Sneis

Dates of relationship

1875

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Rannveig Hannína Guðmundsdóttir (1873) frá Sneis. Whatcom County, Washington (5.2.1873 -)

Identifier of related entity

HAH03606

Category of relationship

family

Type of relationship

Rannveig Hannína Guðmundsdóttir (1873) frá Sneis. Whatcom County, Washington

is the sibling of

Anna Sigríður Guðmundsdóttir (1875) frá Sneis

Dates of relationship

19.2.1875

Description of relationship

Related entity

Þórður Guðmundsson (1864-1921) Strjúgsstöðum og Akureyri (7.12.1864 - 16.8.1921)

Identifier of related entity

HAH06484

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórður Guðmundsson (1864-1921) Strjúgsstöðum og Akureyri

is the sibling of

Anna Sigríður Guðmundsdóttir (1875) frá Sneis

Dates of relationship

19.2.1875

Description of relationship

Related entity

Valgerður Guðmundsdóttir (1866-1949) Hvammi í Langadal (30.5.1866 - 3.3.1949)

Identifier of related entity

HAH05954

Category of relationship

family

Type of relationship

Valgerður Guðmundsdóttir (1866-1949) Hvammi í Langadal

is the sibling of

Anna Sigríður Guðmundsdóttir (1875) frá Sneis

Dates of relationship

19.2.1875

Description of relationship

Related entity

Sigríður Stefanía Guðmundsdóttir 1880. [Sarah Stella / Sadie]. Winnipeg Manitoba. (1880 -)

Identifier of related entity

HAH06798

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Stefanía Guðmundsdóttir 1880. [Sarah Stella / Sadie]. Winnipeg Manitoba.

is the sibling of

Anna Sigríður Guðmundsdóttir (1875) frá Sneis

Dates of relationship

1880

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02409

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 23.10.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places