Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Anna Magnúsdóttir (1863-1944) Móbergi
Hliðstæð nafnaform
- Anna Magnúsdóttir Móbergi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
16.8.1863 - 22.5.1944
Saga
Anna Magnúsdóttir 16. ágúst 1863 - 22. maí 1944. Vinnukona á Móbergi, Holtastaðasókn, Hún. 1920. Lausakona í Steinnesi. Vinnukona á Þorfinnsstöðum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.
Staðir
Bás og Flaga í Hörgárdal: Móberg 1920: Steinnes í Þingi: Þorfinnsstaðir í Vesturhópi.
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru; Kristín Gunnlaugsdóttir 24. nóvember 1838 - 24. desember 1872. Húsfreyja í Bási og Flögu. Húsfreyja á Flögu, Myrkársókn, Eyj. 1870 og maður hennar 2.7.1859; Magnús Magnússon 10. desember 1829 - 26. júlí 1864. Bóndi í Bási í Hörgárdal 1860.
Maður Önnu; Þórður Guðmundsson f. 7. desember 1864 - 16. ágúst 1921. Var í Sneis, Holtastaðasókn, Hún. 1870 og 1880. Vinnumaður á Geitaskarði, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Leigjandi á Móbergi, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Aðstoðarmaður á sjúkrahúsinu á Akureyri 1920. Spítala-Þórður.
Barn þeirra;
1) Oktavía Þórðardóttir 11. október 1891 - 27. ágúst 1911. Vikastúlka á Móbergi, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Vinnukona, síðast á Undirfelli. Ógift.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Anna Magnúsdóttir (1863-1944) Móbergi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 16.10.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
Íslendingabók
sjá líkræðu sr. Þ.B.G. í Hsk. A.-Hún.