Wilhelm Marzilíus Jónsson (1869-1938) verslunarmaður Jaðri Skagaströnd

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Wilhelm Marzilíus Jónsson (1869-1938) verslunarmaður Jaðri Skagaströnd

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

2.3.1869 - 25.8.1938

History

Wilhelm Marzilíus Jónsson 2.3.1869 - 25.8.1938. Kaupmaður og bókhaldari á Siglufirði. Var á Siglufirði, 1930. Verslunarstarfsmaður á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Kaupmaður og bókhaldari.
Verslunarstarfsmaður Möllershúsi Blönduósi 1890.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Jón Jasonarson 17.1.1835 - 3.2.1905. Var í Hvammkoti, Hofssókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Árbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Bóndi í Syðriey, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi á Hafursstöðum á Skagaströnd, síðar verslunarmaður og veitingamaður á Borðeyri. Verslunarþjónn á Borðeyri 1, Prestbakkasókn, Strand. 1880. Húsbóndi og veitingamaður á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1890. Vetingamaður á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1901 og kona hans 27.10.1866; Ásta María Ólafsdóttir 1843 - 15. jan. 1878. Tökubarn í Miðhópi, Þingeyrasókn, Hún. 1845. Vinnukona á Árbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Syðriey, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Hafursstöðum á Skagaströnd.
Barnsmóðir hans 14.3.1849; Björg Sigurðardóttir Berndsen 19.8.1837 - 14.4.1890. Var á Njálsstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Skagaströnd.
Kona hans 5.9.1885; Júlíana Soffía Stefánsdóttir 13.7.1848 - 9.5.1886. Var á Barkastöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1860. Húsfreyja á Borðeyri.
Kona hans 25.6.1895; Þóra Guðjónsdóttir 3.8.1867 - 31.12.1947. Ekkja á Frakkastíg 22, Reykjavík 1930. Var á Staðarhóli, Stóraholtssókn, Dal. 1870. Húsfreyja á Borðeyri. Borðeyri 1901 og 1910.
Samfeðrabræður, synir Bjargar;
1) Kristján Jónsson 14.3.1849. Var á Syðrahóli, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Sölvabakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Fjarverandi. Lausamaður í Hrólfsskála, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Húsbóndi í Bakkakoti, Reykjavíkursókn, Gull. 1901.
2) Hermann Sófus Jónsson 5.7.1858. Tökubarn í Efrimýrum, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Var í Syðriey, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Fluttist til Vesturheims, var þar 1892 þegar búi var skipt vegna láts móður hans.
Albræður hans;
1) Pétur Vilhelm Jónsson 12.9.1865 - 17.9.1865
2) Pétur Vilhelm Jónsson 16.10.1867. Var í Syðriey, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Tökupiltur á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Var á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1890. Bóndi á Óspakseyri, Óspakseyrarsókn, Strand. 1901. Kennari á Ísafirði.
3) Soffía Jónsdóttir 7.9.1870
4) Axel Valdimar Jósson 21.11.1871 - 22.7.1872
5) Soffía Guðrún Jónsdóttir 1.7.1873 - 7.1.1960. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Baldursgötu 14, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
6) Ólafur Jónsson 28.12.1874 - 12.11.1949. Var í Reykjavík 1910. Gjaldkeri í Grænumýri, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Gjaldkeri hjá Kveldúlfi Hf.
Hálf systkini hans, synir Þóru;
1) Ásta Soffía Jónsdóttir 5.10.1895 - 22.3.1982. Húsmóðir að Laugabóli við Ísafjarðardjúp. Síðast bús. á Akranesi. Barnlaus.
2) Torfi Jónsson 11.4.1897 - 16.9.1959. Var á Frakkastíg 22, Reykjavík 1930.
3) Ragna Jónsdóttir 11.3.1899 - 21.1.1965.

Kona hans 20.4.1902: Ólöf Barðadóttir 12.5.1881 - 29.5.1973. Húsfreyja á Siglufirði, síðar í Reykjavík. Námsmey í Lindarbrekku, Hvanneyrarsókn, Eyj. 1901. Húsfreyja á Siglufirði 1930. Síðast bús. í Reykjavík.

Dætur þeirra;
1) Vilhelmína Kristín Örum Vilhelmsdóttir .23. jan. 1904 - 2. júní 1976. Var í Jónshúsi á Siglufirði 1910. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Kristján Karlsson 1.6.1893 - 2.4.1981. Bankastjóri Íslandsbanka, síðar forstjóri í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Dóttir þeirra er Ásta barnsmóðir Víkings Heiðars Arnórssonar (1924-2007) læknis.
2) Ásta Soffía Wilhelmsdóttir 14.12.1906 - 28.3.1928. Var í Jónshúsi á Siglufirði 1910. Síðast bús. á Siglufirði.

General context

Relationships area

Related entity

Þóra Guðjónsdóttir (1867-1947) gestgjafi Borðeyri (5.8.1867 - 31.12.1947)

Identifier of related entity

HAH07102

Category of relationship

family

Dates of relationship

25.6.1895

Description of relationship

stjúpsonur

Related entity

Siglufjörður (1614 -)

Identifier of related entity

HAH00917

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Kaupmaður og bókhaldari á Siglufirði 1930

Related entity

Syðri-Ey á Skagaströnd ((1950))

Identifier of related entity

HAH00545

Category of relationship

associative

Type of relationship

Syðri-Ey á Skagaströnd

is the associate of

Wilhelm Marzilíus Jónsson (1869-1938) verslunarmaður Jaðri Skagaströnd

Dates of relationship

2.3.1869

Description of relationship

Fæddur þar

Related entity

Möllershús Blönduósi 1877-1918 (1877 - 1913)

Identifier of related entity

HAH00138

Category of relationship

associative

Type of relationship

Möllershús Blönduósi 1877-1918

is the associate of

Wilhelm Marzilíus Jónsson (1869-1938) verslunarmaður Jaðri Skagaströnd

Dates of relationship

Description of relationship

Verslunarmaður þar 1890

Related entity

Möllersverslunarhús 1877

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Type of relationship

Möllersverslunarhús 1877

is the associate of

Wilhelm Marzilíus Jónsson (1869-1938) verslunarmaður Jaðri Skagaströnd

Dates of relationship

Description of relationship

Verslunarmaður þar 1890

Related entity

Hafursstaðir ((1950))

Identifier of related entity

HAH00611

Category of relationship

associative

Type of relationship

Hafursstaðir

is the associate of

Wilhelm Marzilíus Jónsson (1869-1938) verslunarmaður Jaðri Skagaströnd

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar

Related entity

Jón Jasonarson (1835-1902) veitingamaður Borðeyri bóndi Hafursstöðum (17.1.1835 - 3.2.1902)

Identifier of related entity

HAH05590

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Jasonarson (1835-1902) veitingamaður Borðeyri bóndi Hafursstöðum

is the parent of

Wilhelm Marzilíus Jónsson (1869-1938) verslunarmaður Jaðri Skagaströnd

Dates of relationship

2.3.1869

Description of relationship

Related entity

Ásta Ólafsdóttir (1843-1878) Syðri-Ey (1843 -15.1878)

Identifier of related entity

HAH03678

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásta Ólafsdóttir (1843-1878) Syðri-Ey

is the parent of

Wilhelm Marzilíus Jónsson (1869-1938) verslunarmaður Jaðri Skagaströnd

Dates of relationship

2.3.1869

Description of relationship

Related entity

Vilhelmína Örum (1818-1899) Skagaströnd (17.12.1818 - 3.9.1899)

Identifier of related entity

HAH09396

Category of relationship

family

Type of relationship

Vilhelmína Örum (1818-1899) Skagaströnd

is the parent of

Wilhelm Marzilíus Jónsson (1869-1938) verslunarmaður Jaðri Skagaströnd

Dates of relationship

Description of relationship

Fósturbarn

Related entity

Ásta Jónsdóttir (1895-1982) Laugabóli við Ísafjarðardjúp (5.10.1895 - 22.3.1982)

Identifier of related entity

HAH03683

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásta Jónsdóttir (1895-1982) Laugabóli við Ísafjarðardjúp

is the sibling of

Wilhelm Marzilíus Jónsson (1869-1938) verslunarmaður Jaðri Skagaströnd

Dates of relationship

5.10.1895

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Ólafur Jónsson (1874-1949) gjaldk hjá Kveldúlfi frá Hafursstöðum (28.12.1874 - 12.11.1949)

Identifier of related entity

HAH07095

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólafur Jónsson (1874-1949) gjaldk hjá Kveldúlfi frá Hafursstöðum

is the sibling of

Wilhelm Marzilíus Jónsson (1869-1938) verslunarmaður Jaðri Skagaströnd

Dates of relationship

28.12.1874

Description of relationship

Related entity

Soffía Guðrún Jónsdóttir (1873-1960) Hvammstanga og Rvk (1.7.1873 - 7.1.1960)

Identifier of related entity

HAH06730

Category of relationship

family

Type of relationship

Soffía Guðrún Jónsdóttir (1873-1960) Hvammstanga og Rvk

is the sibling of

Wilhelm Marzilíus Jónsson (1869-1938) verslunarmaður Jaðri Skagaströnd

Dates of relationship

1.7.1873

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH06594

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 5.10.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði
Fortíð og fyrirburðir bls. 146.

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places