Vilhelmína Örum (1818-1899) Skagaströnd

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Vilhelmína Örum (1818-1899) Skagaströnd

Parallel form(s) of name

  • Vilhelmína Kristína Örum (1818-1899) Skagaströnd
  • Vilhelmína Kristína Karlsdóttir Örum (1818-1899) Skagaströnd

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

17.12.1818 - 3.9.1899

History

Vilhelmína Kristína Karlsdóttir Örum 17. des. 1818 - 3. sept. 1899. Var á Grafarósi, Hofssókn, Skag. 1845. Grashúskona á Árbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Búandi í Eyjarkoti, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Húsmóðir í Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1880.

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Carl Christian Graa Örum 1794 - 20. feb. 1871. Var í Eskifjarðarkaupstað, Eskifjarðarkaupstað, Múl. 1801. Systurson Caroline Börresen. Factor í Vopnafjarðarkaupstað, Hofssókn, N-Múl. 1816 og enn 1818. Faktor á Grafarósi, Hofssókn, Skag. 1845, sagður þar ekkill en þau hjón í Óslandi 1850. Í manntali 1801 er fyrra nafnið ritað Charl. Verslunarborgari á Akureyri 1860. Borgari á Akureyri 38a, Hrafnagilssókn, Eyj. 1870 og bm hans; Guðrún „eldri“ Guðmundsdóttir 4. feb. 1792 - 9. okt. 1873. Var í Skógum, Nessókn, Þing. 1801. Vinnukona á Vopnafjarðarhöndlunarstað, Hofssókn, N-Múl. 1816 og enn 1818. Húsfreyja á Sörlastöðum í Seyðisfirði frá 1827-61 og á Grund í Mjóafirði, S-Múl. 1863-67.
Kona Carls; Regína Kristína Jónsdóttir Örum 23. júlí 1796 - 29. jan. 1860. Var á Akureyri, Eyj. 1801. Húsfreyja í Vopnafjarðarkaupstað, Hofssókn, N-Múl. 1816. Sögð Níelsdóttir í 1816. Húsfreyja, sögð ekkja á Braut, Hofssókn, Skag. 1845, þau hjón á Óslandi 1850
Seinni kona hans 18.11.1854; Jóhanna María Lilliendahl Örum 1813 - 28. feb. 1876. Akureyri 1855
Maður Guðrúnar; Eiríkur Magnússon 1799 - 18. apríl 1861. Var á Glúmsstöðum, Valþjófsstaðarsókn, Múl. 1801. Bóndi á Sörlastöðum í Seyðisfirði, bjó þar „góðu búi“, segir Einar prófastur.

Systkini sammæðra:
1) Sigurður Eiríksson 1. des. 1825 - 24. okt. 1866. Bóndi á Sörlastöðum, Dvergsteinssókn, N-Múl. 1860, og í Dölum í Mjóafirði, S-Múl. 1862-67. Kona hans; Sigríður Árnadóttir 1838 - 2. júlí 1861. Var í Skálanesi, Dvergasteinssókn, N-Múl. 1845. Húsfreyja á Sörlastöðum, Dvergsteinssókn, N-Múl. 1860. M2; Guðrún Jónsdóttir Eastman 25. ágúst 1833 - 6. maí 1919. Var á Ásgeirstöðum, Eiðasókn, S-Múl. 1835. Fór þaðan á því ári að Bæjarstæði í Seyðisfirði með móður sinni. Fór til Vesturheims 1886 frá Austdal, Seyðisfjarðarhreppi, N-Múl. Var í Advance, Pembina, N-Dakota, USA 1910. Ranglega sögð dóttir Árna Sigurðssonar við Austf.5393.
2) Margrét Eiríksdóttir 1828. Var á Sörlastöðum, Dvergasteinssókn, N-Múl. 1845. Húsfreyja á Þórarinsstöðum.
3) Magnús Eiríksson 18. apríl 1829 - 17. sept. 1906. Bóndi í Dölum í Mjóafirði, 1861-89. Fór til Vesturheims 1889 frá Dölum, Mjóafjarðarhreppi, S-Múl.
4) Guðleif Eiríksdóttir 9.10.1830 - 8. des. 1915. Var á Sörlastöðum, Dvergasteinssókn, N-Múl. 1835. Húsfreyja í Görðum, Fjarðarsókn, S-Múl. 1880. Bústýra á Kolableikseyri fremri, Fjarðarsókn, S-Múl. 1890.
5) Eiríkur Eiríksson 1832. Var á Sörlastöðum, Dvergasteinssókn, N-Múl. 1845. Síðar í Dölum í Mjóafirði.
Fósturbörn;
1) Guðrún Soffía Jónsdóttir Blöndal 4. júlí 1854 - 31. ágúst 1923, Húsfreyja í Búðardal og síðar á Ballará, Dal.
2) Wilhelm Marzilíus Jónsson 2. mars 1869 - 25. ágúst 1938. Kaupmaður og bókhaldari á Siglufirði. Var á Siglufirði, 1930. Verslunarstarfsmaður á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890.

General context

Relationships area

Related entity

Árbakki í Vindhælishreppi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00610

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Grashúskona þar 1860

Related entity

Wilhelm Marzilíus Jónsson (1869-1938) verslunarmaður Jaðri Skagaströnd (2.3.1869 - 25.8.1938)

Identifier of related entity

HAH06594

Category of relationship

family

Type of relationship

Wilhelm Marzilíus Jónsson (1869-1938) verslunarmaður Jaðri Skagaströnd

is the child of

Vilhelmína Örum (1818-1899) Skagaströnd

Dates of relationship

Description of relationship

Fósturbarn

Related entity

Eyjarkot Vindhælishreppi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00227

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Eyjarkot Vindhælishreppi

is controlled by

Vilhelmína Örum (1818-1899) Skagaströnd

Dates of relationship

Description of relationship

Húsmóðir þar 1870

Related entity

Hólanesshúsin Höfðakaupsstað (1733 -)

Identifier of related entity

HAH00444

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hólanesshúsin Höfðakaupsstað

is controlled by

Vilhelmína Örum (1818-1899) Skagaströnd

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar 1880

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH09396

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

15.6.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 14.6.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M3ND-649

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places