Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Vilhelmína Örum (1818-1899) Skagaströnd
Hliðstæð nafnaform
- Vilhelmína Kristína Örum (1818-1899) Skagaströnd
- Vilhelmína Kristína Karlsdóttir Örum (1818-1899) Skagaströnd
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
17.12.1818 - 3.9.1899
Saga
Vilhelmína Kristína Karlsdóttir Örum 17. des. 1818 - 3. sept. 1899. Var á Grafarósi, Hofssókn, Skag. 1845. Grashúskona á Árbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Búandi í Eyjarkoti, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Húsmóðir í Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1880.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Carl Christian Graa Örum 1794 - 20. feb. 1871. Var í Eskifjarðarkaupstað, Eskifjarðarkaupstað, Múl. 1801. Systurson Caroline Börresen. Factor í Vopnafjarðarkaupstað, Hofssókn, N-Múl. 1816 og enn 1818. Faktor á Grafarósi, Hofssókn, Skag. 1845, sagður þar ekkill en þau hjón í Óslandi 1850. Í manntali 1801 er fyrra nafnið ritað Charl. Verslunarborgari á Akureyri 1860. Borgari á Akureyri 38a, Hrafnagilssókn, Eyj. 1870 og bm hans; Guðrún „eldri“ Guðmundsdóttir 4. feb. 1792 - 9. okt. 1873. Var í Skógum, Nessókn, Þing. 1801. Vinnukona á Vopnafjarðarhöndlunarstað, Hofssókn, N-Múl. 1816 og enn 1818. Húsfreyja á Sörlastöðum í Seyðisfirði frá 1827-61 og á Grund í Mjóafirði, S-Múl. 1863-67.
Kona Carls; Regína Kristína Jónsdóttir Örum 23. júlí 1796 - 29. jan. 1860. Var á Akureyri, Eyj. 1801. Húsfreyja í Vopnafjarðarkaupstað, Hofssókn, N-Múl. 1816. Sögð Níelsdóttir í 1816. Húsfreyja, sögð ekkja á Braut, Hofssókn, Skag. 1845, þau hjón á Óslandi 1850
Seinni kona hans 18.11.1854; Jóhanna María Lilliendahl Örum 1813 - 28. feb. 1876. Akureyri 1855
Maður Guðrúnar; Eiríkur Magnússon 1799 - 18. apríl 1861. Var á Glúmsstöðum, Valþjófsstaðarsókn, Múl. 1801. Bóndi á Sörlastöðum í Seyðisfirði, bjó þar „góðu búi“, segir Einar prófastur.
Systkini sammæðra:
1) Sigurður Eiríksson 1. des. 1825 - 24. okt. 1866. Bóndi á Sörlastöðum, Dvergsteinssókn, N-Múl. 1860, og í Dölum í Mjóafirði, S-Múl. 1862-67. Kona hans; Sigríður Árnadóttir 1838 - 2. júlí 1861. Var í Skálanesi, Dvergasteinssókn, N-Múl. 1845. Húsfreyja á Sörlastöðum, Dvergsteinssókn, N-Múl. 1860. M2; Guðrún Jónsdóttir Eastman 25. ágúst 1833 - 6. maí 1919. Var á Ásgeirstöðum, Eiðasókn, S-Múl. 1835. Fór þaðan á því ári að Bæjarstæði í Seyðisfirði með móður sinni. Fór til Vesturheims 1886 frá Austdal, Seyðisfjarðarhreppi, N-Múl. Var í Advance, Pembina, N-Dakota, USA 1910. Ranglega sögð dóttir Árna Sigurðssonar við Austf.5393.
2) Margrét Eiríksdóttir 1828. Var á Sörlastöðum, Dvergasteinssókn, N-Múl. 1845. Húsfreyja á Þórarinsstöðum.
3) Magnús Eiríksson 18. apríl 1829 - 17. sept. 1906. Bóndi í Dölum í Mjóafirði, 1861-89. Fór til Vesturheims 1889 frá Dölum, Mjóafjarðarhreppi, S-Múl.
4) Guðleif Eiríksdóttir 9.10.1830 - 8. des. 1915. Var á Sörlastöðum, Dvergasteinssókn, N-Múl. 1835. Húsfreyja í Görðum, Fjarðarsókn, S-Múl. 1880. Bústýra á Kolableikseyri fremri, Fjarðarsókn, S-Múl. 1890.
5) Eiríkur Eiríksson 1832. Var á Sörlastöðum, Dvergasteinssókn, N-Múl. 1845. Síðar í Dölum í Mjóafirði.
Fósturbörn;
1) Guðrún Soffía Jónsdóttir Blöndal 4. júlí 1854 - 31. ágúst 1923, Húsfreyja í Búðardal og síðar á Ballará, Dal.
2) Wilhelm Marzilíus Jónsson 2. mars 1869 - 25. ágúst 1938. Kaupmaður og bókhaldari á Siglufirði. Var á Siglufirði, 1930. Verslunarstarfsmaður á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Vilhelmína Örum (1818-1899) Skagaströnd
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
15.6.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 14.6.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M3ND-649