Ásta Jónsdóttir (1895-1982) Laugabóli við Ísafjarðardjúp

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ásta Jónsdóttir (1895-1982) Laugabóli við Ísafjarðardjúp

Parallel form(s) of name

  • Ásta Soffía Jónsdóttir (1895-1982) Laugabóli við Ísafjarðardjúp
  • Ásta Soffía Jónsdóttir Laugabóli við Ísafjarðardjúp

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

5.10.1895 - 22.3.1982

History

Ásta Soffía Jónsdóttir 5. október 1895 - 22. mars 1982 Húsmóðir að Laugabóli við Ísafjarðardjúp. Síðast bús. á Akranesi. Barnlaus.

Places

Laugaból við Ísafjarðardjúp; Akranes:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Þóra Guðjónsdóttir 5. ágúst 1867 - 31. desember 1947 Ekkja á Frakkastíg 22, Reykjavík 1930. Var á Staðarhóli, Stóraholtssókn, Dal. 1870. Húsfreyja á Borðeyri og maður hennar; Jón Jasonarson 17. janúar 1835 - 3. febrúar 1902 Var í Hvammkoti, Hofssókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Árbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Bóndi í Syðriey, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi á Hafursstöðum á Skagaströnd, síðar verslunarmaður og veitingamaður á Borðeyri. Verslunarþjónn á Borðeyri 1, Prestbakkasókn, Strand. 1880. Húsbóndi og veitingamaður á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1890. Vetingamaður á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1901.

Fyrri kona Jóns 27.10.1866; Ásta María Ólafsdóttir 1843 - 15. janúar 1878 Tökubarn í Miðhópi, Þingeyrasókn, Hún. 1845. Vinnukona á Árbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Syðriey, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Hafursstöðum á Skagaströnd.
Systkini Ástu samfeðra;
1) Pétur Vilhelm Jónsson 16. október 1867 Var í Syðriey, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Tökupiltur á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Var á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1890. Bóndi á Óspakseyri, Óspakseyrarsókn, Strand. 1901. Kennari á Ísafirði.
2) Wilhelm Marzilíus Jónsson 2. mars 1869 - 25. ágúst 1938 Kaupmaður og bókhaldari á Siglufirði. Var á Siglufirði, 1930. Verslunarstarfsmaður á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Kona hans; Ólöf Barðadóttir 12. maí 1881 - 29. maí 1973 Húsfreyja á Siglufirði, síðar í Reykjavík. Námsmey í Lindarbrekku, Hvanneyrarsókn, Eyj. 1901. Húsfreyja á Siglufirði 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Dóttir þeirra Vilhelmína Örum (1904-1976) dóttir hennar Ásta Kristjánsdóttir (1926), maður hennar Víkingur Heiðar Arnórsson (1924-2007), sonur hans Kristján K Víkingsson (1949-1982) læknir Vestmannaeyjum sem fórst við björgun belgíska togarans „Pelagus“ við Vestmannaeyjar, sjá bók Óttars Sveinssonar „Útkall“ 24. bók. Dóttir hans er Elfa Gísladóttir leikkona ein af stofnendum Stöðvar 2 ásamt þáverandi manni sínum Jóni Óttari Ragnarssyni.
3) Soffía Guðrún Jónsdóttir 1. júlí 1873 - 7. janúar 1960 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Baldursgötu 14, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar; Sigurbjarni Jóhannesson 17. október 1866 - 5. apríl 1947 Húsbóndi í Reykjavík 1910, Húsbóndi á Baldursgötu 14, Reykjavík 1930. faktor. Fyrrverandi bókhaldari í Reykjavík 1945.
4) Ólafur Jónsson 28. desember 1874 - 12. nóvember 1949 Var í Reykjavík 1910. Gjaldkeri í Grænumýri, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Gjaldkeri hjá Kveldúlfi Hf.
Alsystkini hennar;
5) Torfi Jónsson 11. apríl 1897 - 16. september 1959 Var á Frakkastíg 22, Reykjavík 1930.
6) Ragna Jónsdóttir 11. mars 1899 - 21. janúar 1965

General context

Relationships area

Related entity

Borðeyri (23.12.1846 -)

Identifier of related entity

HAH00144

Category of relationship

associative

Dates of relationship

5.10.1895

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Akranes (1942 -)

Identifier of related entity

HAH00005

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

bjó þar síðast

Related entity

Ásta Ólafsdóttir (1843-1878) Syðri-Ey (1843 -15.1878)

Identifier of related entity

HAH03678

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásta Ólafsdóttir (1843-1878) Syðri-Ey

is the parent of

Ásta Jónsdóttir (1895-1982) Laugabóli við Ísafjarðardjúp

Dates of relationship

Description of relationship

Ásta Ólafsdóttir var fyrri kona Jóns föður Ástu Jóns.

Related entity

Jón Jasonarson (1835-1902) veitingamaður Borðeyri bóndi Hafursstöðum (17.1.1835 - 3.2.1902)

Identifier of related entity

HAH05590

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Jasonarson (1835-1902) veitingamaður Borðeyri bóndi Hafursstöðum

is the parent of

Ásta Jónsdóttir (1895-1982) Laugabóli við Ísafjarðardjúp

Dates of relationship

5.10.1895

Description of relationship

Related entity

Þóra Guðjónsdóttir (1867-1947) gestgjafi Borðeyri (5.8.1867 - 31.12.1947)

Identifier of related entity

HAH07102

Category of relationship

family

Type of relationship

Þóra Guðjónsdóttir (1867-1947) gestgjafi Borðeyri

is the parent of

Ásta Jónsdóttir (1895-1982) Laugabóli við Ísafjarðardjúp

Dates of relationship

5.10.1895

Description of relationship

Related entity

Wilhelm Marzilíus Jónsson (1869-1938) verslunarmaður Jaðri Skagaströnd (2.3.1869 - 25.8.1938)

Identifier of related entity

HAH06594

Category of relationship

family

Type of relationship

Wilhelm Marzilíus Jónsson (1869-1938) verslunarmaður Jaðri Skagaströnd

is the sibling of

Ásta Jónsdóttir (1895-1982) Laugabóli við Ísafjarðardjúp

Dates of relationship

5.10.1895

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Soffía Guðrún Jónsdóttir (1873-1960) Hvammstanga og Rvk (1.7.1873 - 7.1.1960)

Identifier of related entity

HAH06730

Category of relationship

family

Type of relationship

Soffía Guðrún Jónsdóttir (1873-1960) Hvammstanga og Rvk

is the sibling of

Ásta Jónsdóttir (1895-1982) Laugabóli við Ísafjarðardjúp

Dates of relationship

5.10.1895

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Ólafur Jónsson (1874-1949) gjaldk hjá Kveldúlfi frá Hafursstöðum (28.12.1874 - 12.11.1949)

Identifier of related entity

HAH07095

Category of relationship

family

Type of relationship

Ólafur Jónsson (1874-1949) gjaldk hjá Kveldúlfi frá Hafursstöðum

is the sibling of

Ásta Jónsdóttir (1895-1982) Laugabóli við Ísafjarðardjúp

Dates of relationship

5.10.1895

Description of relationship

samfeðra

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH03683

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 18.6.2018

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places