Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ásta Jónsdóttir (1895-1982) Laugabóli við Ísafjarðardjúp
Hliðstæð nafnaform
- Ásta Soffía Jónsdóttir (1895-1982) Laugabóli við Ísafjarðardjúp
- Ásta Soffía Jónsdóttir Laugabóli við Ísafjarðardjúp
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
5.10.1895 - 22.3.1982
Saga
Ásta Soffía Jónsdóttir 5. október 1895 - 22. mars 1982 Húsmóðir að Laugabóli við Ísafjarðardjúp. Síðast bús. á Akranesi. Barnlaus.
Staðir
Laugaból við Ísafjarðardjúp; Akranes:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Þóra Guðjónsdóttir 5. ágúst 1867 - 31. desember 1947 Ekkja á Frakkastíg 22, Reykjavík 1930. Var á Staðarhóli, Stóraholtssókn, Dal. 1870. Húsfreyja á Borðeyri og maður hennar; Jón Jasonarson 17. janúar 1835 - 3. febrúar 1902 Var í Hvammkoti, Hofssókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Árbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Bóndi í Syðriey, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi á Hafursstöðum á Skagaströnd, síðar verslunarmaður og veitingamaður á Borðeyri. Verslunarþjónn á Borðeyri 1, Prestbakkasókn, Strand. 1880. Húsbóndi og veitingamaður á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1890. Vetingamaður á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1901.
Fyrri kona Jóns 27.10.1866; Ásta María Ólafsdóttir 1843 - 15. janúar 1878 Tökubarn í Miðhópi, Þingeyrasókn, Hún. 1845. Vinnukona á Árbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Syðriey, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Hafursstöðum á Skagaströnd.
Systkini Ástu samfeðra;
1) Pétur Vilhelm Jónsson 16. október 1867 Var í Syðriey, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Tökupiltur á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Var á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1890. Bóndi á Óspakseyri, Óspakseyrarsókn, Strand. 1901. Kennari á Ísafirði.
2) Wilhelm Marzilíus Jónsson 2. mars 1869 - 25. ágúst 1938 Kaupmaður og bókhaldari á Siglufirði. Var á Siglufirði, 1930. Verslunarstarfsmaður á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Kona hans; Ólöf Barðadóttir 12. maí 1881 - 29. maí 1973 Húsfreyja á Siglufirði, síðar í Reykjavík. Námsmey í Lindarbrekku, Hvanneyrarsókn, Eyj. 1901. Húsfreyja á Siglufirði 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Dóttir þeirra Vilhelmína Örum (1904-1976) dóttir hennar Ásta Kristjánsdóttir (1926), maður hennar Víkingur Heiðar Arnórsson (1924-2007), sonur hans Kristján K Víkingsson (1949-1982) læknir Vestmannaeyjum sem fórst við björgun belgíska togarans „Pelagus“ við Vestmannaeyjar, sjá bók Óttars Sveinssonar „Útkall“ 24. bók. Dóttir hans er Elfa Gísladóttir leikkona ein af stofnendum Stöðvar 2 ásamt þáverandi manni sínum Jóni Óttari Ragnarssyni.
3) Soffía Guðrún Jónsdóttir 1. júlí 1873 - 7. janúar 1960 Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Baldursgötu 14, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar; Sigurbjarni Jóhannesson 17. október 1866 - 5. apríl 1947 Húsbóndi í Reykjavík 1910, Húsbóndi á Baldursgötu 14, Reykjavík 1930. faktor. Fyrrverandi bókhaldari í Reykjavík 1945.
4) Ólafur Jónsson 28. desember 1874 - 12. nóvember 1949 Var í Reykjavík 1910. Gjaldkeri í Grænumýri, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Gjaldkeri hjá Kveldúlfi Hf.
Alsystkini hennar;
5) Torfi Jónsson 11. apríl 1897 - 16. september 1959 Var á Frakkastíg 22, Reykjavík 1930.
6) Ragna Jónsdóttir 11. mars 1899 - 21. janúar 1965
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Ásta Jónsdóttir (1895-1982) Laugabóli við Ísafjarðardjúp
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Ásta Jónsdóttir (1895-1982) Laugabóli við Ísafjarðardjúp
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Ásta Jónsdóttir (1895-1982) Laugabóli við Ísafjarðardjúp
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ásta Jónsdóttir (1895-1982) Laugabóli við Ísafjarðardjúp
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ásta Jónsdóttir (1895-1982) Laugabóli við Ísafjarðardjúp
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Ásta Jónsdóttir (1895-1982) Laugabóli við Ísafjarðardjúp
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 18.6.2018
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði