Skeggjastaðir á Skaga

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Skeggjastaðir á Skaga

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

(1950)

History

Bærinn stendur sunnan við Hofsá, nokkru nær sjó en Hof. Þar er grösugt heimaland, en flæðihætta við sjó. Íbúðarhús steypt 1947, 280 m3, fjós steypt 1955 yfir 10 gripi, fjárhús byggð 1935 úr torfi og grjóti yfir 200 fjár, fjárhús steypt 1953 yfir 220 fjár. Hlaða úr blönduðu efni 135 m3, hlaða gyggð 1966 750 m3. Votheysgeymsla 18 m3. Geymsla byggð 1967 250 m3. Tún 34,4 ha.

Places

Skagi; Skagaströnd; Hof; Hofsá:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Ábúendur;

1910-1939- Magnús Ólafur Tómasson 15. nóv. 1879 - 3. apríl 1942. Bóndi á Skeggjastöðum í Skagahreppi, A-Hún. Kona hans; Ingunn Þorvaldsdóttir 21. feb. 1877 - 21. júlí 1971. Var í Hvammkoti, Hofssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Skeggjastöðum í Skagahreppi. Var þar 1930.

frá 1939- Hjalti Árnason 11. jan. 1915 - 4. júlí 2010. Bóndi á Skeggjastöðum, Skagahr., A-Hún. Vinnumaður í Víkum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Skeggjastöðum, Skagahr., A-Hún. 1957. Fóstursonur skv. Jóelsætt: Stefán Leó Hólm, f. 22.11.1930. Kona hans; Anna Lilja Magnúsdóttir 23. jan. 1912 - 18. ágúst 2000. Var á Skeggjastöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Skeggjastöðum í Skagahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Skagahreppi. Fóstursonur skv. Jóelsætt: Stefán Leó Hólm, f. 22.11.1930.

General context

Relationships area

Related entity

Bergljót Þorsteinsdóttir (1860-1943) Hurðarbaki og Skinnastöðum (25.5.1860 - 4.5.1943)

Identifier of related entity

HAH02597

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1867

Description of relationship

barn þar frá 1867

Related entity

Vindhælishreppur (1000-2002) (1000-2002)

Identifier of related entity

HAH10007

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Jón Ólafsson (1907-1993) Steinnýjarstöðum (16.7.1907 - 5.3.1993)

Identifier of related entity

HAH05671

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

var þar 1957

Related entity

Sólbjörg Björnsdóttir (1882-1949) Þröm og Blönduósi (12.3.1882 - 23.4.1949)

Identifier of related entity

HAH05351

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar 1890

Related entity

Laufey Jónsdóttir (1897-1969) Hágerði Skagaströnd (16.6.1897 - 25.12.1969)

Identifier of related entity

HAH06558

Category of relationship

associative

Type of relationship

Laufey Jónsdóttir (1897-1969) Hágerði Skagaströnd

is the associate of

Skeggjastaðir á Skaga

Dates of relationship

16.6.1897

Description of relationship

fædd þar

Related entity

Hallgrímur Karl Hjaltason (1953) Skeggjastöðum á Skaga (4.7.1953 -)

Identifier of related entity

HAH04750

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

4.7.1953

Description of relationship

fæddur þar síðar húsbóndi

Related entity

Hallgrímur Hjaltason (1953) Skeggjastöðum á Skaga (4.7.1953 -)

Identifier of related entity

HAH04750

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar og síðar bónd

Related entity

Nikulás Helgason (1858-1931) Skeggjastöðum (26.12.1858 - 25.8.1931)

Identifier of related entity

HAH07392

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Nikulás Helgason (1858-1931) Skeggjastöðum

controls

Skeggjastaðir á Skaga

Dates of relationship

Description of relationship

Húsbóndi þar

Related entity

Hjalti Árnason (1915-2010) Skeggjastöðum á Skaga (11.1.1915 - 4.7.2010)

Identifier of related entity

HAH01439

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hjalti Árnason (1915-2010) Skeggjastöðum á Skaga

controls

Skeggjastaðir á Skaga

Dates of relationship

1939

Description of relationship

frá 1939

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00429

Institution identifier

IS HAH-Bæ

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 4.6.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Húnaþing II bls 96

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places