Hjalti Árnason (1915-2010) Skeggjastöðum á Skaga

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Hjalti Árnason (1915-2010) Skeggjastöðum á Skaga

Parallel form(s) of name

  • Hjalti Árnason (1915-2010) Skeggjastöðum á Skaga

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

11.1.1915 - 4.7.2010

History

Hjalti Árnason fæddist í Víkum á Skaga, Austur Húnavatnssýslu, hinn 11. janúar 1915. Hann andaðist sunnudaginn 4. júlí síðastliðinn á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi. Hjalti var bóndi alla sína starfsævi, en auk þess starfaði hann sem póstur sveitarinnar í áratugi. Á fyrstu árum búskapar síns eignaðist hann jarðvinnsluvélar sem hann nýtti fyrir sjálfan sig og vann auk þess fyrir nágranna sína. Hann var einnig sjálfmenntaður járnsmiður, átti smiðju þar sem hann smíðaði m.a. skeifur undir reiðhesta sína og annarra.
Hjalti verður jarðsunginn frá Hofskirkju 10. júlí 2010 kl. 14. Jarðsett verður í heimagrafreit á Skeggjastöðum.

Places

Víkur á Skaga: Skeggjastaðir:

Legal status

Functions, occupations and activities

Bóndi:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Hann var sonur hjónanna Árna Antoníusar Guðmundssonar f. 2.4. 1870, d. 7.10. 1931, bónda og smiðs frá Víkum, og Önnu Lilju Tómasdóttur f. 4.11. 1878, d. 22.12.1973, húsfreyju í Víkum.
Systkini Hjalta eru: Guðmundur Magnús f. 1897, Vilhjálmur f. 1898, Fanney Margrét f. 1899, Karl Hinrik f. 1902, Sigríður Sigurlína f. 1905, Hilmar f. 1910, Leó f. 1912, sveinbarn f. 1920, Lárus f. 1922. Af þeim systkinum er Lárus einn á lífi. Eiginkona Hjalta hét Anna Lilja Magnúsdóttir f. 23.1. 1912 á Skeggjastöðum, d. 18.8. 2000. Þau gengu í hjónaband 5. nóvember 1938. Þau bjuggu allan sinn búskap á Skeggjastöðum, fyrst ásamt Magnúsi og Ingunni foreldrum Önnu Lilju og eftir lát Magnúsar ásamt Hallgrími, bróður Önnu Lilju. Þeim Önnu Lilju og Hjalta varð níu barna auðið. Þau eru í aldursröð:
1) Árný Margrét, húsfreyja á Steinnýjarstöðum í Skagahreppi. Eiginmaður hennar er Kristján Kristjánsson bóndi, d. 2007. Þau eiga 4 börn og 15 barnabörn.
2) Baldvin Valgarð, sem búsettur er á Skagaströnd.
3) Magnús Ólafur, sem einnig býr á Skagaströnd, hann á 5 börn og 11 barnabörn.
4) Ingunn Lilja, eiginmaður hennar er Björn Magnússon, þau búa á Blönduósi, þau eiga 3 börn og 7 barnabörn.
5) María Línbjörg, húsfreyja á Harrastöðum í Skagahreppi, eiginmaður hennar er Reynir Davíðsson bóndi, þau eiga 2 börn og 5 barnabörn.
6) Árni Páll sem búsettur er á Skeggjastöðum.
7) Hallgrímur Karl, bóndi á Skeggjastöðum, eiginkona hans er Guðrún Jóna Björgvinsdóttir, þau eiga 10 börn og 7 barnabörn.
8) Hjalti Sævar sjómaður, búsettur á Skagaströnd, hann á 2 börn og 2 barnabörn, og yngstur er
9) Svavar Jónatan, eiginkona hans er Björk Önnudóttir, þau eru búsett í Hafnarfirði og eiga 5 börn.

General context

Relationships area

Related entity

Björn Magnússon (1921-2010) Syðra-Hóli (26.6.1921 - 13.11.2010)

Identifier of related entity

HAH01141

Category of relationship

family

Dates of relationship

5.11.1966

Description of relationship

Björn var giftur Ingunni lilju dóttur hans

Related entity

Kristján Kristjánsson (1934-2007) Steinnýjarstöðum (3.8.1934 - 10.10.2007)

Identifier of related entity

HAH01687

Category of relationship

family

Dates of relationship

2.8.1964

Description of relationship

Tengdafaðir Kristjáns, giftur Árnýju Margréti dóttur Hjalta.

Related entity

Aðalheiður Magnúsdóttir (1910-1996) Hofi og Víkum á Skaga (17.7.1910 - 4.4.1996)

Identifier of related entity

HAH02237

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Hjalti var giftur Önnu Lilju systur Aðalheiðar, hann var jafnframt bróðir Hilmars manns manns hennar

Related entity

Jóna Kristjánsdóttir (1948) Háagerði á Skagaströnd (6.7.1948 -)

Identifier of related entity

HAH06903

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Magnús Ólafur sonur hans var maður Jónu, þau skildu

Related entity

Elísabet Sigurðardóttir Knudsen (1836-1913) Ytri-Ey (27.6.1836 - 2.4.1913)

Identifier of related entity

HAH03270

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Hjalti og Anna Lilja voru fósturforeldrar Stefáns Hólm (1930) manns Björgu Pálsdóttur dótturdóttur Elísabetar

Related entity

Halla Guðlaugsdóttir (1854-1924) Sæunnarstöðum (21.11.1854 - 6.6.1924)

Identifier of related entity

HAH04657

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Anna Lilja kona hans var dóttir Magnúsar sonar Höllu

Related entity

Bakki á Skaga ((1880))

Identifier of related entity

HAH00060

Category of relationship

family

Dates of relationship

1962

Description of relationship

Magnús Ólafur Hjaltason 28. nóv. 1941 - 16. júní 2014. Var á Skeggjastöðum í Skagahr., A-Hún. 1957. Sonur Hjalta bjó þar ásamt konu sinni; Jóna Kristjánsdóttir 6. júlí 1948. Var í Háagerði, Höfðahr., A-Hún. 1957.

Related entity

Bjarni Ottósson (1966) Skagaströnd (11.4.1966 -)

Identifier of related entity

HAH03884

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Hallgrímur Karl sonur Hjalta er sambýlismaður Guðrúnar Jónu (1963) systur Bjarna sammæðra

Related entity

Hallgrímur Karl Hjaltason (1953) Skeggjastöðum á Skaga (4.7.1953 -)

Identifier of related entity

HAH04750

Category of relationship

family

Type of relationship

Hallgrímur Karl Hjaltason (1953) Skeggjastöðum á Skaga

is the child of

Hjalti Árnason (1915-2010) Skeggjastöðum á Skaga

Dates of relationship

4.7.1953

Description of relationship

Related entity

Baldvin Valgarð Hjaltason (1940) Skagaströnd (7.8.1940 -)

Identifier of related entity

HAH02554

Category of relationship

family

Type of relationship

Baldvin Valgarð Hjaltason (1940) Skagaströnd

is the child of

Hjalti Árnason (1915-2010) Skeggjastöðum á Skaga

Dates of relationship

7.8.1940

Description of relationship

Related entity

Árný Hjaltadóttir (1939) Steinnýjarstöðum (6.4.1939 -)

Identifier of related entity

HAH03585

Category of relationship

family

Type of relationship

Árný Hjaltadóttir (1939) Steinnýjarstöðum

is the child of

Hjalti Árnason (1915-2010) Skeggjastöðum á Skaga

Dates of relationship

6.4.1939

Description of relationship

Related entity

Hallgrímur Hjaltason (1953) Skeggjastöðum á Skaga (4.7.1953 -)

Identifier of related entity

HAH04750

Category of relationship

family

Type of relationship

Hallgrímur Hjaltason (1953) Skeggjastöðum á Skaga

is the child of

Hjalti Árnason (1915-2010) Skeggjastöðum á Skaga

Dates of relationship

4.7.1953

Description of relationship

Related entity

Magnús Björnsson (1969) Syðrahóli (17.6.1969 -)

Identifier of related entity

HAH06470

Category of relationship

family

Type of relationship

Magnús Björnsson (1969) Syðrahóli

is the child of

Hjalti Árnason (1915-2010) Skeggjastöðum á Skaga

Dates of relationship

17.6.1969

Description of relationship

Related entity

Anna Lilja Tómasdóttir (1878-1973) Víkum á Skaga (4.11.1878 - 22.12.1973)

Identifier of related entity

HAH02379

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Lilja Tómasdóttir (1878-1973) Víkum á Skaga

is the parent of

Hjalti Árnason (1915-2010) Skeggjastöðum á Skaga

Dates of relationship

11.1.1915

Description of relationship

Related entity

Árni Antoníus Guðmundsson (1870-1931) Víkum á Skaga (2.4.1870 - 7.10.1931)

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Árni Antoníus Guðmundsson (1870-1931) Víkum á Skaga

is the parent of

Hjalti Árnason (1915-2010) Skeggjastöðum á Skaga

Dates of relationship

11.1.1915

Description of relationship

Related entity

Lárus Árnason (1922-2011) Ási á Skagaströnd (18.8.1922 - 21.5.2011)

Identifier of related entity

HAH01708

Category of relationship

family

Type of relationship

Lárus Árnason (1922-2011) Ási á Skagaströnd

is the sibling of

Hjalti Árnason (1915-2010) Skeggjastöðum á Skaga

Dates of relationship

18.8.1922

Description of relationship

Related entity

Fanney Árnadóttir Holm (1899-1969) frá Víkum (26.11.1899 - 2.8.1969)

Identifier of related entity

HAH03309

Category of relationship

family

Type of relationship

Fanney Árnadóttir Holm (1899-1969) frá Víkum

is the sibling of

Hjalti Árnason (1915-2010) Skeggjastöðum á Skaga

Dates of relationship

11.11.1915

Description of relationship

Related entity

Hilmar Árnason (1910-1988) Hofi og Víkum (2.10.1910 - 16.3.1988)

Identifier of related entity

HAH01438

Category of relationship

family

Type of relationship

Hilmar Árnason (1910-1988) Hofi og Víkum

is the sibling of

Hjalti Árnason (1915-2010) Skeggjastöðum á Skaga

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Karl Hinrik Árnason (1902-1995) Víkum á Skaga (15.3.1902 - 25.12.1995)

Identifier of related entity

HAH01633

Category of relationship

family

Type of relationship

Karl Hinrik Árnason (1902-1995) Víkum á Skaga

is the sibling of

Hjalti Árnason (1915-2010) Skeggjastöðum á Skaga

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Ásta Kristjánsdóttir (1896-1986) (28.1.1896 - 8.6.1986)

Identifier of related entity

HAH03671

Category of relationship

family

Type of relationship

Ásta Kristjánsdóttir (1896-1986)

is the cousin of

Hjalti Árnason (1915-2010) Skeggjastöðum á Skaga

Dates of relationship

Description of relationship

Bróðir Ástu var Axel (1892-1942), kona hans var Hólmfríður systir Herdísar konu Leós Árnasonar bróður Hjalta.

Related entity

Anna Guðbjörg Andradóttir (2003) (6.9.2003 -)

Identifier of related entity

HAH02324

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Guðbjörg Andradóttir (2003)

is the grandchild of

Hjalti Árnason (1915-2010) Skeggjastöðum á Skaga

Dates of relationship

6.9.2003

Description of relationship

Hjalti var faðir Hallgríms Karls föður Jóhönnu móður Önnu Guðbjargar

Related entity

Eygló Lilja Holm Stefánsdóttir (1969) Höskuldsstöðum (25.2.1969 -)

Identifier of related entity

HAH03378

Category of relationship

family

Type of relationship

Eygló Lilja Holm Stefánsdóttir (1969) Höskuldsstöðum

is the grandchild of

Hjalti Árnason (1915-2010) Skeggjastöðum á Skaga

Dates of relationship

25.2.1969

Description of relationship

Hjalti og Anna voru fósturforeldrar Stefáns

Related entity

Skeggjastaðir á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00429

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Skeggjastaðir á Skaga

is controlled by

Hjalti Árnason (1915-2010) Skeggjastöðum á Skaga

Dates of relationship

1939

Description of relationship

frá 1939

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01439

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 20.6.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places