Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Hjalti Árnason (1915-2010) Skeggjastöðum á Skaga
Hliðstæð nafnaform
- Hjalti Árnason (1915-2010) Skeggjastöðum á Skaga
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
11.1.1915 - 4.7.2010
Saga
Hjalti Árnason fæddist í Víkum á Skaga, Austur Húnavatnssýslu, hinn 11. janúar 1915. Hann andaðist sunnudaginn 4. júlí síðastliðinn á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi. Hjalti var bóndi alla sína starfsævi, en auk þess starfaði hann sem póstur sveitarinnar í áratugi. Á fyrstu árum búskapar síns eignaðist hann jarðvinnsluvélar sem hann nýtti fyrir sjálfan sig og vann auk þess fyrir nágranna sína. Hann var einnig sjálfmenntaður járnsmiður, átti smiðju þar sem hann smíðaði m.a. skeifur undir reiðhesta sína og annarra.
Hjalti verður jarðsunginn frá Hofskirkju 10. júlí 2010 kl. 14. Jarðsett verður í heimagrafreit á Skeggjastöðum.
Staðir
Víkur á Skaga: Skeggjastaðir:
Réttindi
Starfssvið
Bóndi:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Hann var sonur hjónanna Árna Antoníusar Guðmundssonar f. 2.4. 1870, d. 7.10. 1931, bónda og smiðs frá Víkum, og Önnu Lilju Tómasdóttur f. 4.11. 1878, d. 22.12.1973, húsfreyju í Víkum.
Systkini Hjalta eru: Guðmundur Magnús f. 1897, Vilhjálmur f. 1898, Fanney Margrét f. 1899, Karl Hinrik f. 1902, Sigríður Sigurlína f. 1905, Hilmar f. 1910, Leó f. 1912, sveinbarn f. 1920, Lárus f. 1922. Af þeim systkinum er Lárus einn á lífi. Eiginkona Hjalta hét Anna Lilja Magnúsdóttir f. 23.1. 1912 á Skeggjastöðum, d. 18.8. 2000. Þau gengu í hjónaband 5. nóvember 1938. Þau bjuggu allan sinn búskap á Skeggjastöðum, fyrst ásamt Magnúsi og Ingunni foreldrum Önnu Lilju og eftir lát Magnúsar ásamt Hallgrími, bróður Önnu Lilju. Þeim Önnu Lilju og Hjalta varð níu barna auðið. Þau eru í aldursröð:
1) Árný Margrét, húsfreyja á Steinnýjarstöðum í Skagahreppi. Eiginmaður hennar er Kristján Kristjánsson bóndi, d. 2007. Þau eiga 4 börn og 15 barnabörn.
2) Baldvin Valgarð, sem búsettur er á Skagaströnd.
3) Magnús Ólafur, sem einnig býr á Skagaströnd, hann á 5 börn og 11 barnabörn.
4) Ingunn Lilja, eiginmaður hennar er Björn Magnússon, þau búa á Blönduósi, þau eiga 3 börn og 7 barnabörn.
5) María Línbjörg, húsfreyja á Harrastöðum í Skagahreppi, eiginmaður hennar er Reynir Davíðsson bóndi, þau eiga 2 börn og 5 barnabörn.
6) Árni Páll sem búsettur er á Skeggjastöðum.
7) Hallgrímur Karl, bóndi á Skeggjastöðum, eiginkona hans er Guðrún Jóna Björgvinsdóttir, þau eiga 10 börn og 7 barnabörn.
8) Hjalti Sævar sjómaður, búsettur á Skagaströnd, hann á 2 börn og 2 barnabörn, og yngstur er
9) Svavar Jónatan, eiginkona hans er Björk Önnudóttir, þau eru búsett í Hafnarfirði og eiga 5 börn.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Hjalti Árnason (1915-2010) Skeggjastöðum á Skaga
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Hjalti Árnason (1915-2010) Skeggjastöðum á Skaga
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Hjalti Árnason (1915-2010) Skeggjastöðum á Skaga
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Hjalti Árnason (1915-2010) Skeggjastöðum á Skaga
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Hjalti Árnason (1915-2010) Skeggjastöðum á Skaga
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Hjalti Árnason (1915-2010) Skeggjastöðum á Skaga
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Hjalti Árnason (1915-2010) Skeggjastöðum á Skaga
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Hjalti Árnason (1915-2010) Skeggjastöðum á Skaga
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Hjalti Árnason (1915-2010) Skeggjastöðum á Skaga
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barnabarn
Hjalti Árnason (1915-2010) Skeggjastöðum á Skaga
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 20.6.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 19.11.2022
Íslendingabók
mbl 10.7.2010. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1340546/?item_num=2&searchid=ce68286aa29cb13fd5ae8bfe832aaabb8424c18f
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Hjalti_rnason1915-2010Skeggjast__um____Skaga.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg