Hilmar Árnason (1910-1988) Hofi og Víkum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Hilmar Árnason (1910-1988) Hofi og Víkum

Parallel form(s) of name

  • Hilmar Árnason (1910-1988) Hofi og Víkum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

2.10.1910 - 16.3.1988

History

Hilmar Árnason bóndi á Hofi Fæddur 2. október 1910 Dáinn 16. mars 1988. Miðvikudaginn 16. þ.m. andaðist í Héraðshælinu á Blönduósi Hilmar Árnason bóndi á Hofi. Útför hans verður gerð frá Hofskirkju. Árið 1944 keyptu þau hjónin Hof og fluttu þangað á fardögum sama ár. Hof er stór og góð jörð, en mun hafa þótt nokkuð dýr á þeirri tíð og það heyrði ég haft eftir öðrum seljandanum að þessi kaup myndu klæða Hilmar úr skyrtunni. Það fór á annan veg. Nú var hann búinn a fá gott olnbogarými fyrir meðfæddan stórhug og athafnasemi. Tók hann fljótt til að endurbæta jörðina bæði með ræktun og húsagerð, ennfremur stórjók hann áhöfn hennar. Þegar á árinu 1946 reisti hann íbúðarhús úr steinsteypu, síðan rak hver framkvæmdin aðra og áður en 10 ár voru liðin hafði hann endurbyggt öll hús á jörðinni úr steinsteypu. Það fannst mér staðfesta vel stórhug Hilmars og framfaravilja þegar hann árið 1972, þá kominn af léttasta skeiði, braut niður fjárhús, sem hannhafði byggt, og ekki þóttu lengur svara kröfum tímans og byggði önnur með vélgengum kjallara og öðru því er nútíminn krefst.
Meðan farskóli starfaði léðu þau hjón skólanum húsnæði um árabil og tóku kennarann í fæði og húsnæði. Á meðan ferðast var á hestum var það venja okkar utan Króksbjargs, er við áttum leið í kaupstað, að koma við á Hofi. Varþá þeginn beini fyrir menn og skepnur og oft notið gistingar. Veittu þau hjón þetta allt af mestu rausn og alúð.

Places

Hof á Skaga A-Hún.:

Legal status

Bóndi

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru merkishjónin Anna Tómasdóttir og Árni Guðmundsson bóndi og trésmíðameistari er þar bjuggu. Árið 1935, þann 24. nóvember, gekk Hilmar að eiga eftirlifandi konu sína, Aðalheiði Magnúsdóttur frá Skeggjastöðum. Þau hófu bú skap á hluta Skeggjastaða og voru þar til vorsins 1937 er þau fluttu að Víkum. Í Víkum bjuggu þau í 7 ár og þar fæddust börn þeirra sem eru:
1) Eiður,
2) Ingunn Anna og
3) Árný Magnea. Öll eru þau systkin mannvænlegt fólk, sem er gift og á afkomendur.

General context

Relationships area

Related entity

Björn Axfjörð Jónsson (1906-1980) bóndi á Felli í Sléttuhlíð (30.4.1906 - 18.9.1980)

Identifier of related entity

HAH02769

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Hilmar var bróðir Leó Árnasonar (Ljón norðursins) manns Herdísar (1909-1996) systur Hilmars

Related entity

Anna Lilja Tómasdóttir (1878-1973) Víkum á Skaga (4.11.1878 - 22.12.1973)

Identifier of related entity

HAH02379

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Lilja Tómasdóttir (1878-1973) Víkum á Skaga

is the parent of

Hilmar Árnason (1910-1988) Hofi og Víkum

Dates of relationship

2.10.1910

Description of relationship

Related entity

Árni Antoníus Guðmundsson (1870-1931) Víkum á Skaga (2.4.1870 - 7.10.1931)

Identifier of related entity

Category of relationship

family

Type of relationship

Árni Antoníus Guðmundsson (1870-1931) Víkum á Skaga

is the parent of

Hilmar Árnason (1910-1988) Hofi og Víkum

Dates of relationship

2.10.1910

Description of relationship

Related entity

Lárus Árnason (1922-2011) Ási á Skagaströnd (18.8.1922 - 21.5.2011)

Identifier of related entity

HAH01708

Category of relationship

family

Type of relationship

Lárus Árnason (1922-2011) Ási á Skagaströnd

is the sibling of

Hilmar Árnason (1910-1988) Hofi og Víkum

Dates of relationship

18.8.1922

Description of relationship

Related entity

Hjalti Árnason (1915-2010) Skeggjastöðum á Skaga (11.1.1915 - 4.7.2010)

Identifier of related entity

HAH01439

Category of relationship

family

Type of relationship

Hjalti Árnason (1915-2010) Skeggjastöðum á Skaga

is the sibling of

Hilmar Árnason (1910-1988) Hofi og Víkum

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Karl Hinrik Árnason (1902-1995) Víkum á Skaga (15.3.1902 - 25.12.1995)

Identifier of related entity

HAH01633

Category of relationship

family

Type of relationship

Karl Hinrik Árnason (1902-1995) Víkum á Skaga

is the sibling of

Hilmar Árnason (1910-1988) Hofi og Víkum

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Fanney Árnadóttir Holm (1899-1969) frá Víkum (26.11.1899 - 2.8.1969)

Identifier of related entity

HAH03309

Category of relationship

family

Type of relationship

Fanney Árnadóttir Holm (1899-1969) frá Víkum

is the sibling of

Hilmar Árnason (1910-1988) Hofi og Víkum

Dates of relationship

2.10.1910

Description of relationship

Related entity

Aðalheiður Magnúsdóttir (1910-1996) Hofi og Víkum á Skaga (17.7.1910 - 4.4.1996)

Identifier of related entity

HAH02237

Category of relationship

family

Type of relationship

Aðalheiður Magnúsdóttir (1910-1996) Hofi og Víkum á Skaga

is the spouse of

Hilmar Árnason (1910-1988) Hofi og Víkum

Dates of relationship

24.11.1935

Description of relationship

Börn þeirra 1) Eiður Hilmarsson f. 8. júlí 1937 sjómaður Skagaströnd og Kópavogi. 2) Ingunn Anna Hilmarsdóttir f. 6. október 1939 Var á Hofi 1957, 3) Árný Magnea Hilmarsdóttir 14. mars 1944 - 3. janúar 1997

Related entity

Þórarinn Eiðsson (1962-2002) (18.7.1962 - 14.6.2002)

Identifier of related entity

HAH02170

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórarinn Eiðsson (1962-2002)

is the grandchild of

Hilmar Árnason (1910-1988) Hofi og Víkum

Dates of relationship

18.7.1962

Description of relationship

Hilmar var faðir Eiðs föður Þórarins

Related entity

Hof á Skaga ((1930))

Identifier of related entity

HAH00422

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hof á Skaga

is owned by

Hilmar Árnason (1910-1988) Hofi og Víkum

Dates of relationship

1944

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01438

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 20.6.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places