Björn Axfjörð Jónsson (1906-1980) bóndi á Felli í Sléttuhlíð

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Björn Axfjörð Jónsson (1906-1980) bóndi á Felli í Sléttuhlíð

Parallel form(s) of name

  • Björn Jónsson (1906-1980)
  • Björn Axfjörð (1906-1980)
  • Björn Axfjörð Jónsson

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

30.4.1906 - 18.9.1980

History

Björn Axfjörð Jónsson 30. apríl 1906 - 18. september 1980. Ráðsmaður á Bollastöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Felli í Sléttuhlíð, Skag. Síðast bús. í Reykjavík.

Places

Sölvanesi Skagafirði; Bollastaðir í Svartárdal; Nautabú; Akureyri:

Legal status

Functions, occupations and activities

Bóndi; Silfursmiður:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans; Jón Pétursson 3. júlí 1867 - 7. febrúar 1946 Bóndi og silfursmiður í Sölvanesi í Skagafirði og síðar á Nautabúi í Neðribyggð og víðar. Var á Akureyri 1930 og kona hans 3.6.1889; Solveig Eggertsdóttir 24. desember 1869 - 10. júlí 1946 Húsmóðir í Sölvanesi á Fremribyggð og síðar á Nautabúi á Neðribyggð, Skag. Var á Akureyri 1930.
Systkini Björns;
1) Eggert Einar Jónsson 16. mars 1890 - 28. september 1951 Bóndi á Hofi á Höfðaströnd, Skag. Útgerðar- og verslunarmaður á Sauðárkróki, Vestmanneyjum og í Reykjavík. Bóndi í Vestri-Kirkjubæ, Rang. Útgerðarmaður í Bergstaðastræti 60, Reykjavík 1930. Kona hans 22.9.1912; Elín Sigmundsdóttir 22.7.1890 - 31.1.1975.
2) Pétur Jónsson 6. apríl 1892 - 30. september 1964 Bóndi í Eyhildarholti, Rípurhr. og Brúnastöðum, Lýtingsstaðahr., Skag. Síðar gjaldkeri í Reykjavík. Bóndi á Brúnastöðum, Knappstaðasókn, Skag. 1930. M1; Þórunn Sigurhjartardóttir 5. maí 1890 - 18. desember 1930. M2 1942; Helga Moth Jónsson 2. júlí 1914 - 15. mars 2002 Klæðskeri, rak sína eigin stofu. For. skv. Reykjahl.: Franz Paul Moth f. 4.5.1886 Konsertmeistari Hamborg og Anna Elisabeth Moth f. Schenk f.28.4.1893. Sambýlismaður Helgu var Sæmundur Bergmann Elimundarsson, f. 8. október 1915.
3) Jón Jónsson 29. apríl 1894 - 30. maí 1966 Bóndi og oddviti á Hofi á Höfðaströnd, Skag. kona hans 3.6.1921; Sigurlína Björnsdóttir 22.5.1898- 11.10.1986. foreldrar Pálma í Hagkaup.
4) Hólmfríður Jónsdóttir 12. apríl 1896 - 22. október 1944 Húsfreyja á Akureyri. Var á Nautabúi, Mælifellssókn, Skag. 1901. Húsfreyja á Akureyri 1930. Maður hennar; Axel Jónsson kaupmaður Akureyri.
5) Pálmi Hannes Jónsson 10. október 1902 - 3. október 1992 Skrifstofumaður á Siglufirði 1930. Heimili: Reykjavík. Skrifstofustjóri. Síðast bús. í Reykjavík. Barnsmóðir hans; Þórunn Einarsdóttir f. 19.8.1897 - 24.3.1976, saumakona Danmörku. M1 Tómasína Kristín Árnadóttir f. 17.5.1898 - 10.4.1853. M2; Ágústa Ragnheiður Júlíusdóttir f. 1.9.1922 - 6.12.2011
6) Steinunn Ingibjörg Jónsdóttir 10. október 1902 - 23. apríl 1992 Húsfreyja á Akureyri. Húsfreyja þar 1930. Síðast bús. á Akureyri. Maður hennar; Sigurbjörn Þorvaldsson f. 22.5.1895 - 12.12.1976 bílstjóri Akureyri.
7) Ólafur Halldór Jónsson 25. desember 1907 - 21. júlí 1949 Dráttavélastjóri á Hofi, Hofssókn, Skag. 1930. Bóndi og búnaðarráðunautur Búnaðarsambands Skagfirðinga. Bóndi í Felli í Sléttuhlíð og í Stóragerði í Óslandshlíð, Skag. Kona hans 28.12.1939; Ásta Jónsdóttir 10.10.1909 - 30.6.1975
8) Herdís Rannveig Jónsdóttir 3. ágúst 1909 - 6. mars 1996 Vetrarstúlka í Miðstræti 3 a, Reykjavík 1930. Síðast bús. á Selfossi. Maður hennar; Leó Árnason 27.6.1912 - 11.2.1995 listmálari og Athafna maður Selfossi, frá Víkum á Skaga.
9) Stefán Jónsson 2. janúar 1915 - 7. október 1964 Menntaskólanemi á Akureyri 1930. Kennari á Hvanneyri, bóndi og búnaðarráðunautur á Eystri-Kirkjubæ á Rangárvöllum. Kona hans; Sesselja Guðrún Jóhannsdóttir f. 18,10,1918 - 16.5.1974.
Kona Björns 30.8.1930; Sigurbjörg Tómasdóttir 12. janúar 1902 - 5. júní 1986. Var á Bollastöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Felli í Sléttuhlíð, Skag. Síðast bús. í Reykjavík.
Börn þeirra;
1) Bára Sigrún Björnsdóttir 19. febrúar 1930 - 31. desember 2011 Átti og starfrækti þvottahúsið Lín. Bára giftist hinn 14.10. 1967 Sigurði Sigfússyni húsasmíðameistara, f. 7.8. 1918, d. 8.1. 1997, áttu þau saman þrjú börn:
2) Sólveig Björnsdóttir 9. ágúst 1932 - 14. mars 2015, Reykjavík; maður hennar; Kristján Svavar Jensson 3. febrúar 1931 - 26. september 2002
3) Anna Björnsdóttir 8. september 1934 - 8. október 1972 Framleiðslustúlka í Reykjavík. Síðast bús. í Fellshreppi. Ógift.
4) Pétur Bolli Björnsson 26. mars 1940 - 1. apríl 1996 Bifreiðastjóri á Hofsósi og síðar á Sauðárkróki. Síðast bús. á Sauðárkróki.

General context

Relationships area

Related entity

Hilmar Árnason (1910-1988) Hofi og Víkum (2.10.1910 - 16.3.1988)

Identifier of related entity

HAH01438

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Hilmar var bróðir Leó Árnasonar (Ljón norðursins) manns Herdísar (1909-1996) systur Hilmars

Related entity

Eggert Einar Jónsson (1890-1951) bóndi á Hofi á Höfðaströnd (16.3.1890 - 28.9.1951)

Identifier of related entity

HAH03063

Category of relationship

family

Type of relationship

Eggert Einar Jónsson (1890-1951) bóndi á Hofi á Höfðaströnd

is the sibling of

Björn Axfjörð Jónsson (1906-1980) bóndi á Felli í Sléttuhlíð

Dates of relationship

30.4.1906

Description of relationship

Related entity

Pétur Jónsson (1892-1964) Eyhildarholti (7.4.1892 - 30.9.1964)

Identifier of related entity

HAH07357

Category of relationship

family

Type of relationship

Pétur Jónsson (1892-1964) Eyhildarholti

is the sibling of

Björn Axfjörð Jónsson (1906-1980) bóndi á Felli í Sléttuhlíð

Dates of relationship

30.4.1906

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02769

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 20.12.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places