Björn Axfjörð Jónsson (1906-1980) bóndi á Felli í Sléttuhlíð

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Björn Axfjörð Jónsson (1906-1980) bóndi á Felli í Sléttuhlíð

Hliðstæð nafnaform

  • Björn Jónsson (1906-1980)
  • Björn Axfjörð (1906-1980)
  • Björn Axfjörð Jónsson

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

30.4.1906 - 18.9.1980

Saga

Björn Axfjörð Jónsson 30. apríl 1906 - 18. september 1980. Ráðsmaður á Bollastöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Felli í Sléttuhlíð, Skag. Síðast bús. í Reykjavík.

Staðir

Sölvanesi Skagafirði; Bollastaðir í Svartárdal; Nautabú; Akureyri:

Réttindi

Starfssvið

Bóndi; Silfursmiður:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jón Pétursson 3. júlí 1867 - 7. febrúar 1946 Bóndi og silfursmiður í Sölvanesi í Skagafirði og síðar á Nautabúi í Neðribyggð og víðar. Var á Akureyri 1930 og kona hans 3.6.1889; Solveig Eggertsdóttir 24. desember 1869 - 10. júlí 1946 Húsmóðir í Sölvanesi á Fremribyggð og síðar á Nautabúi á Neðribyggð, Skag. Var á Akureyri 1930.
Systkini Björns;
1) Eggert Einar Jónsson 16. mars 1890 - 28. september 1951 Bóndi á Hofi á Höfðaströnd, Skag. Útgerðar- og verslunarmaður á Sauðárkróki, Vestmanneyjum og í Reykjavík. Bóndi í Vestri-Kirkjubæ, Rang. Útgerðarmaður í Bergstaðastræti 60, Reykjavík 1930. Kona hans 22.9.1912; Elín Sigmundsdóttir 22.7.1890 - 31.1.1975.
2) Pétur Jónsson 6. apríl 1892 - 30. september 1964 Bóndi í Eyhildarholti, Rípurhr. og Brúnastöðum, Lýtingsstaðahr., Skag. Síðar gjaldkeri í Reykjavík. Bóndi á Brúnastöðum, Knappstaðasókn, Skag. 1930. M1; Þórunn Sigurhjartardóttir 5. maí 1890 - 18. desember 1930. M2 1942; Helga Moth Jónsson 2. júlí 1914 - 15. mars 2002 Klæðskeri, rak sína eigin stofu. For. skv. Reykjahl.: Franz Paul Moth f. 4.5.1886 Konsertmeistari Hamborg og Anna Elisabeth Moth f. Schenk f.28.4.1893. Sambýlismaður Helgu var Sæmundur Bergmann Elimundarsson, f. 8. október 1915.
3) Jón Jónsson 29. apríl 1894 - 30. maí 1966 Bóndi og oddviti á Hofi á Höfðaströnd, Skag. kona hans 3.6.1921; Sigurlína Björnsdóttir 22.5.1898- 11.10.1986. foreldrar Pálma í Hagkaup.
4) Hólmfríður Jónsdóttir 12. apríl 1896 - 22. október 1944 Húsfreyja á Akureyri. Var á Nautabúi, Mælifellssókn, Skag. 1901. Húsfreyja á Akureyri 1930. Maður hennar; Axel Jónsson kaupmaður Akureyri.
5) Pálmi Hannes Jónsson 10. október 1902 - 3. október 1992 Skrifstofumaður á Siglufirði 1930. Heimili: Reykjavík. Skrifstofustjóri. Síðast bús. í Reykjavík. Barnsmóðir hans; Þórunn Einarsdóttir f. 19.8.1897 - 24.3.1976, saumakona Danmörku. M1 Tómasína Kristín Árnadóttir f. 17.5.1898 - 10.4.1853. M2; Ágústa Ragnheiður Júlíusdóttir f. 1.9.1922 - 6.12.2011
6) Steinunn Ingibjörg Jónsdóttir 10. október 1902 - 23. apríl 1992 Húsfreyja á Akureyri. Húsfreyja þar 1930. Síðast bús. á Akureyri. Maður hennar; Sigurbjörn Þorvaldsson f. 22.5.1895 - 12.12.1976 bílstjóri Akureyri.
7) Ólafur Halldór Jónsson 25. desember 1907 - 21. júlí 1949 Dráttavélastjóri á Hofi, Hofssókn, Skag. 1930. Bóndi og búnaðarráðunautur Búnaðarsambands Skagfirðinga. Bóndi í Felli í Sléttuhlíð og í Stóragerði í Óslandshlíð, Skag. Kona hans 28.12.1939; Ásta Jónsdóttir 10.10.1909 - 30.6.1975
8) Herdís Rannveig Jónsdóttir 3. ágúst 1909 - 6. mars 1996 Vetrarstúlka í Miðstræti 3 a, Reykjavík 1930. Síðast bús. á Selfossi. Maður hennar; Leó Árnason 27.6.1912 - 11.2.1995 listmálari og Athafna maður Selfossi, frá Víkum á Skaga.
9) Stefán Jónsson 2. janúar 1915 - 7. október 1964 Menntaskólanemi á Akureyri 1930. Kennari á Hvanneyri, bóndi og búnaðarráðunautur á Eystri-Kirkjubæ á Rangárvöllum. Kona hans; Sesselja Guðrún Jóhannsdóttir f. 18,10,1918 - 16.5.1974.
Kona Björns 30.8.1930; Sigurbjörg Tómasdóttir 12. janúar 1902 - 5. júní 1986. Var á Bollastöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Felli í Sléttuhlíð, Skag. Síðast bús. í Reykjavík.
Börn þeirra;
1) Bára Sigrún Björnsdóttir 19. febrúar 1930 - 31. desember 2011 Átti og starfrækti þvottahúsið Lín. Bára giftist hinn 14.10. 1967 Sigurði Sigfússyni húsasmíðameistara, f. 7.8. 1918, d. 8.1. 1997, áttu þau saman þrjú börn:
2) Sólveig Björnsdóttir 9. ágúst 1932 - 14. mars 2015, Reykjavík; maður hennar; Kristján Svavar Jensson 3. febrúar 1931 - 26. september 2002
3) Anna Björnsdóttir 8. september 1934 - 8. október 1972 Framleiðslustúlka í Reykjavík. Síðast bús. í Fellshreppi. Ógift.
4) Pétur Bolli Björnsson 26. mars 1940 - 1. apríl 1996 Bifreiðastjóri á Hofsósi og síðar á Sauðárkróki. Síðast bús. á Sauðárkróki.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hilmar Árnason (1910-1988) Hofi og Víkum (2.10.1910 - 16.3.1988)

Identifier of related entity

HAH01438

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eggert Einar Jónsson (1890-1951) bóndi á Hofi á Höfðaströnd (16.3.1890 - 28.9.1951)

Identifier of related entity

HAH03063

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eggert Einar Jónsson (1890-1951) bóndi á Hofi á Höfðaströnd

er systkini

Björn Axfjörð Jónsson (1906-1980) bóndi á Felli í Sléttuhlíð

Dagsetning tengsla

1906 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Jónsson (1892-1964) Eyhildarholti (7.4.1892 - 30.9.1964)

Identifier of related entity

HAH07357

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pétur Jónsson (1892-1964) Eyhildarholti

er systkini

Björn Axfjörð Jónsson (1906-1980) bóndi á Felli í Sléttuhlíð

Dagsetning tengsla

1906

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02769

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 20.12.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir