Skeggjastaðir á Skaga

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Skeggjastaðir á Skaga

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1950)

Saga

Bærinn stendur sunnan við Hofsá, nokkru nær sjó en Hof. Þar er grösugt heimaland, en flæðihætta við sjó. Íbúðarhús steypt 1947, 280 m3, fjós steypt 1955 yfir 10 gripi, fjárhús byggð 1935 úr torfi og grjóti yfir 200 fjár, fjárhús steypt 1953 yfir 220 fjár. Hlaða úr blönduðu efni 135 m3, hlaða gyggð 1966 750 m3. Votheysgeymsla 18 m3. Geymsla byggð 1967 250 m3. Tún 34,4 ha.

Staðir

Skagi; Skagaströnd; Hof; Hofsá:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Ábúendur;

1910-1939- Magnús Ólafur Tómasson 15. nóv. 1879 - 3. apríl 1942. Bóndi á Skeggjastöðum í Skagahreppi, A-Hún. Kona hans; Ingunn Þorvaldsdóttir 21. feb. 1877 - 21. júlí 1971. Var í Hvammkoti, Hofssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Skeggjastöðum í Skagahreppi. Var þar 1930.

frá 1939- Hjalti Árnason 11. jan. 1915 - 4. júlí 2010. Bóndi á Skeggjastöðum, Skagahr., A-Hún. Vinnumaður í Víkum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Skeggjastöðum, Skagahr., A-Hún. 1957. Fóstursonur skv. Jóelsætt: Stefán Leó Hólm, f. 22.11.1930. Kona hans; Anna Lilja Magnúsdóttir 23. jan. 1912 - 18. ágúst 2000. Var á Skeggjastöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Skeggjastöðum í Skagahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Skagahreppi. Fóstursonur skv. Jóelsætt: Stefán Leó Hólm, f. 22.11.1930.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Bergljót Þorsteinsdóttir (1860-1943) Hurðarbaki og Skinnastöðum (25.5.1860 - 4.5.1943)

Identifier of related entity

HAH02597

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1867

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vindhælishreppur (1000-2002) (1000-2002)

Identifier of related entity

HAH10007

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Ólafsson (1907-1993) Steinnýjarstöðum (16.7.1907 - 5.3.1993)

Identifier of related entity

HAH05671

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sólbjörg Björnsdóttir (1882-1949) Þröm og Blönduósi (12.3.1882 - 23.4.1949)

Identifier of related entity

HAH05351

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Laufey Jónsdóttir (1897-1969) Hágerði Skagaströnd (16.6.1897 - 25.12.1969)

Identifier of related entity

HAH06558

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Laufey Jónsdóttir (1897-1969) Hágerði Skagaströnd

is the associate of

Skeggjastaðir á Skaga

Dagsetning tengsla

1897

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hallgrímur Karl Hjaltason (1953) Skeggjastöðum á Skaga (4.7.1953 -)

Identifier of related entity

HAH04750

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

1953

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hallgrímur Hjaltason (1953) Skeggjastöðum á Skaga (4.7.1953 -)

Identifier of related entity

HAH04750

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Nikulás Helgason (1858-1931) Skeggjastöðum (26.12.1858 - 25.8.1931)

Identifier of related entity

HAH07392

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Nikulás Helgason (1858-1931) Skeggjastöðum

controls

Skeggjastaðir á Skaga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjalti Árnason (1915-2010) Skeggjastöðum á Skaga (11.1.1915 - 4.7.2010)

Identifier of related entity

HAH01439

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hjalti Árnason (1915-2010) Skeggjastöðum á Skaga

controls

Skeggjastaðir á Skaga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00429

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 4.6.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Húnaþing II bls 96

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir