Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Bergljót Þorsteinsdóttir (1860-1943) Hurðarbaki og Skinnastöðum
Hliðstæð nafnaform
- Bergljót Þorsteinsdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
25.5.1860 - 4.5.1943
Saga
Bergljót Þorsteinsdóttir 25. maí 1860 - 4. maí 1943 Niðursetningur í Hjaltabakka, Hjaltabakkasókn, Hún. 1860. Kom 1867 frá Smirlabergi að Skeggjastöðum í Hofssókn, A-Hún. Var í Hofsseli, Hofssókn, Hún. 1870. Var á Álfhóli, Hofssókn, Hún. 1890. Hjú í Stóradal, Svínavatnssókn, Hún. 1901.
Staðir
Hjaltabakki 1860: Smyrlaberg 1867: Skeggjastaðir 1867: Hofssel á Skagaströnd 1870: Álfhóll í sömu sveit 1890: Stóridalur 1901:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Elín Semingsdóttir 9. október 1823 - 13. júlí 1892 Var í Hamrakoti, Þingeyrarklausturssókn, Hún.1845. Kom 1862 frá Kringlu í Þingeyrasókn að Smirlabergi í Hjaltabakkasókn, A-Hún. Kom 1867 frá Smirlabergi að Skeggjastöðum í Hofssókn, A-Hún. Síðasti ábúandi að Hofsseli á Skagaströnd og maður hennar 2.3.1861; Þorsteinn Daníelsson 17. júlí 1829 - 8. apríl 1861. Sennilega sá sem var vikadrengur á Neðri Mýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Húsmaður á Skinnastöðum.
Systkini Elínar voru ma. Semingur faðir Sigurðar (1867-1949) faðir Þorsteins í Enni og Guðlaugar í Kúskerpi. Elísabet ósk móðir Margrétar Petrínu Pétursdóttur (1867-1919) fórst í snjóflóðinu í Engidal, http://gudmundurpaul.tripod.com/garibaldi.html og Óskar konu 9.5.1861; Sveins ráðsmanns (1823-1899, á Hnjúkum 1890 og Jón Ólafur Semingsson 16. maí 1849 - 26. mars 1905. Var á Skinnastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Þurrabúðarmaður á Hóli, Garðasókn, Gull. 1890. Bóndi í Jónshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Húsmaður í Litla-Hringsdal 1905.
Barnsfaðir Elínar var; Jón Brandsson (1823-1911) fráskilinn trésmiður Svínavatni 1870 og annar barnsfaðir hennar var Jón Einarsson (1803-1876) bóndi á Skárastöðum.
Hálfsystkini.
1) Jónas Jónsson 3. nóvember 1849 - 12. janúar 1931 Kom 1862 frá Kringlu í Þingeyrasókn að Smirlabergi í Hjaltabakkasókn, A-Hún. Kom 1867 frá Smirlabergi að Skeggjastöðum í Hofssókn, A-Hún. Tómthúsmaður í Efra-Hliði, Álftanesi. Bóndi á Bakka, Garðasókn, Gull. 1890. Var í Moldarhúsi, Bessastaðasókn, Gull. 1901. Sonur hans var Sigurður Jónasson (1870-1944) Móum á Skagaströnd 1910. Barnsmóðir hans; Helga Sigurðardóttir f. 5. júní 1844 - 4. júlí 1901 Barn í foreldrahúsum að Blálandi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Réttarholti á Skagaströnd. Húsmóðir, lagsk. hans í Réttarholti, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Bústýra hans var; Sigríður Jónsdóttir 20. desember 1853 - 7. maí 1927 Var á Deild, Bessastaðasókn, Gull. 1880. Bústýra á Bakka, Garðasókn, Gull. 1890. Bústýra í Moldarhúsi, Bessastaðasókn, Gull. 1901 og húsfreyja í Neðra-Hliði, Bessastaðasókn, Gull. 1910.
2) Ósk Elísabet Þorsteinsdóttir 15. mars 1858 Niðurseta í Kringlu í Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Niðursetningur í Kirkjubæ, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Húskona í Kálfárdal, Fagranessókn, Skag. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Hólagerði í Vindhælishr., Hún. Faðir hennar var; Þorsteinn Magnússon 21.12.1826. Sennilega sá sem var í Holti, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Bóndi í Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1860.
Alsystkini hennar voru;
1) Sölvi Þorsteinsson 20. mars 1859 - 30. ágúst 1909 Kom 1862 frá Kringlu í Þingeyrasókn að Smirlabergi í Hjaltabakkasókn, A-Hún. Kom 1867 frá Smirlabergi að Skeggjastöðum í Hofssókn, A-Hún. Bóndi á Borgarlæk, Skag. og síðar Álfhóli. Kona hans 13.11.1887; Þórey Benónýsdóttir 2. desember 1863 - 2. ágúst 1955. Húsfreyja á Borgarlæk, Skag. og síðar Álfhóli.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Bergljót Þorsteinsdóttir (1860-1943) Hurðarbaki og Skinnastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Bergljót Þorsteinsdóttir (1860-1943) Hurðarbaki og Skinnastöðum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 20.11.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði