Bergljót Þorsteinsdóttir (1860-1943) Hurðarbaki og Skinnastöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Bergljót Þorsteinsdóttir (1860-1943) Hurðarbaki og Skinnastöðum

Hliðstæð nafnaform

  • Bergljót Þorsteinsdóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

25.5.1860 - 4.5.1943

Saga

Bergljót Þorsteinsdóttir 25. maí 1860 - 4. maí 1943 Niðursetningur í Hjaltabakka, Hjaltabakkasókn, Hún. 1860. Kom 1867 frá Smirlabergi að Skeggjastöðum í Hofssókn, A-Hún. Var í Hofsseli, Hofssókn, Hún. 1870. Var á Álfhóli, Hofssókn, Hún. 1890. Hjú í Stóradal, Svínavatnssókn, Hún. 1901.

Staðir

Hjaltabakki 1860: Smyrlaberg 1867: Skeggjastaðir 1867: Hofssel á Skagaströnd 1870: Álfhóll í sömu sveit 1890: Stóridalur 1901:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Elín Semingsdóttir 9. október 1823 - 13. júlí 1892 Var í Hamrakoti, Þingeyrarklausturssókn, Hún.1845. Kom 1862 frá Kringlu í Þingeyrasókn að Smirlabergi í Hjaltabakkasókn, A-Hún. Kom 1867 frá Smirlabergi að Skeggjastöðum í Hofssókn, A-Hún. Síðasti ábúandi að Hofsseli á Skagaströnd og maður hennar 2.3.1861; Þorsteinn Daníelsson 17. júlí 1829 - 8. apríl 1861. Sennilega sá sem var vikadrengur á Neðri Mýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Húsmaður á Skinnastöðum.
Systkini Elínar voru ma. Semingur faðir Sigurðar (1867-1949) faðir Þorsteins í Enni og Guðlaugar í Kúskerpi. Elísabet ósk móðir Margrétar Petrínu Pétursdóttur (1867-1919) fórst í snjóflóðinu í Engidal, http://gudmundurpaul.tripod.com/garibaldi.html og Óskar konu 9.5.1861; Sveins ráðsmanns (1823-1899, á Hnjúkum 1890 og Jón Ólafur Semingsson 16. maí 1849 - 26. mars 1905. Var á Skinnastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Þurrabúðarmaður á Hóli, Garðasókn, Gull. 1890. Bóndi í Jónshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Húsmaður í Litla-Hringsdal 1905.
Barnsfaðir Elínar var; Jón Brandsson (1823-1911) fráskilinn trésmiður Svínavatni 1870 og annar barnsfaðir hennar var Jón Einarsson (1803-1876) bóndi á Skárastöðum.
Hálfsystkini.
1) Jónas Jónsson 3. nóvember 1849 - 12. janúar 1931 Kom 1862 frá Kringlu í Þingeyrasókn að Smirlabergi í Hjaltabakkasókn, A-Hún. Kom 1867 frá Smirlabergi að Skeggjastöðum í Hofssókn, A-Hún. Tómthúsmaður í Efra-Hliði, Álftanesi. Bóndi á Bakka, Garðasókn, Gull. 1890. Var í Moldarhúsi, Bessastaðasókn, Gull. 1901. Sonur hans var Sigurður Jónasson (1870-1944) Móum á Skagaströnd 1910. Barnsmóðir hans; Helga Sigurðardóttir f. 5. júní 1844 - 4. júlí 1901 Barn í foreldrahúsum að Blálandi, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Réttarholti á Skagaströnd. Húsmóðir, lagsk. hans í Réttarholti, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Bústýra hans var; Sigríður Jónsdóttir 20. desember 1853 - 7. maí 1927 Var á Deild, Bessastaðasókn, Gull. 1880. Bústýra á Bakka, Garðasókn, Gull. 1890. Bústýra í Moldarhúsi, Bessastaðasókn, Gull. 1901 og húsfreyja í Neðra-Hliði, Bessastaðasókn, Gull. 1910.
2) Ósk Elísabet Þorsteinsdóttir 15. mars 1858 Niðurseta í Kringlu í Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Niðursetningur í Kirkjubæ, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Húskona í Kálfárdal, Fagranessókn, Skag. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Hólagerði í Vindhælishr., Hún. Faðir hennar var; Þorsteinn Magnússon 21.12.1826. Sennilega sá sem var í Holti, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Bóndi í Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1860.
Alsystkini hennar voru;
1) Sölvi Þorsteinsson 20. mars 1859 - 30. ágúst 1909 Kom 1862 frá Kringlu í Þingeyrasókn að Smirlabergi í Hjaltabakkasókn, A-Hún. Kom 1867 frá Smirlabergi að Skeggjastöðum í Hofssókn, A-Hún. Bóndi á Borgarlæk, Skag. og síðar Álfhóli. Kona hans 13.11.1887; Þórey Benónýsdóttir 2. desember 1863 - 2. ágúst 1955. Húsfreyja á Borgarlæk, Skag. og síðar Álfhóli.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðrún Rósa Skúladóttir (1834-1920) Los Angeles (15.5.1834 - 21.11.1920)

Identifier of related entity

HAH04425

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1860

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skeggjastaðir á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00429

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1867

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjaltabakki ((950))

Identifier of related entity

HAH00643

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1860

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Smyrlaberg í Torfulækjarhreppi ((1430))

Identifier of related entity

HAH00153

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hof á Skaga ((1930))

Identifier of related entity

HAH00422

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stóridalur Svínavatnshreppi ([900])

Identifier of related entity

HAH00483

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingimundur Ævar Þorsteinsson (1937-2013) Enni (1.3.1937 - 23.12.2013)

Identifier of related entity

HAH01515

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingimundur Ævar Þorsteinsson (1937-2013) Enni

is the cousin of

Bergljót Þorsteinsdóttir (1860-1943) Hurðarbaki og Skinnastöðum

Dagsetning tengsla

1937 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðlaug Sigurðardóttir (1907-2002) Kúskerpi (15.10.1907 - 17.1.2002)

Identifier of related entity

HAH01070

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðlaug Sigurðardóttir (1907-2002) Kúskerpi

is the cousin of

Bergljót Þorsteinsdóttir (1860-1943) Hurðarbaki og Skinnastöðum

Dagsetning tengsla

1907 - ?

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02597

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 20.11.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir