Identity area
Type of entity
Corporate body
Authorized form of name
Kúskerpi á Refasveit
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
1935
History
Byggingar standa allhátt, kippkorn frá vegi á hólahjalla ofarlega í hallandi túni. Í landi Kúskerpis eru örnefni sem til þess bendir að þar hafi fyrrum verið skógur, Skógargötur, en örnefni kennd til skóga eru fátíð í hreppnum og raunar héraðinu öllu.
Íbúðarhús byggt 1935, viðbygging 1969 182 m3. Fjós fyrir 7 gripi, fjárhús fyrir 280 fjár, hesthús fyrir 12 hross. Vorheysgeymsla 80 m3. Tún 18,6 m3.
Places
Refasveit; Engihlíðarhreppur; Skógargötur; Langavatn; Hlóðarsteinn; Merkjaholt; Taglir; Kallbakslækur [Kaldbakslækur?]; Bugar; Gildra; Fögrubrekkulág; hinar fornu Reiðgötur eða svo nefndu Skógargötur: Efri Mýrar; Sölvabakki; Svansgrund; Síða; Efri Lækjardalur:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Eiríkur Marías Guðlaugsson 15. júní 1893 - 20. feb. 1979. Sennilega sá sem var tökudrengur í Sviðningi, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Skráður Guðjónsson í 1901. Trésmiður í Reykjaskóla, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Heimili: Lækjamót, Hún. Var í Óslandi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Smiður á Skagaströnd og á Blönduósi, síðar á Akranesi. Síðast bús. á Akranesi. Kona hans; Hólmfríður Sigurbjörg Ágústsdóttir 1. nóv. 1896 - 4. sept. 1977. Var á Litlu-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Heimili: Lækjamót. Var í Óslandi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
1939- Garðar Stefánsson 17. sept. 1912 - 14. mars 1999. Var á Illugastöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Kúskerpi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshr. Kona hans; Árný Guðlaug Sigurðardóttir 15. okt. 1907 - 17. jan. 2002. Vinnukona á Enni, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Kúskerpi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957.
Jón Sveinn Pálsson 28. des. 1933 skólastjóri. Kona hans; Björk Axelsdóttir 14. jan. 1942.
General context
Landamerki Kúskerpis.
Undirritaður eigandi jarðarinnar Kúskerpis í Engihlíðarhreppi lýsi hjermeð yfir því, að þessi eru merki tjeðrar jarðar:
Að sunnan, frá Langavatni og frá Hlóðarsteini á hól skammt frá vatninu upp í stein á svo nefndu Merkjaholti, sem klappaður er á stafurinn L, og þaðan í annan stein í lægð upp á há Töglunum, en einnig er klappað L á, og þaðan beina stefnu upp í Kallbakslæk, þá ræður Kallbakslækur merkjum að austan út í Buga, þá er merkjalínan til vesturs í stein á Töglunum, sem enn er klappað L á, og úr þeim steini í Gildru, og úr Gildru í Fögrubrekkulág, og þaðan beint ofan í hinar fornu Reiðgötu eða svo nefndu Skógargötur, ráða þær merkjum að vestan suður á móts við norðurenda Langavatns, og þá eru merki eptir miðju Langavatni allt suður á móts við áður nefndan Hlóðarstein.
Kúskerpi, 7. dag maíman. 1890.
Guðmundur Einarsson
Sem umráðamaður kirkjujarðanna Efri Mýra, ½ Sölvabakka og Svansgrundar, og í umboði Dbrmanns B. G. Blöndals vegna landssjóðshlutans í Sölvabakka: Eggert Ó Brím.
Sem ábúandi og í umboði eiganda Síðu Einar Jónsson.
Ingvar Þorsteinsson vegna Efri Lækjardals.
Lesið upp á manntalsþingi að Engihlíð, hinn 21. maí 1890, og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 149, fol. 77b.
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH-Bæ
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 26.2.2019
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 149, fol. 77b. 21.5.1890
Húnaþing II bls 155.