Kúskerpi á Refasveit

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Kúskerpi á Refasveit

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1935

Saga

Byggingar standa allhátt, kippkorn frá vegi á hólahjalla ofarlega í hallandi túni. Í landi Kúskerpis eru örnefni sem til þess bendir að þar hafi fyrrum verið skógur, Skógargötur, en örnefni kennd til skóga eru fátíð í hreppnum og raunar héraðinu öllu.
Íbúðarhús byggt 1935, viðbygging 1969 182 m3. Fjós fyrir 7 gripi, fjárhús fyrir 280 fjár, hesthús fyrir 12 hross. Vorheysgeymsla 80 m3. Tún 18,6 m3.

Staðir

Refasveit; Engihlíðarhreppur; Skógargötur; Langavatn; Hlóðarsteinn; Merkjaholt; Taglir; Kallbakslækur [Kaldbakslækur?]; Bugar; Gildra; Fögrubrekkulág; hinar fornu Reiðgötur eða svo nefndu Skógargötur: Efri Mýrar; Sölvabakki; Svansgrund; Síða; Efri Lækjardalur:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Eiríkur Marías Guðlaugsson 15. júní 1893 - 20. feb. 1979. Sennilega sá sem var tökudrengur í Sviðningi, Spákonufellssókn, Hún. 1901. Skráður Guðjónsson í 1901. Trésmiður í Reykjaskóla, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Heimili: Lækjamót, Hún. Var í Óslandi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Smiður á Skagaströnd og á Blönduósi, síðar á Akranesi. Síðast bús. á Akranesi. Kona hans; Hólmfríður Sigurbjörg Ágústsdóttir 1. nóv. 1896 - 4. sept. 1977. Var á Litlu-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Heimili: Lækjamót. Var í Óslandi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.

1939- Garðar Stefánsson 17. sept. 1912 - 14. mars 1999. Var á Illugastöðum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Kúskerpi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshr. Kona hans; Árný Guðlaug Sigurðardóttir 15. okt. 1907 - 17. jan. 2002. Vinnukona á Enni, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Kúskerpi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957.

Jón Sveinn Pálsson 28. des. 1933 skólastjóri. Kona hans; Björk Axelsdóttir 14. jan. 1942.

Almennt samhengi

Landamerki Kúskerpis.

Undirritaður eigandi jarðarinnar Kúskerpis í Engihlíðarhreppi lýsi hjermeð yfir því, að þessi eru merki tjeðrar jarðar:
Að sunnan, frá Langavatni og frá Hlóðarsteini á hól skammt frá vatninu upp í stein á svo nefndu Merkjaholti, sem klappaður er á stafurinn L, og þaðan í annan stein í lægð upp á há Töglunum, en einnig er klappað L á, og þaðan beina stefnu upp í Kallbakslæk, þá ræður Kallbakslækur merkjum að austan út í Buga, þá er merkjalínan til vesturs í stein á Töglunum, sem enn er klappað L á, og úr þeim steini í Gildru, og úr Gildru í Fögrubrekkulág, og þaðan beint ofan í hinar fornu Reiðgötu eða svo nefndu Skógargötur, ráða þær merkjum að vestan suður á móts við norðurenda Langavatns, og þá eru merki eptir miðju Langavatni allt suður á móts við áður nefndan Hlóðarstein.

Kúskerpi, 7. dag maíman. 1890.
Guðmundur Einarsson

Sem umráðamaður kirkjujarðanna Efri Mýra, ½ Sölvabakka og Svansgrundar, og í umboði Dbrmanns B. G. Blöndals vegna landssjóðshlutans í Sölvabakka: Eggert Ó Brím.
Sem ábúandi og í umboði eiganda Síðu Einar Jónsson.
Ingvar Þorsteinsson vegna Efri Lækjardals.

Lesið upp á manntalsþingi að Engihlíð, hinn 21. maí 1890, og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 149, fol. 77b.

Tengdar einingar

Tengd eining

Stefanía Garðarsdóttir (1953) Kúskerpi, Engihlíðarhreppi (31.1.1953 -)

Identifier of related entity

HAH07357

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1953

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sveinbjörg Gróa Sveinsdóttir (1853-1935) vk Blönduósi 1880 (27.12.1853 - 30.12.1935)

Identifier of related entity

HAH07534

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1853

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Efri-Mýrar á Refasveit (1926 -)

Identifier of related entity

HAH00205

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sölvabakki á Refasveit ((1950))

Identifier of related entity

HAH00220

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Æsgerður Garðarsdóttir (1937) Kúskerpi, Refasveit (28.7.1937 -)

Identifier of related entity

HAH08271

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lárus Jóhannsson (1885-1973) Veðramótum (31.8.1885 - 27.10.1973)

Identifier of related entity

HAH06485

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Lárus Jóhannsson (1885-1973) Veðramótum

controls

Kúskerpi á Refasveit

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hólmfríður Ágústsdóttir (1896-1977) Blönduósi (1.11.1896 - 4.9.1977)

Identifier of related entity

HAH07544

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Sigurðsson (1886-1958) Kúskerpi og Hrísey (19.8.1886 - 5.7.1958)

Identifier of related entity

HAH05337

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Árni Sigurðsson (1886-1958) Kúskerpi og Hrísey

controls

Kúskerpi á Refasveit

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eiríkur Guðlaugsson (1893-1979) Óslandi Blönduósi (15.6.1893 - 20.2.1979)

Identifier of related entity

HAH03151

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Garðar Árni Stefánsson (1912-1999) Kúskerpi (17.9.1912 - 14.3.1999)

Identifier of related entity

HAH01232

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Garðar Árni Stefánsson (1912-1999) Kúskerpi

controls

Kúskerpi á Refasveit

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðlaug Sigurðardóttir (1907-2002) Kúskerpi (15.10.1907 - 17.1.2002)

Identifier of related entity

HAH01070

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Guðlaug Sigurðardóttir (1907-2002) Kúskerpi

controls

Kúskerpi á Refasveit

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björk Axelsdóttir (1942) kennari Kúskerpi (14.1.1942 -)

Identifier of related entity

HAH02766

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Björk Axelsdóttir (1942) kennari Kúskerpi

controls

Kúskerpi á Refasveit

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Pálsson (1933-2023) skólastjóri Skagaströnd, (28.12.1933 - 6.9.2023)

Identifier of related entity

HAH05743

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Jón Pálsson (1933-2023) skólastjóri Skagaströnd,

er eigandi af

Kúskerpi á Refasveit

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00214

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 26.2.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 149, fol. 77b. 21.5.1890
Húnaþing II bls 155.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir