Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Guðmundur Ólafsson (1867-1936) Ási
Parallel form(s) of name
- Guðmundur Ólafsson Ási
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
13.10.1867 - 10.12.1936
History
Guðmundur Ólafsson 13. október 1867 - 10. desember 1936 Þingmaður á Ási, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og alþingismaður í Ási í Vatnsdal.
Places
Guðrúnarstaðir; Ás í Vatnsdal:
Legal status
Gagnfræðapróf Flensborg 1889.
Functions, occupations and activities
Oddviti Áshrepps og sýslunefndarmaður um langt skeið. Átti sæti í landsbankanefnd 1928–1934 og yfirfasteignamatsnefnd 1930–1932. Alþingismaður Húnvetninga 1914–1923, alþingismaður Austur-Húnvetninga 1923–1933 (Bændaflokkurinn eldri, Framsóknarflokkur). Forseti efri deildar 1928–1933. 1. varaforseti efri deildar 1918–1923.
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hans; Ólafur Ólafsson fæddur 18. apríl 1830, dáinn 13. maí 1876 bóndi Guðrúnarstöðum og kona hans 13.6.1859: Guðrún Guðmundsdóttir fædd 14. nóvember 1834, dáin 18. mars 1906 húsmóðir, dóttir Guðmundar Arnljótssonar alþingismanns.
Systur Guðmundar;
1) Elín Ólafsdóttir 9. desember 1860 - 8. júní 1929 Húsfreyja í Litladal í Svínavatnshr., A-Hún. Maður hennar 5.1.1893; Jónas Benedikt Bjarnason 20. september 1866 - 28. október 1965 Var í Þórormstungu, Undirfellssókn, Hún. 1890. Bóndi og hreppstjóri í Litladal í Svínavatnshr., A-Hún., síðar á Blönduósi. Fyrrverandi bóndi á Bókhlöðustíg 8, Reykjavík 1930. Heimili: Litli-Dalur, Hún. Ekkill. Var í Jónasarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
2) Sigurbjörg Ólafsdóttir 20. nóvember 1862 - 13. júlí 1932 Var á Rútsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Rútustöðum. Maður hennar 1899; Jóhann Pétur Þorsteinsson 30. júní 1852 - 19. ágúst 1915 Niðursetningur á Sauðdalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Húsbóndi, bóndi á Ytrikárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Bóndi á Rútsstöðum. Kjörbarn: Guðrún Jóhannsdóttir f. 23.7.1898. Maður hennar Sigurjón Oddsson (1891-1989) Rútsstöðum
3) Guðrún Ólafsdóttir 10. ágúst 1864 - 22. febrúar 1955 Vinnukona á Ási, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Hrafnabjörgum í Svínadal. Maður hennar 29.7.1888; Benedikt Jóhannes Helgason 10. október 1850 - 3. febrúar 1907 Bóndi á Hrafnabjörgum í Svínadal, A-Hún. Var á Eiðsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1860. Var hún 3ja kona hans.
4) Soffía 1871 Guðrúnarstöðum 1880 9 ára
Kona Guðmundar 2.11.1894; Sigurlaug Guðmundsdóttir 12. júní 1868 - 3. maí 1960 Húsfreyja á Ási, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Ási og síðar húskona í Ásbrekku. Faðir hennar Guðmundur Jónasson (1839-1904) Ási
fóstursonur þeirra;
1) Ásgrímur Kristinsson 29. desember 1911 - 20. ágúst 1988 Lausamaður á Ási, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og skáld í Ásbrekku í Vatnsdal, síðar verkamaður í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Fyrrikona Ásgríms 10.9.1933; Ólöf Kristbjörg Sigurbjörnsdóttir 13. janúar 1910 - 31. mars 1946 Vinnukona á Shellstöðinni, Skildinganesi, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Drukknaði í Vatnsdalsá.
Barnsmóðir 9.6.1939; Svava Sigurbjörnsdóttir 25. desember 1918 - 30. maí 1987 Var í Aðalstræti 8, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Alsystir Ólafar, fyrrikonu hans.
Seinni kona hans 8.7.1949; Guðný Guðmundsdóttir 17. desember 1918 - 31. maí 1984 Var á Laugabóli, Hrafnseyrarsókn, V-Ís. 1930. Fósturfor: Guðmundur Ágúst Pálsson og Þórdís
Guðrún Guðmundsdóttir. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Var á Ásbrekku, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Fyrrimaður Guðnýjar 20.11.1941; Rögnvaldur Sigurðsson 20. ágúst 1914 - 29. október 1992 Var á Siglufirði 1930. Bókbindari, síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the parent of
Guðmundur Ólafsson (1867-1936) Ási
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the sibling of
Guðmundur Ólafsson (1867-1936) Ási
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Guðmundur Ólafsson (1867-1936) Ási
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 24.9.2018
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
™GPJ ættfræði
Íslendingabók
Alþingi. https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=195