Hnausakvísl og brúin

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Hnausakvísl og brúin

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

(1950)

History

Þingeyrar standa í miðju héraði, á lágri hæðarbungu er veit suður og austur að óshómum Hnausakvíslar þar sem hún rennur í Húnavatn.
Flóðið er stöðuvatn við mynni Vatnsdals. Í það fellur Vatnsdalsá. Vatnsfallið skiptir um nafn við Flóðið og heitir Hnausakvísl þegar það fellur úr Flóðinu. Hnausakvísl er 7 km löng og fellur til sjávar í Húnaós.
Brúarsmíði þar 1919.

Verkfræðingurinn hefir áætlað að brúin á Hnausakvísl muni kosta um 20 þús. kr., og er það ekki mikið fje. Nefndin bar verkfræðinginn fyrir því, að vegurinn kæmi ekki að notum, ef að eins yrði unnið að honum fyrra árið. Jeg hefi talað við verkfræðinginn, og skildi jeg hann ekki svo; er líka nægilega kunnugur þarna til þess að geta dæmt um það, og háttvirtur framsögumaður nefndarinnar hefir svo mikinn kunnugleik á þessu, að hann hlýtur að vita að jeg fer hjer með rjett mál. Ef veitt er fje til vegarins fyrra árið, kemst vegurinn yfir kvíslina, og gjörir þá minna til þó frestað verði áframhaldi hans seinna árið. Ef nauðsynlegt er að fresta einhverju, finst mjer að Húnvetningum sje ekki gjört beint ranglæti, ef fyrra árs veitingin er látin standa. Jeg játa að það þarf að spara, en jeg get ekki samþykt að taka einstakar fjárveitingar þannig út úr. Menn verða að gæta að því, að þetta er löng braut og nýlega byrjað að leggja hana, og þar að auki má geta þess, að fje það, sem veitt hefir verið til hennar undanfarandi, hefir ekki verið unnið upp. Mjer var auðheyrt að háttv. fjárlaganefnd hefir ekki góða samvisku af þessari tillögu, af því að hv. framsögumaður sá ástæðu til að forsvara hana sjerstaklega, og jeg vona að hv. deild komist ekki að þeirri niðurstöðu, að rjett sje að láta annað gilda um þennan veg en aðra vegi.
Guðmundur Ólafsson: 04.09.1915
Efri deild: 52. fundur, 26. löggjafarþing.
Sjá dálk 31 í B-deild Alþingistíðinda. (12)

  1. mál, fjárlög 1916 og 1917

Places

Þingeyrar; Húnavatn; Flóðið; Vatnsdalur;

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Guðmundur Ólafsson Ási

General context

Relationships area

Related entity

Vatnsdalur (um 880 -)

Identifier of related entity

HAH00412

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Árfar í Þingi (8.10.1720 -)

Identifier of related entity

HAH00024

Category of relationship

associative

Dates of relationship

8.10.1720

Description of relationship

Related entity

Bjarnastaðir í Þingi ((900))

Identifier of related entity

HAH00068

Category of relationship

associative

Dates of relationship

8.10.1792

Description of relationship

Related entity

Vatnsdalshólar bær og náttúra ((1100))

Identifier of related entity

HAH00512

Category of relationship

associative

Dates of relationship

8.10.1720

Description of relationship

Related entity

Eylendi í Þingi ((1930))

Identifier of related entity

HAH00632

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sveinsstaðahreppur 1000-2005 (1000-2005)

Identifier of related entity

HAH10031

Category of relationship

associative

Type of relationship

Sveinsstaðahreppur 1000-2005

is the associate of

Hnausakvísl og brúin

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Ólafsson (1867-1936) Ási (13.10.1867 - 10.12.1936)

Identifier of related entity

HAH04109

Category of relationship

temporal

Type of relationship

Guðmundur Ólafsson (1867-1936) Ási

is the predecessor of

Hnausakvísl og brúin

Dates of relationship

1916

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00266

Institution identifier

IS HAH-Nat

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 18.2.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Guðmundur Paul
Alþingistíðindi 1916 og 1917

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places